Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 28

Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 28
28 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1966 Hlutafélag Hlutafélag Óskum eftir hluthöfum til stofnunar heildverzlunar í Glasgow og London. Markmiðið er að annast og skipuleggja innkaupaferðir fólks til þessara borga og að sjá u m að það fái sem víðtækasta mögu- leika á sem flestum vörum og mestu vöruúrvali á sem hagkvæm- ustu kjörum (jafnvel með afborgunum). Örugglega arðsamt fyrir- tæki. Hlutafélagstillag, merkt: „London - Glasgow — 8112“ óskaat sent afgr. MbL Undirbúningsnefnd. '/Wl Vesturveri og Austurstræti 22. FÖT FRAKKAR HATTAR HANZKAR SKÓR SOKKAR SKYRTUR BINDI NÆRFÖT GJAFA- VÖRUR BÓKIN BARNATÍMI HELGU OG HULDU er fallega myndskreytt er komin í verzlanir Efni: Sögur og leikrit úr barna- tímum okkar í útvarpinu sl. ár. Valtýsdætur. Jólagjöfin er ELECTROLUX uppþvottavélin Verð kr: 12.906 — Úfborgun kr: 2000.— og kr: 1000.— á mánufti. Hansabúðin Laugavegi 69 — Sínni 21800.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.