Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 6
6
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967.
Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893.
Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5,7 og 10 cm þykktum. Ódýr og góð framleiðsla. Sendum. Uellu- og steinsteypan sf Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg. — Sími 30322.
íbúð óskast Einhleyp, reglusöm og ábyggileg kona, sem vinnur úti allari daginn, óskar eftir lítilli íbúð um næstu mánaðamót eða fyrr. Upp- lýsingar í síma 12567 til kl. 5 og 20861 eftir kl. 8 á kvöldin.
Tvær stúlkur vantar vinnu nú þegar. — Upplýsingar í síma 22585.
Stúlka óskast til barnagæzhi í Englandi á gott heimili. Upplýsingar í síma 40084.
Athugið Tek að mér menn í fæði. Uppl. í síma 11767, Kefla- vík.
Keflavík Kona óskar eftir léttri vinnu nokkra tíma á dag, eða nokkra daga í viku. Uppl. í símum 2481 og 2Ö53.
Aukavinna óskast Tveir ungir menn óska eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Til- boð sendist Mbi. merkt: „8809“.
Stretch-buxur í telpna- og dömustærðum. Fyrsta flokks Helanka stretéh-efni, margir litir. Mjög gott verð. Sími 14616.
Hannyrðakennsla (listsaumur). Get bætt við fáeinum nemendum í dag- tíma. Guðrún Þórðardóttir Amtmannsst. 6. Sími 11670.
Keflavík Til sölu nýtt einbýlishús. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Aðalgötu 6. Opin frá kl. 17,30—19. Sími 2570. Heimasími 2376
Tvíburavagn óskast Upplýsingar í síma 1463, Akranesi.
Skápar — sólbekkir Tökum að okkur smíði á svefnherbergisskápum og sólbekkjum. Upplýsingar í síma 38781 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Stúlka óskar eftir vinnu, helzt í Hafnarfirði. Vaktavinna eða vinna hálfan daginn gæti komið til greina. Upp lýsingar í síma 50751.
Keflavík Stórt og gott herbergi, helzt forstofuherbergi með skáp, óskast nú þegar, sem næst höfninni. Upplýsingar í síma 1820.
Sýning ■ glugga Mbl.
Hér birtist ein myndanna úr Meiaskólanum, sem komið hef-
ur verið fyrir í glugga Morg unblaðsins.
UM þessar mundir stendur yfir
sýning í glugga Morgunblaðsins
á myndum eftir börn úr Mela-
skóia, sem þau teiknuðu í sam-
bandi við herferð Barnavernd-
ar Beykjavíkur gegn útivist
barna, um regluna gullvægu:
Börn heima kl. 8. Eru þarna
margar skemmtilegar myndir.
Sýning þessi er ætluð að vekja
athygli á þessari herferð. Barna
verndarnefnd hefur hér komið
fram með merk nýmæli, sem
ber að þakka.
Vísukorn
Við stimpilklukkuna
Margur jarðarauði ann
er því títt á skrapi
á mínútuna mænir hann
má svo forða tapi.
Guðmundur Guðni Guð-
mundsson.
FRÉTTIR
Hjálpræðisherinn
Við minnum á samkomu 1
kvöld kl. 20:30. Kafteinn Bognöy
og frú og hermennirnir. Allir
velkomnir.
Húnvetninga- og Skagfirðinga
félögin í Reykjavík
minna á sameiginlegt skemmti
kvöld, sem haldið verður í súlna
sal Hótel Sögu, fimmtudaginn
12. janúar kl. 8:30. Stundvís-
lega. Stjórnirnar.
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur fund í Breiðagerðisskóla
mánudaginn 16. janúar kl. 8:30.
Brynjólfur Jóhannesson skemmt
ir. Spiluð verður félagsvist. —
Stjórnin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8:30. Allir vel'komnir.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
8:30.
Æskulýðsfélag Garðakirkju
Stofnfundur í sam'kamuhúsinu
á Garðaholti kl. 8. Bílferð frá
Barnaskólanum kl. 7:45. Séra
Bragi Friðriksson.
Frá Guðspekifélaginu:
Stúkan Veda heldur fund í
Guðspekifélagshúsinu í kvöld,
fimmtudag og hefst hann kl.
20:30. Sverrir Bjarnason flytur
erindi: „Einn dropi af Zen“.
Kaffiveitingar verða eftir fund-
inn.
Félag Austfirskra kvenna held
ur skemmtifund fimmtudagmn
12. jan. kl. 8.30 að Hverfisgötu
21. Sýndar verða skuggamyndir
frá skemmtiferð félagsins í
sumar.
Kennsla í finnsku fyrir al-
menning hefst í Háskólanum
fimmtudaginn 12. janúar kl. 8.15
síðdegis í 2 kennslustofu.
Barðstrendingafélagar. —
Munið málfundinn fimmtudag
inn 12. jan. kl. 8:30 í Aðalstræti
12. — Sýndar verða myndir frá
starfi félagsins.
Eyfirðingafélagið heldur sitt
árlega FORRABLÓT að HÓTEL
SÖGU 20. þ.m. kl. 19:00. — Nán-
ar í auglýsingum síðar.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
yngri deild. Fundur í Réttar-
holtsskóla fimmtudaginn 12. jan.
kl. 8.30. Stjórnin.
Dr. Jakob Jónsson verður for-
fallaður frá störfum næstu vik-
ur. I hans stað þjónar séra Jón
Hnefill Aðalsteinsson sími 60237.
Fríkirkjan í Hafnarfirði, Síma
númer mitt er 52372. Séra Bragi
Benediktsson.
SÖFN
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1:30—1.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað í óákveðinn
tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Opið virka daga
kl. 9—12 og 13—22, Laugar-
daga kl. 9—12 og 13—19.
Sunnudaga kl. 14—19. Lestrar
salur opinn á sama tíma.
Útibú Sólheimum 27, sími
36814 Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 14—21.
Útibú Hólmgarði 34. Opið alla
virka daga nema laugardaga
kl. 16—19. Fullorðinsdeild op-
in á mánudogum til kl. 21.
Barnadeild lokað kl. 19.
Útibú Hofsvallagótu 16 Opið
alla virka daga nema laugar-
aaga kl. 16—19.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu
Hlégarði. Útlán eru þriðjudaga,
kl. 8—10 eh. föstudaga kl. 5—7
eh.
Bókasafn Sálarrannsókna-
félags tslands, Garð'astræti 8,
(sími: 18130), er opið á mið-
vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h.
Úrval innlendra og erlendra
bóka um miðlafyrirbæri o.fl.
snertanai þau efni.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Vest-
fjörðuan á suðurleið. Herjóltfur fer
frá Vestmarmaeyj um kl. 21:00 í kvöld
til Reykjavíkur. Blikur fór frá ísa-
firði 1 gær á norðurleið.
Loftleiðir h.f. Vilhjálrmir Stefáns-
son er vsentanlegur frá NY kl. 09:30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10:30. Er væntanleg-ur til baka frá
Luxemborg kl. 01:16. Heldiur áfram
til NY. kl. 02:00. Þorfirmur karis-
efni fer til Óslóar, Gautaiborg'ar og
Kaupman.nahafnar kl. 10:16. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá Amjsterdam
og Glasgaw kl. 00:15.
Pan American þota kom frá NY
kl. 06:35 í morgun. Fór til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 07:15. Vænt
anleg frá Kaupmannahöfn og Glas-
gow kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY
kl. 19:00.
Hafskip h.f.: Lamgá fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til FáskrúirrrTarð-
ar, Reyðarfjarðar og Norðfjarðar.
Laxá fer væntanlegia frá Hamborg í
dag tóil Rvíkur. Rangá er í Bridg-
water. Selá kom til Rvíkur 11. þm.
frá Hull.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Snarfaxi kemur til Rvíkur frá
Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl.
16:35 1 dag. Skýfaxi fer til Glasgow
og Kaupmann*ahafnar kl. 08:00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Rvikur
kl. 16:00 á morgun. InnanLandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akuæ-
eyrar (2 ferðir), Kópaskers, t>órsha*fn-
ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarða.r,
ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun*
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),
Patreksféjarðar, Sauðárkrók*, ísa-
fjarðar, Húsavíkur (2 ferðiir), Egils-
staða og Raufarhafnar.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfieii fór 9.
Sæll er sá, er gefur gaum hág-
stöddum, á mæðudeginum bjargar
Drottinn honum Sálm. 41,1).
í dag er fimmtudagur 12. janúar
og er það 12. dagur ársins. Eftir
lifa 353 dagar. Árdegisháfiæði kl.
háflæði kl. 6:31. Síðdegisháflæði
kl. 18:50.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 7/1. — 14/1.
er í Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki.
Næturlæknir í Keflavík 6/1
Guðjón Klemenzson sími 1567,
sími 1700, 9/1. — 10/1. Arnbjörn
7/1. — 8/1. Kjartan ólafsson
Guðjón Klemenzson sími 1567.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 13. jan. er Jósef Ólafs-
son sími 51820.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeira
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 eJk. MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símis
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orö lífsins svarar í síma 10000
I.O.O.F. 11 == 1481128J6 =
f.O.O.F. = 1481218>/4 = Km.
ÖBdruðu fólki hoðið í Lído
■ .
Kvenfélag Háteigssóknar býð-
ur öldruðu fólki, konum og
körlum, í Háteigssókn til sam-
komu í Lídó sunnudaginn 15.
janúar. Samkoman hefst kl. 3
með feaffiveitingum. Tii sfeemmt
unar verður: Brynjólfur Jóhann-
esson leikari les upp, tvöfaldur
fevartet karla og konur úr kirkju
kórnum syngja. Væntir feven-
félagið góðrar þátttöku hins
aldraða safnaðarfólks.
þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Gdynia. Jöfc
ulfell fór frá Camden 7. þ.m. til
Rvíikur. IMsarfell er á Dj úpavogi fer
þaðan til Fáskrúðafjauðar. Litlafell
Losar á Austfjörðum. Helgafell fór í
ar á Norðurlandshöfnum. Mælifell er
gær frá Hu/11 til íslands. StapacfeM los-
í Rendsburg. Kristen Framk er á
Fáskrúðsfirði. Hans Boye væntanlegt
til Fáiskrúðsfjarðar í dag.
LÖGREGLAN 1 REYKJAVlK
UMí'ERÐARNEFND REYKJAVÍKUR
Áheit og gjafir
Barnaspítala Hringsins hafa
borizt eftirtaldar gjafir og áheit:
Gjöf til minningar um Magnús
Má. Héðinsson 200; Áheit frá
Katrínu Eyjólfsdóttur 300; Gjöf
til minningar um Davíð Vilbergs
son 570; frá nemendum í 6. bekis
D í Menntaskólanum samtals kr.
1.070. Kvenfélagið Hringurinn
þakkar innilega gjafir þessar og
áheit.
Skammdegið er í algleymingi.
Böm eiga ekki heima á götunnl
Verndið börnin gegn hættum og
freistingum götunnar og stuðliö
með því að bættum siðum og
betra heimilislífi.
sá NÆST bezti
Leigutaki (er að skoða nýja íbúð); „Er þetta nú hegningar-
húsið?“
Leigusali (hreykinn): „Já, og þarna hinu megin er kinkjugarð-
uirnn. Þér sjáið, að við höfum hér alls konar aukaþægindi".