Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 14
u MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967. Vistgjöld á Hrafnistu Athugasemdir stjórnar Sjómannadags ráðs vegna „fréttar" í Þjóðviljanum eða ca. 9%. Á hinum heimilun- um haekkuðu vistgjöldin hins- t Björn Ásgeirsson, fyrrv. kirkjugarðsvörður, andiaðist 7. jaraúar sd. Jarðar- förin fer fram frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 14. jan. kik 1,30 eJh. Fyrir hönd vandamanna. Jónína Dúadóttir. t Mióðir okkar og tengdiamóðír, Þóra Höskuldsdóttir, Felli, Mosfellssveit, anda'ðist 1.1. |þ..m. á Lands- spiítailaniuim. Ragnheiður S. Jónsðóttir, Björgvin Kristófersson, Sigurður R. Axelsson, Karen Axelsson. t Móðir ókkar og tengdiamóðir, Hallfríðar H. Maack, verður jarðisungin frá Dóm- kirkj.unni föstudaginn 13. jan. kl. 13.30. Blóm aflbe'ðin, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu, láti iiknarstofnaniir njóta þess. Elísabet og Ragnar Tborsteinsson. Asta og Viggó Maack, Jarþrúður og Aðalsteinn Maack, Þóra og Karl Maack, Anna Maack. t Konan mán, Margrét Halldórsdóttir, Ásakoti, Biskupstungum, sem arvdaðist að Landsspítal- anum 5. þ.m., verður jarðsett frá Bræðratungukirkjj.u iaug- ardaginn 14. þ. m. 'kL 2 e. h. Bfflferð frá Umferðamiðstöð- inni í Reyíkjavíik kl. 10 i. h. sama dag. Jóhannes Jónsson ÁsakotL t Útför Jarþrúðar Einarsdóttur, kennara, Samtúni 30, Reykjavík, fer fram frá Gaulverj aribæ j - arkirkju laugardaginn 14. janiúar kl. 2. Kveðjiuathiöfn hefst í Foss- ■vogskirikju sama dag kL ÍO t h. Kveðjuatlböfninni verður út varpað. Vandamenn. DAGBLAÐIÐ Þjóðviljinn telur sig hafa átt viðtal við „aldraðan sjómann" fyrir skömmu. Þetta viðtal hefur orðið blaðinu til- efni „fréttar", sem birt er s.l. laugardag á áberandi hátt á bak- síðu blaðsins. Þar sem efni þess- arar „fréttar" er mjög villandi og að nokkru hreinn uppspuni, auk þess sem furðulegur illvilji og rætni kemur þar fram gagn- vart því starfi, sem samtök okk- ar vinna að velferðarmálum aldraðra, vill stjórn Sjómanna- dagsráðs (og Hrafnistu) biðja dagblöðin í Reykjavík fyrir eftir farandi athugasemdir við „frétt“ þessa. Slæmt skyggni virðist hafa háð heimildarmanni Þjóðviljans síð- t Maðurinn minn, Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson, bóndi að Enni við Blönduós, verður jarðsunginn frá Bilönduóskirkjiu laugardiaginn 14. þun. kil. 2. Fyrir mína hönd, barna okk ar og annara a'ðstandenda. Halldóra Ingimundardóttir. t Kveðjuathiöfin Höllu Sigurðardóttur, ljósmóður, frá Teigi í Fljótshlíð, fer fram frá Fossvogskixkju föstudaginn 13. þ.m. kd. 13,30. Útförin fer fram frá Hlíðar- endakirkju í Fljótshl'íð laug- ardaginn 14. þ.m. kl. 14. Ásdís Erlendsdóttir, Birgir Jóhannsson. t Hjartans þakklæti til aHra þeirra sem sýndu okkur sam- úð, vinarhug og hjálp og heiðruðu minningu mannsins máns, föður cnkkar og bróður, Guðmundur Sveinssonar, bifreiðastjóra, Þórustíg 13, Ytri-Njarðvik. Guð blessi yikkur öffl. Anna Elisdóttir, börn og systkini. t Þakka innilega auðsýnda samiúð við andilát maxmsins míns, Elíasar Lyngdal, kaupmanns. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Lyngdal. ustu daga fyrra árs, því að til- kynning sú frá heimilisstjórn Hrafnistu, er hann vitnar tíl, kom ekki fram á nýársdag, held- ur 29. desembe . og hljóðar svo: w „Hinn 1. sept. s.l. gekk í gildi hækkun vistgjalda á Elliheimil- inu Grund og Hrafnistu og voru þau ákveðin: Á Grund kr. 200,00 pr. dag. Á Hrafnistu kr. 190,00 pr. dag. Verða vistgjöld Hrafnistu reikn uð samkvæmt ofanskráðu frá og með 1. janúar 1967, þó þannig, að frá þessu gjaldi verður veitt- ur sami afsláttur og að undan- förnu, þeim er greiða sjálfir vist gjöld sín mánaðarlega". Tilkynning þessi sýnir, að ákvörðunin um framangreinda hækkun er tekin frá og með 1. sept. s.l. og þótt önnur elli- heimili hafi látið hækkun þessa koma þá þegar til framkvæmda, er því frestað á Hrafnistu í fjóra mánuði m.a. af ástæðum, sem drepið verður á síðar. í „frétt“ Þjóðviljans er því haldið fram, að hækkunin sé kr. 20,00 á dag ,úr kr. 170,00 í kr. 190,00. Þetta er rangt. Dag- gjaldið hafði fram að 1. sept. um langt skeið verið það sama á Hrafnistu og Grund, eða kr. 175,00 pr. dag. Hækkunin á Hrafnistu er þvi kr. 15,00 á dag t Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jariðarför, Guðrúnar Jónsdóttur, Ölduslóð 7, Hafnarfirði. Aðstandendur. t öllum þeim mörgu, sem auðsýndu okkur ógleyman- lega vinsemd og sannúð vegna fráfalls, Kristjáns Eyþórs Ólafssonar, flytjum við okkar innileigustiu þakkir. Sérstakilega minnumst við og þökikum hið hugljnifa framlag Kirkjukórs Lamg- holtssóknar og stjórnanda hans. Guð blessi ykkur öH. Lilja Friðbertsdóttir, Ólafur Kristjánsson, Jónína Kristjánsdóttir. Gísli Guðbjartsson og aðrir vandamcnn. t Hjartan þakklæti færum við ykkur öllum, sem 6ýnduð okkur samúð, við andliát og jarðarför, Margrétar J. Gísladóttur, Brekkubraut 17, AkranesL Guð blessi ykfcur öHL Guðjón Ólafsson, börn, tengdabörn og barnabörn. vegar frá 1. sept. eins og 'að framan segir úr kr. 175,00 pr. dag í kr. 200,00, um kr. 25,00 á dag eða ca. 14% (Sjá þó síðar um Sólvang). Ef heimildarmaður Þjóðviljans er vistmaður á Hrafnistu, er mjög líklegt að hann hafi hins vegar ekki greitt nema kr. 170,00 á dag. Þetta stafar af afslætti þeim, sem stjórn Hrafnistu hefur gefið af vistgjöldum og mun að öllu óbreyttu veita framvegis þeim, er sjálfir greiða vistgjöld sín mánaðarlega þar. Afsláttur þessi hefur byggst á tvennu. I fyrsta lagi þeirri skoð un stjórnarinnar, að ekki væri rétt, að þeir sem búa í lakara húsnæði en allur fjöldinn, það er í eins manns herbergjum á hæð, greiddu sama og þeir, og í öðru lagi hefur hann miðast við að vistgjald greiðanda yrði ekki hærra en tvöfaldur ellilífeyrir, en þá upphæð hefur Tryggingar stofnun ríkisins samþykkt að greiða því vistfólki, sem ekki á eignir sér til framfærslu. Það meginsjónarmið stjórnar- innar, að vistgjöld fari sem minnst fram yfir þá upphæð, er fæst greidd frá Almannatrygg- ingunum er enn í fullu gildi, og niðurstaða ársins 1966 mun sýna, að þeir vistmenn Hrafnistu, er fengu tvöfalt ellilífeyrisgjald þurftu ekki að leggja fram fé frá sjálfum sér til greiðslu vist- gjalda. En auðvitað kemur fleira inn í þessa mynd. Þótt nokkur styrk- ur sé að ágóða Laugarássbíós, sem rennur til styrktar rekstri Hrafnistu, þá fer sá ágóði nú minnkandi vegna tilkomu sjón- varpsins. Það eru því vistgjöld- in, sem verða að meignhluta til að standa undir rekstri heimilis- ins, því að allur ágóði okkar (þ.e. 60%) af happdrættinu fer í uppbyggingu þess en ekki í daglegan rekstur svo sem lög mæla fyrir. Ef halli verður á rekstrinum, er ekki í nein önnur hús að venda með styrk til að mæta honum, en þau er að fram an greinir. Þá er rétt að það komi skýrt fram, að stjórn Hrafnistu telur ekki, þrátt fyrir það er hér heíur verið sagt, að slíkt fyrir- tæki eigi að rekast sem gróða- fyrirtæki, þótt nauðsynlegum varasjóðum verði að safna. í ljósi þess, sem hér hefur verið sagt, skal fram tekið, að hinn beini afsláttur til vistfólks- á Hrafnistu, er greiðir fyrir sig sjálft, nemur nú eftirtöldum upphæðum í dag: Dagar 365. Vistgj. kr. 62.050,00. Einfaldur ellilífeyrir kr. 31.700,- Grundvöllur tvöföldunar kr. 31.375,00. Tvöfaldur lífeyrir kr. 63.075,00. Afgangur 1966 kr. 1.025,00. Ár 1967. Daggjald kr. 185,00. Dagar 365. Vistgj. kr. 67.525,-. Einfaldur ellilífeyrir kr. 33.442,- Grundvölur tvöföldunar kr. 33.192. Tvöfaldur lífeyrir kr. 66.634,00. Framlag einstaklings 1967 kr. 891,00. Og má af þessu sjá að stjórn- inni hefur tekizt að fylgja áður- nefndu sjónarmiði sínu eins og efni hafa staðið tiL Stjórnin hef ur fengið þær upplýsingar, að á Elliheimilinu Grund hafi hin almennu vistgjöld á árinu 1966 verið kr. 175,00 á dag til 1. sept. en kr. 200,00 úr því, en á Sól- vangi í Hafnarfirði kr. 175,00 til 1. sept. fyrir Hafnfirðinga, en kr. 190,00 úr því, en fyrir utan- héraðsmenn kr. 185,00 til 1. sept. en kr. 200,00 á dag úr því. Er þá komið að spurningunni, hvers vegna var framkvæmd vistgjaldahækkunarinnar á Hrafnistu frestað þann 1. sept. síðastl.? Vegna nauðsynlegrar sam- stöðu framangreindra elliheim- ila í skiptum þekra við opin- bera aðila, hefur sú hefð skap- azt síðustu árin, að vistgjalda- hækkanir hafa verið ákveðnar í heimilum þessum um svipað leyti eða á sama tíma. Á heimilisstjórnarfundi að Hrafnistu þann 26. ágúst 1966 (sbr. fundargerð) skýrði fram- kvæmdastjóri frá viðræðum um hækkun vistgjalda og tillögum frá forstjóranum á Grund þar um. Að. sjálfsögðu var leitast við að meta þörf Hrafnistu fyrir slíka hækkun og lagt til grund- vallar rekstraryfirlit tveggja fyrstu ársfjórðunganna, og höfð í huga sú þróun í kaup- og verð lagsmálum er síðan var orðin og útlit var fyrir. Þrátt fyrir versnandi rekstrar afkomu eftir að kom fram á ár- ið, sýndi rekstraryfirlit það sem þá lá fyrir, ekki svo brýna nauð syn hækkunar, að ekki bæri að bíða unz fyrir lægi hvert verð landbúnaðarafurða yrði á kom andi hausti, en stjórnendur Hrafnistu, sem annarra slíkra stofnana, hafa orðið undanfarið að horfast í augu árlega við reglulegar hækkanir þessara af- urða. En að undanskildum launa kostnaði, sem nemur rúmlega helming rekstrarkostnaðar er hér um að ræða einn alstærsta kostnaðarlið slíkra stofnana. —- Launakostnaður hafði hækkað verulega, og má t.d. benda á að kaupgreiðslur samkvæmt samn- ingum Sóknar, en undir þeim samningum vinna flestar starfs- stúlkur Hrafnistu, hækkuðu á <S>-------------------------,--- Fyrir einstakling í einbýlisherbergi kr. 5,00 á dag — — - þak — — kjallara — — - fjölbýlis og fyrir hjón kr. 10,00 á dag fyrir Á s.l. ári nam afsláttur þessi, er stjórn Hrafnistu veitti vist- mönnum þar, röskl. kr. 1.000.000,- — einni milljón króna. — Sá afsláttur er vistfólk á Hrafnistu fékk á s.l. ári vegna frestunar til áramóta á fram- kvæmd þeirrar hækkunar vist- gjalda, sem elliheimilin ákváðu 1. sept. s.l. nemur tæpri hálfri milljón króna. Samtals hefur því afslátturinn numið um IV2 milljón króna á árinu 1966. Ef Þjóðviljinn vill láta í það skína að með þeirri framkvæmd sem hér hefur verið lýst hafi einn af stuðningsmönnum ríkis- stjórnarinnar brotið verðstöðv- unarstefnu hennar, hlýtur sú spurning að vakna hvort sama aðila sé þá ekki að þakka % milljón króna afslátturinn til vistfólks. í sambandi við þau atriði, sem hér hafa verið nefnd, höfum við fengið eftirfarandi upplýs- ingar frá Tryggingarstofnun rík isins varðandi vistgjöld tveggja ára á Hrafnistu: Vistgjöld á Hrafnistu með 5 króna afslætti á dag: Ár 1966. Daggjald kr. 170,00. — — 10,00 - — — — 10,00 - — — — 16,00 - —- hvorn einstakling. tímabilinu frá 1. janúar 1966 til 1. sept. 1966 um rúm 13% og vitað var um hækkun um næstu áramót (’66—’67) vegna launa- jafnréttislaganna, sem ásamt flokkatilfærslum (starfsaldurs- hækkunum) nema a.m.k. um 5—6%. Á þessum fundi heimilisstjóm arinnar var samþykkt að hækka vistgjöldin í kr. 190,00 á dag, en með hliðsjón af framansögðu og því að næsta ársfjórðungs- yfirlit um reksturinn lægi ekki fyrir, fyrr en eftir miðjan októ- ber, og að engin vitneskja lá enn fyrir um hver hækkun ellilíf- eyris yrði, var samþykkt að fresta framkvæmd hækkunarinn ar. Reykjávíkurborg var tilkynnt bréflega þann 15.9. um vist- g j aldahækkunina. Þessu til viðbótar má benda Þjóðviljanum á, þrátt fyrir efa hans' þar um, að Pétur Sigurðs- son alþingismaður og Pétur Sig- urðsson formaður Sjámannadags ráðs höfðu gott samband sín á milli, og þar með vitneskjuna Framhald á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.