Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 24
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
Úr afmælissýningu Leikféiagsins í gærkvöldi. Helga Bachman í
hlutverki Höllu. í fanginu heldur hún á Tótu, sem Margrét Pét-
ursdóttir leikur.
Elzta leikkonan og
dyravörður hyllt
d afmælissýningu Leikfélagsins
Tilraunir með geislun á fiski
Sérfræðingar koma frá Vín
IÆIKFÉLAG Reykjavíkur hélt í
gær upp á 70 ára afmæli sitt með
frumsýningu á Fjalla-Eyvindi
eftir Jóhann Sigurjónsson. Hófst
sýningin kl. 8.30 fyrir fullskip-
*iðu húsi og er leiknum lauk kl.
11.30 bárust Leikfélaginu heilla-
cskir á þessum tímamótum og
gjafir frá mörgum aðilum. Hátíð
inni var ekki lokið er blaðið fór
í prentun og verður nánar sagt
frá henni síðar.
1 tilefni af afmælinu ætluðu
Leikfélagsmenn að hylla sérstak-
lega tvo gamla starfsmenn fé-
lagsins, leikkonuna Guðrúnu
Indriðadóttur og Hafliða Bjarna-
son, dyravörð. Guðrún var
fyrsta Hallan í Fjalla-Eyvindi
hjá Leikfélaginu. Hún er elzta
núlifandi leikkona félagsins,
komin á níræðisaldur.
Hafliði Bjarnason, dyravörður,
hefur starfað hjá Leikfélaginu í
42 ár og aðeins misst úr 7 sýn-
ingar allan þann tíma.
f AiPÍRiÉLMiÁiNUÐI kemur tiil fs-
landis sérfræðinganefnd frá
Kjarnorkustofnuninni í Vínar-
(bórig. iÞetta eru vísindamenn,
sem ætta að gera hér tilraunir
með geislun á fiski, en geislun
á matvælum er nú mjög beitt í
tilraunaskyni í heiminum, til að
SÍLDARBÁTAR.NIR tveir, sem
gerðu tilraun með að sigla til
Þýzkalands beint af síldarmið-
unum fyrir austan með nýja síld,
seldu farminn í gær og fyrradag
fyrir mjög gott verð.
Gísli Árni seldi 156.2 lestir í
fyrradag fyrir 84.291.43 mörk,
sem er um kr. 5.80 fyrir kg. Og
Þorsteinn seldi í gær 122.2 lestir
fyrir 68.997.40 mörk og fékk
heldur hærra meðalverð fyrir
kg. eða kr. 5.88. Skipstjórarnir
á þessum síldarskipum eru
bræðrasynir, Eggert Gíslason á
Gísla Árna og Guðfbjörn Þor-
steinsson á Þorsteini.
Gæði síldarinnar í bátunum
þóttu sérlega mikil, og fékk hún
góða dóma í Þýzkalandi, enda
veiddu bátarnir hana á einni
nóttu um 100 sjómílur út af
Gerpi og sigldu með hana á rúm-
um 3% sólarhring til Þýzka-
lands.
Mbl. fékk þessar fréttir stað-
festar hjá Marteini Jónassyni frá
útgerð Þorsteins og ræddi lícil-
lega við hann um slíka síldar-
Um 10 millj.
fyrir stólþilið
BÚIÐ er að taka tilboði
brezka fyrirtækisins British
Steeling Corporation, sem
bauð í stálþilið er gera á í
fyrsta áfanga Sundahafnar.
Hljóðaði tilboð brezka fyrir-
tækisins upp á 514 millj. fob-
verð fyrir stálþilið og 1,5—1,7
millj. kr. fyrir annað efni.
Mundi það þá kosta í allt um
10 millj. kr. komið hingað
með tollum.
lengj.a geymekitíma matarins og
eyða skaðlegum efnum og rotn-
unarefnum, og telja sumir það
vera það geymsluform á mat-
vættum, sem koma skal^
Nefndin kemur til íslands á
vegum sjávarútvegsmálaráðu-
neytisins og Rannsóknarstofnun-
sölu báta beint af miðunum.
Sagði hann að til að geta siglt
beint af miðunum með síldar-
farm til sölu erlendis þurfi bát-
arnir að vera undir það búnir.
Skipin þurfi að hafa lestarn-
ar hreinar og fínar, hafa nægilegt
magn af ís meðferðis til að ísa
farminn á leiðinni og vera með
salt um borð, sem samsvarar .5%
af væntanlegum farmi. Og hiliur
þyrftu að vera í stíunum.
SÍLDARBÁTURINN Gullfaxi
lenti í óskemmtilegu ævintýri
skömmu eftir að hann kom aftur
austur á miðin eftir áramótin.
Var báturinn að kasta fyrstu nótt
ina fyrir austan, er þýzkur tog-
ari sigldi framhjá. Skipsmenn
veittu því enga sérstaka athygli,
þangað til hann fór svo nærri
að hlerinn í trollinu bakborðs-
megin lenti í nót Gullfaxa. Vissu
skipverjar ekki fyrri til en bát-
urinn snarsnerist um hálfan
hring, því hann var með nýja og
sterka nót, sem aldrei ætlaði í
sundur, eins og Þorleifur Jónas-
son, útgerðarmaður bátsins, orð-
aði það, er við spurðum hann
nánar um þetta.
Svo rifnaði nótin, tættist illa,
og báturinn losnaði. En við þetta
ar sjávanútvegsins og mun hafa
samvinnu við dr. Þórð Þoitojarn
arson og aðstöðu í Rannsóknar-
stofnuninni. Var í fyrstu ætlun-
in að visindamennirnir firá Vín-
arfborg kæmu sl'. 'haust, en heppi-
legra þótti að þeir yrðu hér þeg-
ar vertíðin er komin í gang og
mest um fisk.
Á ráðstefnu, sem Alþjóða
kjarnorkustoifnunin hélt í júní í
sumar í Karlsxuihe og í Vínar-
borg um geisilun á mat, tölldu
margir ræðumanna að hægt
væri að lengja geymslutíma
fisksins að mun „á hillunum’',
eins og það var orðað með því
að nota geislun. Sumir kváðu
tilraunir í sínum heimalöndum
hafa gefizt vel, en aðrir töldu
áð það sem mest stæði í vegin-
um fyrir þessari geymsluaðferð
væri breyting á bragði við geist-
unina.
Síldin
f GÆRKVÖLDI er Mbl. hafðl
samband við síldarradioið á Norð
firði höfðu 3 bátar kastað. Gekk
þeim erfiðlega og ekki leit út
fyrir veiðiveður í nótt.
hafði hann lent yfir konkateininn
og þurfti að fá aðstoð annars
báts til að losa sig. Var síðan
siglt inn til Norðfjarðar, þar
sem gert var við nótina, sem var
illa farin og varð að því tveggja
sólarhringa töf.
Nótin var ekki tryggð fyrir
þessu, enda sagði Þorleifur að
næturnar fengjust ekki tryggðar
fyrir slíku. Ekki höfðu skipverj-
ar nafnið á þýzka togaranum,
höfðu ekki veitt honum svo
mikla athygli og hann var kom-
inn framhjá, er hlerinn skall I
nótinni. Eftir það vissu þeir ekki
hvaðan á sig stóð veðrið, meðan
báturinn snerist svo snögglega
og togarinn hvarf þeim. Skip-
stjóri á Gullfaxa er Guðmunduir
sonur Þorleifs útgerðarmanns.
Ronnsókn d reikningsviðskiptum
vegno útOuttrn sjúvorufurða
ÚTVEGSBANKI íslands sendi ----------
Síldarbátarnir seldu
fyrirkr. 5.80-5.88 kg.
Síldarbáturinn
tók að snarsnúast
Þýzkur togari sigldi i notina
nýleg a sakadómaraembættinu
skýrslu og bað um athugun á
reikningsviðskiptum F r i ð r i k s
Jörgensens, útgerðarmanns vegna
útfluttra sjávarafurða. Staðfesti
FRJÁLS INNFLUTNINGUR AUKINN
— en vörur fyrir um 20 millj.
teknar af frílista til verndar
veiöarfæraiðnaði
Ólafur Þorláksson, sakadómari,
að hann hefði fengið málið til
meðferðar og mundi það rann-
sakað.
Rannsóknin beinist að því
hvernig skil standi til innlendra
framleiðenda af viðkomandi út-
flutningi. En þar mun vera mest
um að ræða fiskimjöl, lýsi og
eitthvað af freðfiski.
2 innbrot
TJALDI var stolið úr Vöruflutn-
ingamiðstöðinni í fyrradag þeg-
ar innbrot var framið í húsið,
einskis annars var saknað. Einn-
ig var stolið peningakassa úr
mannlausri íbúð, sem skilin hafði
verið eftir ólæst meðan íbúarn-
ir brugðu sér eitthvað frá. Lítið
var fémætt í kassanum.
RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið
að leyfa frjálsan innflutning á
nokkrum vörutegundum sem
fram að þessu hafa verið háðar
innflutnings- og gjaldeyrisleyf-
um. Eru þessar vörutegundir
óbrennt kaffi, klíð, krossviður,
spónlagður trjáviður, holplötur,
einfalt gler og rafhreyflar. Þeg-
ar þessi breyting tekur gildi er
frjáls innflutingur á vörum sem
svarar til 86,4% heildarinnflutn-
ingsins 1965.
Þá á að taka út af frílista veið-
arfæri úr gerviefnum fyrir tog-
ara og togbáta, en innflutnings-
verðmæti þessara vörutegunda
hefur numið um 20 millj. kr.
árlega. Er þetta gert í þeim tii-
gangi að vernda innlendan veið-
arfæraiðnað, en Hampiðjan hf í
Reykjavík hefur nú aflað sér
fullkominna véla til þess að ann-
ast framleiðslu á veiðarfærum
fyrir togveiðar og mun geta full-
nægt eftirspurn.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að
leyfa frjálsan innflutning á
nokkrum vörutegundum, sem
að þessu hafa verið háðar inn-
flutningsr og gjaldeyrisleyfum.
Vérður nú gefinn frjáls innflutn-
ingur á vörum, sem fluttar voru
inn fyrir 182,4 millj. kr. cif árið
1965, en það svarar til 2,2%
heildarinnflutningsins það ár.
Jafnframt verða teknar af frílista
vörur, sem fluttar voru inn fyrir
í kringum 20 millj. kr. cif. á ár-
inu 1965 en það svarar til 0,3%
heildarinnflutningsins á því ári.
Er þessi breyting tekur gildi er
frjáls innflutningur á vörum, sem
svarar til 86,4% heildarinnflutn-
ingsins 1965.
Mikilvægasta vörutegundin, er
nú bætist á frílista er óbrennt
kaffi en það var flutt inn fyrir
81,2 millj. kr. 1966. Hefur sú
vörutegund verið háð innflutn-
ings- og gjaldeyrisleyfum vegna
viðskipta Islands við Brasilíu.
En útflutningur okkar til Brasil-
íu hefur dregizt stórlega saman
undanfarið og verið mun minni
en innflutningur okkar þaðan.
Þykir því ekki ástæða til að
binda kaftfiviðskiptin átfram ein-
göngu við Brasilíu. Aðrar vöru-
tegundir sem nú verður leyfður
frjáls innflutningur á eru þessar:
Klíð, krossviður og spónlagður
trjáviður, holplötur, einfalt gler
og rafihreyflar.
Vörur þær sem teknar verða
af frílista eru þessar: Fiskinet
úr polyetihylen og polypropylen.
Telur ríkisstjórnin nauðsynlegt
að takmarka innflutning á þess-
um veiðarfærum til þess að
vernda íslenzkan veiðarfæraiðn-
að.
Auk breytinga á frílista eru
einnig gerðar nokkrar breyting-
ar á inntflutningskvótum. Eru
nokkrir kvótar rýmkaðir en
kvótar fyrir fiskilínur og kaðla
verða minnkaðir. Er þar einnig
um að ræða ráðstöfun til vernd-
ar íslenzkum veiðarfæraiðnaði.
Ný reglugerð vegna breytinga
á frílista og auglýsing um hina
nýju innflutningskvóta verður
birt í næsta Lögbirtingaiblaði.