Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967, 13 Viðreisnarstjórnin hefir markað tíma- mót í stjórnmálum landsins Eftir Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra Aðdragandi viðreisnar En hefur þá viðreisnarstjórn- in raekt vel sitt forus tnhlutverk og kem ég nú að þeirri spu»rn- ingu. Við skiulum athuga sivoitítið að draganda að myndun viðreisn- arstjórnarinnar. Þegar vinstri stjórnin gafst upp, þá var það vegna þess að verðbólgan var orðin óviðráðanleg, eftir því sem Hérmann Jónasson sagði, og efnahagsmálaráðunatur rík- isstjórnarinnar sagði: „Við erum að fara fram af brún- ánni í efnahagsmálum“, verð- bólgan var orðin svo geigvæn- leg. Verðstöðvun í bili Alþýðuflokksstjórnin, sem tók við, og var studd af Sjálf- etæðisflokknum, lýsti því yfir, að fyrsta verk hennar mundi verða að stöðva verðbólguna til bráðabirgða. Öðru verkefni var lýst yfir, og það hafði Sjálfstæðisflokkurin gert að Bkilyrði fyrir stuðningi sínum við ríkisstjómina: að stjóm- árskrá íslands yrði breytt, sett ný kjördaemaskipun og kosn- ingalöggjöf. Vísitalan var orðin 220 stig, þegar vinstri stjómin lognað- Ist út af. Þá var skoðun efna- hagssérfræðinga vinstri stjóm arinnar, að hún myndi á næstu 9-10 mánuðum fara upp í 270 ítig. En vísitalan var stöðv- uð og færð niður. Verðlag- tð var stöðvað fyrir tilhlutan þessarar stjómar með stuðn- ingi Sjálfs t æð isflokksins. Þann ig vac fyrira loforðið efnt. Kjördaemabreytingin Hitt loforðið var líka efnt. I>að var sett ný stjórnarskrá Bumarfð 1959, og allþingiskosn- Sngar um haustið, eftir að búið var að setja nýja kosiúngalög- gjöf, samkv. feinni nýj.u stjórn- »rskrá. Eftir kosningamar tók »vo við stjóm Ölafs Thors, við reisxvarstjórnin, sem köiluð hefur verið. En þessi lög- gjöf, stjómarskrárbreytingin og kosningalöggjöfin, eru með •lmerkustu löggjöfum síðari ára á Islandi og munu eiga •ftir að haía einna víðtækust áhrif til mótunar íslenzks þjóð- lífs á komandi árum. Út í þá sálma yrði of langt mál að fara, en það var komið í þess- um efnum í alvarlegasta öng- þveiti, þegar 1 og 2 og 3 at- kvæði réðu úrslitum í pínu- litlum kjördæmum víðsvegar á landinu. í mörgum þeim kosn ingum hafa að líkum gerzt sögur, sem er bezt að gleyma og hafa sem minnst orð á og fæstir kannske vita um, en hin gamla og brenglaða kjör- dæmaskipun var undirrót sið- leysis og siðspillingar í íslenzku þjóðfélagi. ur um langt skeið lifað um efni ■ fram, að hættulega mik- ill halli hefur verið á við- skiptum þjóðarinnar við út- lönd, tekin hafa verið lán erlendis til þess að greiða þennan halla og að erlend lán til stutts tíma eru orðin hærri en heilbrigt verður talið. Munu tillögur ríkisstjórnarinn- ar miðast Vvið að. ráðast að þessum kjarna vandamálanna, þar eð það er meginstefna rík- isstjórnarinnar að vinna að því, að efnahagslíf þjóðarinn- ar komist á traustan og heil- brigðan grundvöll, þannig að skilyrði skapist fyrir sem ör- astri framleiðsluaukningu, all- ir hafi áfram stöðuga atvinnu og lífskjör þjóðarinnar geti í Viðreisnarstefnan mörkuð Það er sem sagt eftir kosn- ingarnar 1959, sem Ölafur Thors myndar sína síðustu ríkisstjórn og núverandi stjórn arflokkar taka höndum sam- an, Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn. Og hver var jþá stefnan, sem var lýst yfir? Því hefur oft verið haldið fram af stjórn- arandstæðingum, að viðreisn- arstjómin hafi lofað að stöðva alveg vei’ðlbólguna en verðlbólg- an hefur, eins og við vitum, haildið áfram að vaxa. Þar sem ríkisstj. hafi svikið þetta lof- orð, þá hafi henni borið að segja af sér. Bn þetta er ó- satt, því slíka yfirlýsingu gaf þessi ríkisstjórn ekki. Yfirlýsing við stjórnar- myndun Ólafur Thors lýsti eftirfar- andi yfir á Alþingi 20. nóv- ember, þegar ríkisstjómin tók við, um meginsitefnu hennar. Að undanförnu hafa sérfræðingar unnið að ítarlegri rannsókn á efnahagsmálum þjóðarinnar. Skjótlega eftir að þeirri rannsókn er lokið mun ríkisstjórnin leggja fyrir Al- þingi tillögur um lögfestingu þeirra úrræða, er hún telur þörf á. Athuganir hafa þó þeg- ar leitt í Ijós, að þjóðin hef- □- -a Önnur grein □- -□ yiðreisnarstjómin á fyrsta ríkisráðsfundinum 1959. Talið frá vinstri: Gunnar Thoroddsen fjármálaráðlierra, Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra, Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra, Ólafur Thors forsætisráðherra, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Asgeir Asgeirs- son forseti íslands, Guðmundur 1. Guðmundsson utanríkisráðherra, Emil Jónsson, sjávarút- vegsmálaráð'herra og Gylfi I*. Gíslason menntamálaráðherra. ur úr eftirspurn og stuðlar að því að skapa minni verð- bólgu. Þanriig mætti lengi telja. Ríkistjórnin hefur stuðl- að eftir megni að því, að ekki skapaðist kapphlaup á milli kaupgjalds og verðlags og fyrsta ráðstöfunin, sem gerð var í því sambandi, var að afnema sambandið á milli vísi- tölunnar og kaupgjaldsins, hið sjálfvirka samband, sem þar var á milli. Síðan hefur ríkisstjórnin hvað eftir annað áréttað þessa meginstefnu sína, sem ekki felst í loforði um það, að eng- in gerði þjóðinni grein fyrir „úttektinni“ á þjóðarbúinu fyrir opnum tjöldum og sendi um gjörvalt land greinargerð fyrir sinni nýju stefnu í bækl- ingi, sem nefndur var „Við- reisn“. Andstæðingum okkar var ákaflega illa við að send skyldi út á meðal þjóðarinnar slík greinargerð og töldu að við hefðum eiginlega ekki rétt til þess að fara þannig með ríkisfé. En- ég held, að nær væri að skylda sérhverja rík- isstjóm til þess að gera fólk- inu grein fyrir því, sem við- komandi ríkisstjórn stefnir að og hefir lofað að gera fólkinu grein fyrir. 1 upphafi þessa bæklings segir m.a.: v „Þegar stjórnin og stuðn- ingsflokkar hennar höfðu kynnt sér þessar athuganir og niðurstöður sérfræðinganna var ákvörðun tekin um, að rík Tveir forsætisráðherrar framtíðinni enn farið batnandi. í því sambandi leggur rikis- stjómin áherzlu á að kapp- hlaup hefjist ekki á nýjan leik milli verðlags og kaupgjalds og þannig sé haldið á efna- hagsmálum þjóðarinnar, að ekki leiði til verðbólgu.“ Eg fullyrði, að ríkisstjómin hefur alla tíð haldið þannig á efna- hagsmálum þjóðarinnar, að allar hennar meginaðgerðir í þeim efnum, eru miðaðar við það að draga úr verðbólgu, eða leiða ekki til verðbólgu, og fyrir það hefur stjómin verið vítt og skömmuð. Hún hefur verið vítt fyrir það að hafa hemil á útlánum. Frekar aukin útlán á þessum miklu þenslutímum hefðu þýtt meiri verðbólgu. Hún hefur verið skömmuð fyrir háa vextL Lægri vextir hefðu skapað meiri eftirspurn eftir lánsfé og meiri verðþenslu og meiri verð bólgu. Hún hefur verið skömmuð fyrir að vilja verðtryggja fjár- skuldbindingar. Verðtrygging á fjárskuldbindingum dreg- mmm Ólafur Thors myndaði viðreisn- Bjarni Benediktsson tók viS arstjórnina — og var það fimmta embætti forsætisráðherra 14. ráðuneyti hans. nóvember 1963. in verðbólga skuli verða í land inu, heldur loforð um ákveðn- ar ráðstafanir, sem allar séu miðaðar við að draga úr verð- bólgunni. Og sannast að segja höfum við margsinnis sagt við andstæðinga okkar á þingi: Bendið þið á einhver þau ráð í peningamálum og efnahagsmál um, sem nágrannaþjóðir okk- ar hafa notfært sér til þess að stuðla að því að draga úr verðbólgu og við höfum ekki notfært hér á landL Og við höfum sagt, það er ekk- ert af þeim ráðum, sem vest- rænar þjóðir hafa notað gegn verðbólgu, sem við í þeim efn- um höfum ekki notað, nema að við höí'um ekki farið út í það eins og Bretar undir forsæti Wilsons, að gera bein- línis áætlanir um að skapa at- vinnuleysi. Við höfum met- ið svo mikils að hafa atvinnu í landinu að við kjósum heldur verðbólgu en vísvitandi at- vinnuleysi. Ég sagði, að ríkis- stjórnin hefði hvað eftir ann- að áréttað áform sín. Þegar kauphækkanir urðu meiri ár- ið 1961 heldur en stjómin taldi að atvinnuvegirnir gætu bor- ið, þá var gengið lækkað aft- ur. En ein af höfuðráðstöfun- um í efnahagstillögum stjórn- arinnar var einmibt gengis- breytingin, sem gerð var 1960. Greinargerð til þjóðarinnar Um hina nýju stefnu, þá stefnu, sem ríkisstjórnin mark- aði eftir að hún hafði kann- að málin með sérfræðingum sínum, og það tók ekki nærri tvö ár, eins og hjá vinstri stjórninni, heldur nokkra mán uði, er það að segja, að stjórn- isstjórnin skyldi beita sér fyr- ir gagngerðri stefnubreytingu 1 í efnahagsmálum þjóðarinnar og nauðsynleg frumvörp sam- in, þar sem hin nýja stefna er mörkuð. Hér er ekki um að ræða ráðstafanir sama eðlis og þær efnahagsráðstafanir, sem tíðkast hafa svo að segja ár- lega nú um skeið og snert hafa fyrst og fremst breytingar á bótakerfi útflutningsins og nauðsynlega fjáröflun í því sambandi, heldur algjöra kerf- isbreytingu, samfara víðtækum ráðstöfunum í félagsmálum, skattamálum og viðskiptamál- um. Sú róttæka aðgerð, sem gera þurfti, var rétt gengis- skráning, en viðreisnarstjórn- in var ekki að fella gengi is- lenzku krónunnar með geng- isskráningu, heldur aðeins að skrá krónuna í því gengi, sem hún var eftir hnm vinstri stjórnarinnar. Þá voru svo mörg gengi, að það veit raunar enginn maður, hvað mörg voru gengi á íslenzku krónunni. Sá, sem seldi verðmæti til útlanda og fékk erlendan gjaldeyri fyrir, hann fékk uppbót á þennan gajldeyri. Það voru kannske 25%, kannske 40%, kannske 55%. Gat farið upp í 100% og jafnvel 200%. Þannig var þetta allt saman. Ein ringulreið. Engin vissi í raun og veru, hvað íslenzka krónan gilti, enda var hvergi nokkurs staðar hægt að losna við hana í erlendum bönkum. Það litu engir erlendir fjár- málamenn alvarlega á íslenzka krónu, enda lánstraustið þrot- ið. Og þó að vinstri stjórnin gengi til fulltrúa hverr- ar þjóðarinnar á fætur ann- Framhald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.