Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1967. 3 .^SST — « ......... Frá framhaldsaðalfundinum í gær. Björn Guðmundsson, útveg smaður í Vestmannaeyjum, í ræðustóli. — (Ljósm. Mbi.: Ól. K. M.j. Utvegsmenn ræddu ákvörðun fiskverðs Framhaldsaðalfundi LÍIÍJ lauk í gær FRAMHALDSAÐALFUNDUR Landssambands ísl. útvegs- manna var haldinn í Tjamar- búð í gær. AðaJfundinum var frestað í byrjun desember sl. tii að bíða átekta um ákvörðun fiskverðs, sem vitað var að yfir- nefnd Verðlagsráðs sjávarútvegs ins mundi ákveða nú um ára- mótin. í fundanbyirjun ,geirði ful'ltrúi LÍÚ í yfirnefndinni, Kristján ítagnarsson, í einstökum atrið- u>m grein fyrir verðlagsákvörð- uninni, sem hann kvaffet hafa greitt atkvæði sitt í sam- ráði við framlkvæmdaráð sam- Ibandisstjórnar LÍÚ og formenn ýmissa útvegsmannaféilaga. Þá gerði formaður samtak- anna, Sverrir JúMusson, grein fyrir ýmsum jþýðingarmiklum málum, sem stjórn og skrifistofa jltmtakanna hafia unnið að í fundarlhléinu, en þau mál eru m.a. hækkun rekstrarláma til véllbátanna, breyting á Lánstíma stofnlána, breyting á sjómanna- 'liögunum varðandi 'iaun ejó- manna í veikdnda- og slysatil- Kaupmaður dæmdur í 100 þús. kr. sekt Seldi ótollafgreidda vöru í verzluninni FYRIR nokkru er genginn dóm ur í máli er höfðað var gegn eiganda verzlunarinnar Krónan hér í borg, Guðmundar Hagalín Kristjánssonar, fyrir að hafa ótollafgreidda vöru til sölu í búðinni. Við endurteknar húsleitir í verzluninni árin 1964 og 1965 fannst þar ýmiskonar matvara og sælgæti, sem flutt hafði verið inn í landið ólöglega. Kaupmaðurinn gerði þá grein fyrir vörum þessum, að þær 1 hefði hann keypt af ókunniugum mönnum, er boðið hefðu sér vör- una. Dómarinn, Ármann Krist- insson, sakadómari, leit svo á, að kaupmaðurinn hefði hlotið að vita að vara þessi væri ólög lega flutt inn í landið. Var hann dæmdur í kr. 100.000,00 sekt til ríkissjóðs, — hin ólöglega vara gerð upptæk, einnig til ríkissjóðs — og skal 5 mánaða varðhald koma í stað sektarinn ar verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá dómsbirtingu. Dómnum var ekki áfrýjað. Dularfulla fyrirbrigðið reyndist vera loftbelgur í GÆRMORGUN hringdi maður á ritstjórnarskrifstofu Mbl. og taldi sig hafa skýr- inguna á fyrirbæri því, sem sást yfir austurbænum sl. laugardagskvöld, og greint var frá i blaðinu í gær. Hann kvaðst búa í Bólsstaðahlíð, og einmitt bafa orðið var við það þetta laugardagskvöld að piltar í næsta húsi sendu upp allstóran loftbelg, og kæmi gerð hans nokkuð vel heim við lýsingu sjónarvotta á fyrir bærinu. Blaðamaður Mibl. fór á stúf- ana og tókst að ná tali af ein- um piltanna. Var hann held- ur sleginn yfir öllu því um- tali, sem þessi tómstundaiðja þeirra hafði haft í för með sér, en gat þess að þeir hefðu meira og minna fengizt við það að búa til lofbbelgi og senda á loft sl. tvö ár. Meðal fellum í samræmi við tillögu lþin.gmannanefndarinnar, sem á síðasta ári fjallaði um vandamál íisíkilbáta 45—120 rúmlestir. Alilmiklar umræður urðu á fundinum um framangreind mál, en engar ályktanir voru gerðar. Að Holkum ávarpaði formaður fundarmenn nokíkrum or’ðum og að iþvi Hoknu sleit fundarstjóri, Jón Árnason, Akranesi, fundin- Gjöf til Öryrkja- heimilisins LIONSiKDÚBBURINN Ægir samþykkti á fundi, höldnum 10. þ.m. að gefa tuttugu og fimm þúsund krónur til byggingar öryrkj aheimilisins við Hátún. Er það annar Lionsklúbburinn, sem gefur fé til byggingarinnar. Öryrkjabandalagið þakkar Lions-mönnum kærlega góða gjöf. (Frá Öryrkjabandalaginu). Bíl hvolfdi á Lambhagabrú í FYRiRINÓTT var lögreglan kölluð að Lambhagabrú, þar sem bíll af Moskvitohgerð lá á hvolfi í ánni, hafði farið út af brúnni. Leigubílstjóri hafði komið þar að og tekið upp manninn, sem var í bílnum, en komist út úr honum af sjálfsdóðum og ó- meiddur. Hann var undir á'hrif- um áfengis. Er lögreglan kom á staðinn kvaðst maðurinn hafa verið í bilnum, en ekki hafa ekið honum. Gat þó ekki gert viðhlítandi grein fyrir því hver bílstjórinn var. SMSTHM Úvenju hlýtt á land- inu um síðustu helgi FYRIR síðustu helgi og fram á mánudag voru óvenjulega mikil hlýindi hér á landi. Asahláku gerði viða um land, vegir gerð- ust hættulegir yfirferðar sökum hálku, og á Akureyri streymdi leysingavatn í stríðum straum- um eftir mörgum götum og komst inn í hús og kjallara og gerði þar talsverðan usla meðal húsgagna og annarra verðmæta. Þá sáust á himni hátt norðan- lands litfögur ský svo unun var á að horfa. Mbl. sneri sér till Kniúts Knúts- sonar, veðurfræðings, og spurði hann um orsakir þessa óvenju- lega janúartíðarfars. Hann sagði m. a.: — Hilýindin stafa af mikilli hæð á hafiinu suðurundan ís- landi. Glitský Ihafa sézt á norð- an- og austanverðu landinu. Þau sjást helzt, þegar hvasst er af áttum milli súðurs og vesturs. Er þá oft bjart á norðan- og austanverðu landina og sjást slkýin helzt (þar. Þessi ský eru mjög litsikrúðug, enda er annað nafn á þeim perdumóðuský. — Perlumóðurský munu aðallega vera í 20—40 km hæð. Veður- stofan hefur fregnir af þvá, að iþessi ský sáust í fyrradag í Látravik, Sauðárkróki og á Eg- ilsstöðum. Mlbl. er kunn.ugt um það að ský þessi sáust á sunnudaginn frá Akureyri, og einnig sáu menn þar þau á mánudaginn, fyrir hádegi, en um hádegi gerði um stund hríðaréfl á Akureyri og byrgði fyrir sjónina. Siðan hiefur verið stillt fryrir norðan. annars hefðu þeir sent einn ; upp sl. gamlárskvöld, og hefði • sá sést í íslenzka sjónvarp- ; inu. : Pilturinn tjáði okkur enn- ; fremur að tímar þeir, sem : sjónarvottar telja sig hafa séð ; hin furðulegu fyrirbæri, komi : nákvæmlega heim við þann ; tíma, er þeir sendu loftbelg- : inn upp. Eins og fyrr segir ■ búa þeir til þessa loftbelgi : sjá'lfir. Er belgurinn, ger’ður úr ■ silkipappír, en fyrir neðan ; hann festa þeir gosull og • bleyta í vaxi. Kveikja þeir í : gosullinni og leiða heita loft- ■ ið inn í belginn. Þegar kom- ; ið er mátulega mikið af létt- j ara lofti í belginn sleppa þeir j honum lausum. Geta þessir : loftbelgir þeirra orðið æði ; stórir, og var sá, sem sást um- : rætt laugardagskvöld, í stærra ; lagi. „Slökkviliðskórinn“ á æfingu. Frá vinstri: Björn Þorleifsson, Ólafur Ólafsson, Jón Daníclsson og Jón Jónmundsson, kórstjórinn. Menntnskólanemar n Ak- ureyri sýnn Biedermnnn A.KUREYRI, 11. jan. — Leik- félag Menntaskólans á Akur- eyri frumsýnir sjónleikinn „Biedermann og brennuvargarn- ir“ eftir Max Frisch föstudaginn 13. janúar kl. 8 e.h. í samkomu- húsi bæjarins. Leikstjóri verður Erlingur E. Halldórsson, en hann hefur auk leikstjórnarinnar verið leiðbein andi á framsagnarnámskeiði, sem að undanförnu hefur verið hald- ið í M.A. Leiksýningar nemenda M.A. hafa alltaf verið vinsælar og vel sóttar af bæjarbúum og er þess að vænta að þeir setji sig nú ekki úr færi að njóta nýstárlegs leik- rits í meðförum hins unga á'huga fölks, sem hefur lagt á sig mik- ið starf til undirbúnings sýning- arinnar. Formaður Leikfélags M.A. er Einar Karl Haraldsson. Hagræðing Þjóðviljinn segir í gær: „f síð- ustu viku voru gagnrýnd hér í blaðinu allmörg atriði úr ára- mótaboðskap Bjarna Benedikts- t sonar. í Timanum á sunnudag- inn var birtist að vanda grein, sem nefndist „Menn og málefni.“ Þar voru einir tveir dáikar ná- kvæm endursögn á skrifum Þjóð viljans — án þess þó að heim- ildar væri getið — hver einasta röksemd var þrædd af mikilli vandvirkni, en orðalagi oftast hnikað tii og óvíða til bóta. Þetta er engin nýjung í fari Tim ans. Þannig hefur hann aflað sér stefnu, sannfæringar og rök- semda um margra ára skeið, þótt næmi hans hafi að visu reynzt mismunandi mikið — það liðu til að mynda margir mánuðir þar til Timinn tók að endur- prenta röksemdir Þjóðviljans úr Alúmínmálinu. Mikið er tal- að um fjárhagsvanda dagblað- anna mn þessar mundir ©g ekki “ að ástæðulausu. Úr þeim vanda mætti nokkuð draga með hag- ræðingu. Því skal enn iirekað gamait tilboð um að Tíminn fái daglega til afnota stjómmála- greinar Þjóðviljans gegn vægrl þdknun. Þjóðviljinn fengi þá kærkomnar aukatekjur og Tim- inn gæti sparað sér fé með því að fækka liðsafla sinuim svo að ekki sé minnst á hinn óxnetan- lega andiega sparnað.“ Þjóðviljinn og íréttir frá Kína Þjóðviljinn hefur sl. tvo daga gert máttvana tilraunir til þess að draga úr fréttum þeim, sem borizt hafa um ógnaröldina t Kína og reynir að láta líta svo út, sem hér sé í rauninni um mjög smávægilegar óeirðir að ræða, sem ekki skipti verulegu máli. Viðbrögð blaðsins við at- burðunum í Kína eru nú ná- kvæmiega þau sömu og þau voru fyrr á árum, þegar tiðindasamt var í Sovétríkjunum eða öðrum kommúnistaríkjum. Reynt er að draga úr hlutunum, gera frétta- flutning alþjóðlegra fréttastofn- ana tortryggilegan með ýmsum hætti. En að ýmsu leyti er Þjóð- viljinn betur til þess búinn að skýra atburðina í Kina en mörg önnur blöð, þegar af þeirri ástæðu, að aðalstjórnmáiarit- stjóri blaðsins hefur dvalizt í Kína og kynnt sér málefni þess og rætt við háttsetta kinverska valdamenn á borð við Lin Stiao- chi forseta landsins. Þessi mað- ur hefur skrifað heila bók um kynni sín af Kína eftir langt ferðalag um þetta víðlenda land fyrir tveimur árum, en af ein- hverjum ástæðum virðist hafa dregið úr ritgleði hans um kín- versk málefni eftir að menning- arbyltingunni var hleypt af stokkunum. A. m. k. hefur hann enga ti'lraun gert til þess að skýra menningarbyltinguna eða þá atburði, sem að undanförnu hafa vakið heimsathygli og benda til þess að mikið óróa- ástand sé framundan í þessn fjölmennasta ríki veraldar. Er nú ekki kominn tími til að þessi „Kínasérfræðingur" láti til sin heyra um átök þeirra Maos og Liu Shao-chi og skýri fyrir þeim sem ekki hafa átt þess kost a® ræða þrjár klukkustundir við hinn síðarnefnda hvað raunveru lega er á ferðinni í Kína. Telji Þjóðviljinn að alþjóðlegar frétta stofnanir fari rangt með það sem þar gerist ættu að vera hæg heimatökin að fó „réttar" skýr- ingar hjá Magnusi Kjartans- syni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.