Morgunblaðið - 18.12.1966, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. des. 1966
Leíkfomj í
fcikrta úvvaVt
Ljóömyndai/örur
Sgningarvéíar:
BRAU N og
HALINAMAT/^
/3r,
Æ5
77
SUÐU>RLANDSBRA//Tr~
SIARMVRI 2
\
Skíðí og
SkíSctvörur
-P
NÆG BÍLASTÆÐI \lt/^utar ífanodískir)
allar stcerðjr
SPOfí TVÁL Laugat/egí */s og Starmýrj z
FuRð[1!Jl©GI !
Sendum heim yður að
kostnaðarlausu
Úrvol
Ieikfonga
Meðal annars:
jenni
Verð kr. 276,00
Swfce,
Ver8 kr. 276,00
Thessu
Verð kr. 360,00.
— Póstsendum —
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Sími 14806.
2
IÆSiB'ÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
í fjöllin. Á hæsta fjallinu
ítendur höll og þar mun
hann finna gæfu sína.“
ÍEftir að bræðurnir
höfðu lesið þetta, sagði
sá yngri:
„Við skulum báðir
fara. Ef til vill getum við
báðir saman synt yfir
ána, tekið bjarnarhún-
ana, hlaupið upp í fjöll-
in með þá og fundið
gæfu okkar í höllinm á
fjallstindinum.“
Eldi bróðirinn svaraði:
„Mig langar ekkert til
#ð ganga gegn um skóg-
inn í leit að bjarnarhún-
um, og ég ræð þér til að
láta það vera. í fyrsta
lagi veit enginn hvort
Iþað sem skráð er á þenn
stn stein er sannleikur, ef
til vill hefur einhver
akrifað það til að
hlekkja auðtrúa nienn.
IÞað er heldur ekki víst,
að við höfum skilið það
Tétt. í öðru lagi er hættu
legt að fara inn í skóg-
inn, nóttin fer í hönd, ef
ttl vill finnum við ekki
ána og förum viltir veg-
a*. Jafnvel þótt við fynd
U.m ána, — hvernig get-
um við vitað, hvort við
komumst lifandi yfir?
I'.ún gæti verið svo breið
og straumþung, að okk-
ur dapraðist sundið. í
þ'iðja lagi, — þó svo að
okkur tækist að synda
yfir ána, þá er ekki auð-
valt að stela húnunum
fi á grimmri birnu. Hún
ir un ráðast á okkur og í
stað þess að finna ham-
ingjuna munum við týna
lífinu. í fjórða lagi, —
jafnvel þótt okkur tæk-
ist að stela húnunum
gætu fjöllin orðið okkur
of erfið. í>ó er það ótalið,
sem mestu skiptir: Hvers
konar hamingja er það,
sem á að bíða okkar í
þessari höll? Ef til vill er
það eitthvað, sem við
höfum enga þörf fyrir."
Yngri bróðirinn svar-
aði:
„Ég held, að þú hafir
á röngu að standa. Eng-
inn myndi að tilefnis-
lausu höggva svo langt
mál á steininn. Fyrir því
hlýtur að vera gild
ástæða. f fyrsta lagi er
enginn skaði skeður, þótt
við reynum. f öðru lagi
mun einhver annar grípa
þetta tækifæri, ef við
sleppum því, og þá mynd
um við alltaf ásaka okk
ur fyrir að hafa misst af
gæfunni. í þriðja lagi
skal mikið til mikilst
vinna. f fjórða lagi skal
enginn segja, að ég sé
hræddur og huglaus."
>á sagði eldri bróðir-
inn: Máltækið segir:
,,Sjáðu fótum þínum for
ráð“ og „Einn fugl í
hendi er betri en tveir í
skógi.“
En yngri bróðirinn
svaraði samstundis: „En
það eru líka til tveir aðr-
ir málshættir, þar sem
segir: „Sá vinnur sem
vogar“ og „Sveltur sitj-
andi kráka, en íljúgandi
fær.“ Ég held, að við ætt
um að fara.“
Að svo mæltu lagði
yngri bróðirinn af stað,
en sá eldri sat eftir.
Segir nú næst af ferð-
um yngri bróðurins, að
hann komst gegn um
skóginn, synti yfir ána
og kom að birnunni í
fasta svefni. Hann greip
húnana og hljóp sem
fætur toguðu upp í fjöll
in. Þegar hann náði
hæsta tindinum kom
fjöldi fólks að taka á
móti honum, hann var
setttur upp í vagn, sem
hvítir hestar gengu fyrir
og fagnandi manngrúinn
fór með hann beina leið
til hallarinnar, þar sem
hann var tekinn til kon-
ungs.
__ Hann ríkti í fimm ár.
Á sjötta stjórnarári hans
varð ríkið fyrir árás
annars og voldugri kon-
ungs, sem hertók landið
og rak hann frá völdum.
Yngri hróðirinn varð því
enn á ný að leggja lan,l
undir fót og um síðxr
kom hann að húsi bróð-
ur síns.
Eldri bróðirinn átti
ennþá heima í þorpinu
og var hvorki rikur né
fátækur. Það urðu fagn-
aðarfundir, þegar bræð-
urnir hittust og þeír
sögðu hvor öðrum, hvað
á dagana hafði drifið
síðan þeir skildu í skóg-
inum.
Eldri bróðirinn sagði:
„>ú sérð, að ég hafði
á réttu að standa: Ég
hefi lifað einföldu og
kyrrlátu lífi, en þú hef-
ir lent í miklum raun-
um, þrátt fyrir upphefð
þína.“
En yngri bróðirinn
svaraði:
„Ég iðraðst einskis. Að
vísu hefir gæfan nú snú
ið við mér baki, en ég á
þó einnig góðra stunda
að minnast, og vil ekki
skipta á þínu lífi og
minu.“
Nú langar þig líklega
Veldu veginn
að vita, hvor bróðirinn
hafði rétt fyrir sér og
þá skal ég segja þér
nokkuð: Ég held, að þeir
hafi báðir að vissu leyti
haft á réttu að standa. —
Skritlur
Þrír Ameríkumenn
leigðu sér herbergi, sem
var í skýjakljúf á 33.
hæð. Lyftan var biiuð og
þeir urðu ásáttir um að
segja hver öðrum sögu,
meðan þeir gengu upp.
Á 15. hæð var sá fyrsti
húinn með sínar sogur og
sá næsti tók við. Hann
kunni slík feikn af
skemmtilegum sögum, að
þeir skellihlóu, þrátt fyr-
ir allt erfiðið. Að lokum
urðu þeir að stanza til að
kasta mæðinni og tóku
þá eftir þvi, að þeir voru
komnir langt upp fyrir 33.
hæð.
„Nú er röðin komin að
þér, að segja sögur,“
sögðu sagnamennirnir
tveir við þann þriðja.
„Ágætt“, svaraði hann
með æstri rödd. „Mín
saga er að vísu stutt, en
hún er sönn og hljóðar
svona: Við gleymdum
lyklinum niðri hjá dyra-
verðinum."
Tryggingarmaðurinn —
Nú held ég, að þér ætt-
uð ekki að draga það
lengur að vátryggja yð-
ur, herra minn.
— Nú, hversvegna
ekki?
Tryggingamaðurinn: —
Þér sitjið á hatti hnefa-
leikarans þama —, og
hann er heimsmeistari i
þungavigt.
Mamma Önnu og Óla
hefir sagt þeim, að í dag
megi þau gera það sem
þau langi mest til.
Óla langar að fara nið-
ur að tjörninni til að
reyna nýja bátinn sinn,
en Anna vill helzt fá að
— Er ég nú orðinn
jafn góður í handleggn-
um, læknir?
— Já, fullkomlega.
— Get ég þá leikið á
fiðlu?
— Að sjálfsögðu.
— >að gleður' mig, ég
hefi nefnilega aldrei get-
að það fyrr.
fara með mömmu í dýra»
garðinn og sjá öll skrýtnu
dýrin, sem þar eru.
En Óli og Anna eiga
ekki samleið, þau verða
að fara sína leiðina hvort.
Getur þú hjálpað þeim
að velja veginn?
Stúlkan: „Haldið þér
kæri læknir, að ég hafi
slæmt af að fara á dans-
leik?“
Læknirinn: „>að fer
eftir því hvernig á það
er litið, kæra ungfrú,
>ér hafið gott af hreyf«
ingu en slæmt af eetum.