Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967, 7 Ljósastofa Hvítabandsins á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 e.h. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð, eftir samkomulagi. Sími 21584. Lítill ísskápur, notaður óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 60279. Múrarar geta bætt við sig mosaik og flísalögnum. Upplýsing- ar i sirnurn 24954 og 20390. Til sölu 130 lítra vestur-þýzkur ís- skápur; barnakerra með hettu og sófaborð úr tekki. Upplýsingar á Reynimel 80 4. hæð, til hægri. Bezt að auglýsa í Moxgunblaðinu Tvær stúlkur utan af landi, óska eftir 2—3 herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 34395. Til leigu í nýju húsi við Tjörnina 80 ferm. með sérinngangi. Hentugt fyrir lækninga- stofu, hárgreiðslustofu, lög fræðistofu og m.fl. Upp- lýsingar í síma 38798. Fjölritun — vélritun Björn Briem, Simi 32660. Kenni frönsku og ítölsku Get bætt við nokkrum nemendum. Simi 16989. Pedegree barnavagn til sölu. Sérstaklega vel með farinn. Upplýsingar í síma 41364. Barmahlíð 25, kjallara. Vélst jóri óskast á 100 lesta netabát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 40909 og 24608. Sendisveimi Óskum að ráða nú þegar sendisvein til starfa hálfan eða helzt allan daginn. MAGNÚS KJARAN umboðs- & heildverzlun Hafnarstræti 5 — sími 24140. Happdrætti Krabbameinsfélagsins Föstudaginn 30. des. voru gefin saman í Neskirkju af séra Fran'k M. Halldórssyni, ungfrú Oddný Þórisdóttir og Ragnar Karlsson. Heimili þeirra er að Shellvegi 2. Reykjavík. (Ljós- myndastofa Þóris Laugaveg 20 B. Sími 15602). Á gamlárskvöld opinberuðu trújofun sína ungfrú Ingveldur Ingólfsdttir Víðimel 42 og Geir Torfason Hraunteig 19. 2. í jólum opinberuðu trúlofun sína uhgfrú Kristín Guðmunds- dóttir, Heiðarbraut 37, Akranesi og Magnús Þ. Pétursson, Sörla- skjóli 9, Reykjavík. (Barna & fjölskyldu Ljósmyndir Austurstræti 6 — Sími 12644). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sólveig Sigurð- ardóttir, Melabraut 57 og Ómar Bjarnason, símamaður frá Stykk ishólmi. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sina ungfrú Anna Jóns dóttir Grandavegi 42 og Halldór Bjarnason, Bogahlíð 15. >f Gengið >f 10. janúar 1967 Raup Sala 1 Sterlirhgispund 110,90 120,20 1 Bandar. dolilar 4(2,95 43,06 1 Kanadadollar 39,60 39,71 100 Danskar krónur 622,20 623,80 100 Norskar krónur 000,45 602,00 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 867,00 860,84 100 Belg. frankar 85,74 85,96 100 Svissn. frankar 992,65 905,20 100 Gyllini 1.189,94 1.193,00 100 Tékkn kr. 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lirur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,6« Happdrættisbifreið Krabbameins félagsins til Skagafjarðar. Eigandi vinningsnúmers I happdrsetti Krabbameinsfélags- ins reyndist vera Björn Jóns- eon rafvirki á Sauðárkróki. Hér á myndinni sézt hann ásamt konu sinni taka við vinningnum, sem er Pord-Falcon af árgerð 1967. Nýtt krabbameinsfélag var stofnað í Skagafirði á síðast- liðnu sumri og hafa gengið í það mörg hundruð manns. Voru því Skagfirðingar vel að vinn- ingnum komnir og ekki átti Björn Jónsson neina bifreið fyrir. Kona Björns er Guðrún Andresd. og eiga þau fimm börn. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína Ágústa Magnúsdóttir, Ásgarði 101 og Kristinn Páll Ingvarsson, Rauðagerði 16. Fösudaginn 30. des. voru gefin eaman i Háteigskirkju af séra Felix Ólafssyni, ungfrú Unnur Guðnadóttir og Ragnar Sigurðs- son, ungfrú Benný Þórðardóttir og Páll Sigurðsson. (Ljósmynda- stofa Þóris Laugaveg 20 B, simi 15602). Fimmtudaginn 5 .janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sig- ríður Sigurðardóttir og Sigur- björn Ingólfsson. Heimili þeirra «r að Hátúni 6. Annan í jólum voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Sig- rún Erla Kristinsdóttir og Reyn- ir Jónsson. Heimili þeirra er að Kópavogshraut 83. Kópavogi. (Ljósmy nd asbof a Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 16602). Landsvirkjun Eftirlitsverkfræðing við Búrfell vantar Eftirtalið starfsfólk: Einkaritara, eða vélaritara með góða enskukunnáttu. Menn til daglegs eftirlits'með steypu- vinnu, mótasmíði og jarðvinnu. Óskað er sérstaklega eftir mönnum með starfreynslu við ofantalin störf. Væntanlegir umsækjendur snúi sér til Rögnvaldar Þorlákssonar, verkfr., skrif- stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, sími 38610. TA®*A® Odlhálsmen með steini Tapaðist frá Gullsmíðaverzlun Jóhann- esar Norðfjörð og að horni Njálsgötu og Gunnarsbrautar. Skilvís finnandi vin- samlegast hringið í síma 18451 eða til Jóhannesar Norðfjörð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.