Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 19
/ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967. 19 Sími 50184 Blaðaummæli: Leðurblakan í Bæjarbíó er kvikmynd, sem óhætt er að mæla með. Mbl. Ó. Sigurðsson. Leðurblakan Spáný dönsk litkvikmynd. — íburðarmesta danska kvik- myndin í mörg ár. LHY BROBERG POUL REICHHARDT GHITA N0RBY HOLGER JUUl HANSEN GRETHE MOGENSEN 0AR10 CAMPEOTTO lnstr. Annelise Sýnd kl. 7 og 9. KðPAVOGSBÍÖ Sími 41985 Sprenghlægileg og afburðavel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum. Tvímælalaust einhver sú allra bezta sem Danir hafa gert til þessa. Síml 60249. Ein stúlka og 39 sjómenn HSrMMIrotOK BIRSIT SADOLIN MORTEM QRUNWALD AXEL STRIÍ8VE POUL BUNDQAARD Bráðskemmtileg ný dönsk lit- mynd, um ævintýralegt ferða- lag til Austurlanda. Sýnd kl. 6.45 og 9 Þorsteinn Júlíusson héraðsdómsiögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Simi 14045 - Viðtalstími 2—5. Dirch Passer - Birgitta Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Matreiðslumann vantar atvinnu sem fyrst. Tilboð merkt: „Mat- reiðslumaður — 8206“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. janúar. Árshátíð ÞRÚTTAR verður haldin laugardaginn 14. janúar í Átthagasal Hótel Sögu. Hefst eins og áður með borðhaldi kl. 19,30. Fjölbreytt skemmtiatriði, leikir og hið vinsæla happdrætti. Afhending aðgöngumiða hafin. Hafið hraðann á. Því rúmið er takmarkað. NEFNDIN. í kvöld skemmtir VASAÞJÓFURINN TOM MILLER Óviðjafnalegur bragðarefur, sem keniur öllum í gott skap. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 35936. Dansað til kl. 1. SEXTETT ÓIAFS GAUKS Litir í laufi LITIR í LAUFI heitir ljóðakver, sem Þórarinn V. Magnússon frá Steintúni við Bakkaflóa hefur sent frá sér. Áður hafði hann gefið út ljóðabókina Útfall, sem vakti athygli og fékk góða dóma. Efni ljóðanna má kallaað sé um daginn og veginn — mat höfundar á mönnum og málefn- um líðandi og liðins tíma. Þessi síðari ljóð — sem hin fyrri — ber þess vitni, að Þór- arinn er í bezta lagi orðhagur og ljóðhagur. — Ljóðaformið er tilbrigðaríkt — stutthent og stýft, ferhendur, þríhendur, tví- hendur og í Heine-stíl. Ljóðin (ljóðagerðin) leitar á hug Þórarins. Því lýsir hann svona: Þau koma sem farmóðir fuglar, er finna ekki hvíld né skjól, leita vegar um hyldýpi hugans að hörpunnar veldisstól. Afmælisdrápu til Helga lækn- is Ingvarssonar lýkur hann þannig: Bezt þeir vita, sem bágt áttu, hver þú í raun reyndist. Ævistarf sem allt var fórn, metur þjóðin — og þakkar. Að lokinni dagsins önn ávarp- ar hann miðsumar-nóttina og segir: Auðlegð getur andinn sótt enn til ljósra nátta. Dúnurtíma dreymir rótt — Dagurinn er að hátta. Að liðnum ströngum vetri heilsar hann vori o.g sumarkomu í fagnaðartóni: Lengist dagur, lifnar strá, léttir vetrarhríðum. Svífa gestir suðri frá —Sumarið er í smíðum. Káputeikning kversins er í stíl við nafn þess. Upplagið er 500 tölusett ein- tök. Halldór Stefánsson. GENF — NTB. — Hljómsveitar- stjórinn frægi, Carl Schuricht lézt að heimili sínu í Montreux í Sviss sl. laugardag, 86 ára að aldri. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Simi 17752. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. RÖÐULL Hinir bráð- snjöllu frönsku listamenn skemmta í kvöld. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvaiar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Marta Bjarnadóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. — Sími 15327. — KLUBBURINN Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis. KLÚBBURINN OPIÐ TIL KL. 11.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.