Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 31
iStmmidagur 18. des. 1966 MORGUNBLADIÐ 31 Sigurður Guðmuuds- - Minnáng son bóndi Sigurður var fæddur 6. des- ember 1886 og því tæplega 80 ára er hann lést að Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hans voru þau mætu hjón Guðlaug Jóns- dóttir frá Norðurgröf á Kjarar- nesi og Guðmundur Sigurðsson óðalsbóndi í Þerney, Jónssonar bónda á Þaravöllum á Akranesi. Það var oft gestkvæmt á þeim árum hjá þeim hjónum, þegar þjóðleiðin lá um Svínaskarð, yfir Reynivallaháls og innfyrir Hval fjörð. Var þar öllum vel tekið. Guðmundur var framfaramaður, sat lengi í sveitarstjórn og þótti þar tillögugóður. Þau eignuðust tvo syni Sigurð og Jón og er Jón dáinn fyrir allmörgum éir- um. Þau ólu upp nokkrar fóstur dætur. Guðlaug var talin mikil gæða kona. Sigurður lærði trésmíði og settist að í ‘Hafnarfirði, eftir að hann varð bóndi og stundaði hann þá iðn, jafnframt búskapn um, enda talinn ágætur ssmiður, og sérstaklega vandvirkur og smekkvís. Var svo með allt er hann lagði hönd á. Kona Sigurð ar var Kristín Ólafsdóttir bónda að Auðkúlu í Arnarfirði. Var hún honum sérstaklega tryggur föru nautur, en hún var fædd 24. nóv. 1886 og því aðeins tæpu ári eldri en hann. Hún andaðist 1. febrúar síðastliðinn. Þau hjón byrjuðu búskap á Möðruvöllum 1914, og bj uggu þar í 30 ár, 'þar til þau létu jörðina í hendur Guðmundi syni sínum, sem býr þar nú. Eftir að þau hættu búskap að mestu, var Sig urður þar með nokkurt fjárbú og heyjaði hann fyrir því, og hirti það að mestu einsamalL Sigurður bætti jörð sína all- mikið sérstaklega að húsakostL Gfaldskylda í stöðumæla jafn lengi og verzlanir eru opnar RÖGREGI.AN hefur að gefnu tilefni beðið Mbl. að minna öku- menn á það að gjaldskylda er við stöðumæla jafnlengi og verzlan- ir eru almennt opnar, þ.e. til kl. 24 á Þorláksmessu. Það er mjög mikilvægt að öku menn leggi bifreiðum skipulega inn í stöðureitina og gæti þess, að bifreiðin trufli ekki eða tefji umferð. Ef svo er ekki getur öku maður átt von á því, að lögregl- an fj arlægi bMreiðina. Einnig viE lögreglan minna fólk á það að laesa bifreiðum sínum, þar sem þær standa í stöðureitun- um, ef pakkar eru geymdir í þeim, því að talsvert bar á því að pakkar hyrfu úr bifreiðum, sem ólæstar voru, um síðustu jóL Formaðnr dþjóðasambsutds ungra jdnaðarmanna bér MAGNÚS ASMUNDSSON Úra- og skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3 Sími 17884 Jan Hækkerup wp. ráðherra í dönsku stjórninni, ©g bróðursonur Per Hækkerup þingforseta danska jafnaðar- mannaflokksins. Jan Hækkerup er aðalritari Heimssambands ungra jafnaðarmanna, og kemur hann frá Bandaríkjunum á leið til Danmerkur, og mun aðeins hafa skamma viðdvöl hérlendis. í heimssambandinu eru 118 íélagasamtök ungra jafnaðar- inanna í 76 þjóðlöndum. Á fundi OCEAN STAR fyrir konur oa karla HÉR á landi dvelst nú Jan Hækkerup, sonur Hans Hækker- með fréttamönnum í gær gerði Jan Hækkerup grein fyrir af- stöðu heimssambandsins í ýmis- um veigamiklum heimsmálum. Gjaíavörur Mikið gjafavöruúrval. Gjafavömverzlanir Þorsteinn Bergmann Laugavegi 4, sími 17-7-71 Laugavegi 48, sími 17-7-71 og Laufásv. 14, skni 17-7-71 Og þó að hann virtist ekki fara sár hratt við vinnuna voru vinnu afköst hans ótrúlega mikil. Iðni og ástundun var með ágætum. Sigurður varð fyrir nokkrum á- föllum og heilsutjóni. En hin síð ari ár bjó hann við betri heilsu eða þar til að ellin fór að færast yfir hann. Hin síðari ár bjuggu þau eigin búi í Reykjavík eða þar til þau fluttust að Hrafnistu þar sem þau önduðust bæði með tæplega eins árs millibili, eins og fyrr segir. Sigurður var einstaklega dag- farsprúður maður, glaður á góð- ra vina fundi, og vildi öllum vel er hann átti viðskipti við, enda af góðu bergi brotinn. Sigurður og Kristín eignuðust 4 börn, en misstu eina stúlku Guðlaugu 22 ára að aldri. Hin börnin eru: Guðmundur bóndi á Möðruvöllum giftur Guðrúnu Jónsdóttur frá Sandi í sömu sveit Guðný Lovísa, gift Páli Bech og Ólafía Petrún, gift Sigurði Páls- syni húsasmíðameistara í Reykja vík. Auk þess ólu þau hjónin upp systurdóttur Kristínar. Sigurður verður jarðsunginn í Reynivallakirkjugarði, við hlið konu sinnar, þaf sem blómin fölna og lifna aftur með hækk andi sól og hlýnandi vori. Þeim fækkar nú óðum hinum eldri bændum sem settu svip sinn á þessa sveit og var Sigurður einn af þeim. Hann er því kvaddur að leiðarlokum, með þökk og virðingu fyrir trausta og góða samfylgd, og óskað fararheilla, til hinna nýju heimkynna, hand an haísins. Steini Guðmundsson. ALISTAIR MACLEAN Ný bók eftir metsölufiöfundinn ALISTAIR MACLEAN er komin á markað* inn. Hún heitir: Síðasta skip frá Singapore Segir þar frá því, er síðasta vígi Breta í Asíu, Singapore, féll íhendur Japönum í síðustu heimsstyrjöid. En meginefni bókarinnar er frásögn af flótta síðasta fólksins, er komst undan, þegar borgin fell. Gerist sú saga bæði á sjó og landi, og er frásögnin æsispennandi, eins og vænta má frá hendi ,þessa höfundar. ÁtSur eru kemnar út eftlrtaldar baakur eftir þennan vinsaeia hefund: Byssurnar í Navarone Nóttin Ianga Skip hans hátignar Ödysselfur tii móts við gullskipið Neyðarkaii frá norðurskauti A valdi óttans Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum um Iand allt. Sendum einnig buröargjaldsfrítt gegn póstkröfu. Verð bókanna er kr. 265,00—325,00 án söluskatts. Seljum gegn afborgunum. IÐUNN — Skeggjagötu 1 — Símar: 12923 og 19156

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.