Morgunblaðið - 18.12.1966, Síða 30
MORCUNBLADIÐ
Sunnudagur 18. des. 1966
Gunnar Bjarnason, Hvanneyri:
Hafa skal það, er
sannara reynist
I>AÐ er lítið við >vi að segja,
jþótt menn segi vitleysur á opin-
berum vettvangi á eigin ábyrgð.
Hins vegar þarf að gera kröfur
til þeas, að menn, sem tala fyrir
ríkisvaldið um vandamál atvinnu
veganna og gera það sem eins
konar fræðimenn, forðist að fara
með bull e'ða rangsleitinn áróð-
ur, og skiptir þar engu máli i
þvers þjónustu slíkur áróður er
fHuttur.
Búnaðar.félag íslands er eins
konar deild í Landlbúnaðarráðu-
neytinu. Það, sem starfsmenn fé-
lagsins skrifa eða segja í út-
varpi, skal því vera fræðsla og
áróður búskap og þjóð til gagns
og uppbyggingar.
Skyldi það alltaf vera svo?
Stjórnmálamenn hafa sagt við
mig, að oft sé tilgangslaust að
taka upp baráttu fyrir góðum
miálum vegna neikvæðrar af-
stöðu almennings og ólbifanlegr-
ar sannfæringar. Þetta gildir
ekki hvað sízt um landbúnað-
inn.
í fertsku minni er erindaflokk-
ur frá Búnáðarfélagiinu á sl.
sumri, þar sem þannig var hald-
ið á mál'Um af sérfræðingi, að
erlent sendiráð mun hafa fund-
ið sig neytt til að hreyfa mót-
mælum.
í dag hlustaði ég á erindi
Búnaðarfélagsins, þar sem trún-
aðarmaður þess (og Landlbúnað-
arráðuneytisins) skyldi fjalla
um fóðurásetning og starfsemi
fóðurbirgðafélaga. Kjarni þessa
erindis var settur fram i upp-
HEIMSFBÆGAR
SNYRTIVÖRUR
hafi þess, og með áherzluþunga
var eftirfarandi niðurstaða bor-
in á borð fyrir sveitafólk: Verð-
mæti síldarinnar er nú orðið
meira en nokkru sinni fyrr, eða
1000 milljónir króna. Þrátt fyrir
þetta eru síldveiðarnar aðeins
hálfdrættingur á við landbúnað-
inn í verðmætasköpun.
Til hvers er þetta sagt? Er
land/búnaðarráðuneytið að senda
frá sér fræðimann til að auð-
velda Alþingi að leysa fjárhags-
leg og atvinnufræðileg vanda-
mál? — Eða, er búnaðarmála-
stjóri máski áð hjálpa Jónasi
Haralz ,Jólhannesi Nordal og öðr
um hagfræðingum okkar við að
skapa skilning sveitafólks á raun
hæfum (otoijektívum) vandamál-
um þjóðartoúskapariins.
Þess vegna spyr ég: Talaði
Guðmunndur Jósafatsson fyrir
sjálfan sig í þætti Búnaðarfélags
ins (landtoúnaðarráðuneytisins)
eða talaði hann sem opinber og
ábyrgur túlkandi þjóðfélags-
vandamála?
Ég tel mig hér hafa gripið í
hjól má'lefnaiþróunar á hinu
mikilvæga augnalbliki, en hér í
landi er múgur af eins konar
fræðimönnum, ráðunautum og
opinlberum erindrekum, sem
ferðast um meðal atvinnustétt-
annan og bera þar á borð marg-
víslegar skoðanir, og ekki alltaf
samhljóða. Er nokkur aðili til
hér á vegum Alþingis og ríkis-
Stjórnar, sem athuga hvað fer
raunverulega fram á þessum vett
vangi? Hve mikill er heiðarleik-
inn almennt á þessu breiða sviði,
sem svo margir menn hafa at-
vinnu af? Skyldi ekki vera hugs-
anlegt, að sumar af þeim vind-
mvllum, sem stjórnmálamenn og
ríkisvald berst við, séu reistar
af þessu liði að einhverju leyti?
Ég griíp hér um éitt dæmi, og
ég vil foiðja aðila, sem ég treysti,
að hjálpa mér í þessu máli og
gefa lesendum skýr og glögg
svör, svo að ekki orki tvímælis.
Mjög er sepnilegt, að reynt verði
að þyrla upp moldviðri, til áð
dylja kjarnann, og vil ég vara
jþá, sem fylgjast vilja með gangi
málsins, strax við þeim mögu-
leika.
Ég vil þá biðja Jónas Hairalz
og hans hagfræðilegu stofnun að
svara eftirfarandi spurningum:
1. Hvert er samtoærilegt verð-
gildi síldarafurðanna annars veg
ar og búvöruframleiðslunnar
hins vegar á sama markaði? Mið
að sé við f.o.fo. verð á báðum
vöruflokkum.
2. Hversu mörg manns-dags-
verk teljið þér hvorn vatvinnu-
veg nota til ársframleiðslunnar
1966?
v/Lækjartorg.
OPAL
sokkarnir
' I\ komnir.
' | 1 Verzlunin Sóla
■ ' * Laugavegi 54.
|| (9/ia£ 1 OPAL
sokkarnir
komnir.
= j1 Fatabúðin Skólavörðustíg 21.
3. Hversu mörg kg. af þurrefni
framleiðir hver ársmáður í þess-
um tveimur atvinnugreinum?
(Árismáður sé ja.fn ca 2500 vinnu-
stundum manns).
4. Hve mikið álítið þér fjár-
magnið í hvorum atvinnuvegi?
Þar skal hvorki talið með ibúð-
is starfsfólks eða einkatoif-
tr, heldur aðeins það fjár-
magn i húsum, atvinnutækjum,
bústofni og öðru, sem framleiðsl-
an þarf að greiða af vexti?
5. Hve mikið fjármagn fer af
opinlberu fé á sl. ári til styrktar
hvorri þessari framleiðislugrein:
a. Tid fræðslu og til rannsókna.
to. Til áð auðvelda sölu og
neyzlu og til hagvarnar í
þjóðflélaginu?
Þessar spurningar iaet ég nægja
í toili. Ég veit, að fólk mun fylgj
ast vel með þessum skrifum, og
ég bið um þessi svör til þess að
geta fengið raunhæfar og heið-
arlegar umræður um þessi mál,
sem ég tel skipta svo miklu fyrir
sveitafólk að gera sér sanna og
glögga grein fyrir.
Ég bendi á, að Guðmundur
Jósafatsson talaði í útvarpið á
vegum Búnaðarfélagsiins (land-
búnaðarráðunetyisins). Ég bið
Jónas Haralz sem opinlberan
starfsmann og hagfræðing að
svara fyrirspurnum miínum. Ég
spyr sem starfsmáður Búnaðar-
félagsins og sem búfræðilegur
kennari við bændaskóla.
Hvanneyri 5/12 1966
Skaðaveður
SÍÐASTA jólabók frá Bókaút-
gáfu Æskunnar í ár er komin
út. Það er bókin SKAÐAVEÐUR
eftir Halldór Pálsson.
Á síðastliðnu ári gaf Æskan
út bókina Skaðaveður, en í
þeirri bók var skýrt frá Knúts-
byl, sem geisaði um Austurland
7. janúar árið 1886. Var þeirri
bók mjög vel tekið og seldist
bún upp á skömmum tíma. Var
því horfið að ráði, að gefa út
fleiri sagnir úr safni Halldórs
Pálssonar, og kemur hér því
önnur bókin í þessu safni, sem
nefnist Skaðaveður 1886—1890.
Efni þessarar bókar nær yfir
lengri tíma og til fleiri staða á
Halldór Pálsson
landinu fyrir austan, sunnan,
vestan og norðan. Margt þekkt
fólk kemur hér við sögu.
Af efni bókarinnar má nefna:
Mannskaði á Skagaströnd 1887.
Skipsströndin við Húnaflóa í
sumarmálagarðinum 1887, Séra
Stefán varð úti 1888, Miaca
strandar 28. apríl 1888, Stórviðri
og sjávarflóð varð næturvörðum
í Reykjavík að falli, Albert á
Hesteyri og slysið 4. des. 1890.
Alls eru 34 kaflar, mis-
langir í bókinni, sem er 160
- Tillögur F'IB
Framhald af bls. 11
það mikilvægt að hér yrðu tekin
upp naglasnjódekk í vetrar-
rekstri, og ennfremur nauðsyn-
legt að lækka tolla á ýmsum
tækjum sem varða öryggisútbún
að bifreiða. Mikilvægt sé, að
hér verði komið á stofn öku-
kennaraskóla, að unnið verði
markvisst að því á sumri kom-
anda að lagfæra alla hættulega
staði á þjóðvegum, að afnema
beri aðflutningsgjöld af bifreið-
um en í þess stað verði veggjald
af benzíni og þungaskattur af
ökutækjum, sem annað elds-
neyti nota, eða gjald sem greitt
sé samkvæmt vegmæli eða á
annan hátt, hækkað sem svarar
árlegum innflutningsgjöldum.
Loks telur fundurinrt mikilvægt
að auka löggæzlu á fjölförnustu
þjóðvegum mikið frá því sem nú
er.
NÝJAR GERÐIR
af kvenskóm,
kventöflum,
barnainniskóm.
1886 -1890
Kápusíða bókarinnar teiknuð
af Atla Má.
blaðsíður að stærð. Nokkrar
myndir prýða bókina, sem Grím-
ur M. Helgason cand. mag. bjó
undir prentun. Bókin er prentuð
í prentsmiðjunni Odda. Kápu-
teikning er eftir Atla Má.
— H ætia á átökum
Framhald af bls. 23
Sýrlands, þar sem sósíalist-
ar ráða og Jordaniu, konunga
ríkisins eins og að framan
getur. Er þetta sönnun þess,
að raunveruleg vopnavið-
skipti hafa átt sér stað og
sýnir fjandskap þann, sem nú
er á milli ríkjanna.
Tilefni þessa alls er auðvit-
að beinlínis árás ísraels-
manna 13. nóv. sl Það var
neistinn, sem varð til þess
að kveikja í að minnsta
kosti nokkrum hluta af tundr
inu. Hussein konungur hefur
verið ásakaður um að hafa
hikað gagnvart ísraelsmönn-
xiro. Svar hans hefur verið á
þá leið, að Jordania hefði
gert meira en nokkurt ann-
að arabiskt land og að eng-
inn hefði komið Jordaniu-
mönnum til hjálpar. Eftir að
hinar miklu blóðugu óeirðir
gegn Jordaniukonungi áttu
sér stað í jordanska hlut-
anum af því svæði, sem áð-
ur var Palestina, en þar er
fólk undir sterkum áhrifum
Egypta og mjög byltingar-
sinnað og hrópaði m.a.í
„Nasser, Nasser“, „Niður
með Hussein“ og „Dauða yfir
ísrael“ — þá hefur forsætis-
ráðherra konungs, Wasfi Tal
sakað „tvö önnur arabiste
lönd“ um að standa að baki
þessum óeirðum.
Enginn er í vafa um, að
hann átti þar við Egyptaland
og Sýrland. Mjög margir
munu verða þeirar skoðunar,
að hann hafi rétt fyrir sér,
Þannig kann svo að fara, að
Jordaniu og sennilega einnig
Saudi-Arabiu lendi samaa
við hin byltingarsinnuðu
arabisku ríki, Egyptaland og
Sýrland, því að Faisal kon-
ungur Saudi-Araiu hefur
heitið því, að senda hersveit-
ir Hussein kommgi til að-
stoðar telji hinn síðamefndi,
að þeirra sé þörf.
1 þessu er hætta fólgin á
því, að upp úr blossi þarna,
hvenær sem er. ísraelsmenn
hafa horfið í skuggann, enda
þótt þeir hafi hleypt öllu aI
stað. Eins og sakir gtanda
veit enginn, hvernig þróua
mála í þessum heimshluta
verður. Eitt er víst, þessi
heimshluti er sama púður-
tunnan og hann heifur verið
síðustu áratugi og þó öllu
meiri, því að í stað þess að
þama skiptust andstæðing-
arnir áður í tvennar herbúðir,
annars vegar ísraelsmenn og
hins vegar Aaba, þá skiptast
þeir nú í þrennar vegna sundr
ungar Arabaríkjanna innbyrð
is og í augnablikinu virðist
aðalhættan fólgin í því, að
til átaka drasi þeirra á miUi.