Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR t2. JANÚAR 1967. 5 f GÆR ræddi Gunnar Gu®- niundsson, framk væmda-st.jóri Sinfóníuhljómsveitarinnar við blaðamenn, vegna tónleika hljóm sveitarinnar í kvöld. Eru það áttundu tónleikar og þeir sið- ustu á fyrra misseri. í«á vakti Gunnar athygli á því að tónleikar þeir, sem vera áttu sunnudaginn 15. þ.m. flytjast til 22. vegna veikinda söngkonunn- ar, sem þar átti að syngja. Hun veiktist skyndilega og varð að afturkalla allar sínar skuldbind ingar. Þessi söngkona átti einn- ig að syngja í kvöld. >á er einn- ig kominn út bæklingur utm hljóð og hljóðfæri og hefur Þorkell Sigurbjörnsson tekið hann sam an. Stjórnandi tónleikanna í kvöld er Bohdan Wodiczko, en einleikari franski píanóleikar- inn Jean-Paul Sevilla, sem leik- Síðustu misseris - Jean Paul Sevilla píanókonsertinn eft ur fjórða píanókonsert Beet- hovens. Auk þess verður á efnis skránni Coriolan-forleikurinn eftir Beethoven og ítalska hljóm kviðan eftir Mendelssohn. Jean- Paul Sevilla fæddist í Alsír og hóf nám í píanóleik fimm ára að aldri. Níu ára hélt hann sína fynstu tónleika, og hefur síðan bætzt mjög á hróður hans. Árið 1952 hlaut hann bæði fyrstu verðlaun og heiðursverðlaun Tón listarháskólans í París, og er það mjög sjaldgæft. Árið 1959 hlaut hann fyrstu verðlaun í alþjóðlegu Genfarsamkeppninni. Hann hefur hlotið mjög góða dóma; og er nú á leið vestur um haf til hljómleikahalds þar. Sevilla sagðist vera mjög á- nægður með sinfóníuhljómsveit- ina og sérstaklega hljómsveitar- Gunnar Guðmundsson og Jean tónleikar í kvöld leikur fjórða r Beethoven stjórann. - Gunnar Guðmundsson sagði, að starfsemi hljómsveitarinnar hefði verið með mesta móti þetta fyrra misseri. Haldnir hefði ver- ið 18 tónleikar, þar af þrennir utan Reykjavíkur, og hefði orð- ið að endurtaka þrenna. Hins vegar hefði það verið mikið á- fall fyrir hljómsveitina, hve að- só'kn að tónleikum fyrir fram- haldsskóla hefur verið dræm. Um ástæðuna kvaðst Gunnar ekki vita fullkomlega, en taldi líkleigast, að orsökin væri sú, að enginn framhaldsskólanna hefði viljað gefa frí, sem svaraði ein- um klukkutíma síðdegis til að nemendur gætu sótt tónleikana. Hins vegar hefðu tónleikar fyrir barnaskólana verið óbland- ið ánægjuefni; aðsókn mikil og -Paul Sevilla. fyrra þurft að endurtaka þrisvar þá tvennu tónleika, sem haldnir voru. >á sagði Gunnar frá því að út væri kominn bæklingur, sem fjallaði um hljóð og hljóð- færi og héti „Hljómsveitin okk- ar“. Þorkell Sigurbjörnsson hef úr tekið bæklinginn saman, og er ætlunin að söngkennarar geti notfært sér hann til kennslu, en kennarar hafa kvartað undan því að hafa ekkert í höndunum til slíkrar kennslu. Börn í Reykjavik geta keypt bækílinginn í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal (Skólavörðu- stíg og Vesturveri), Sigfúsar Ey- mundssonar og Bókaverzlun fsa foldar. Börn utan Reykjavíkur geta fengið bæklinginn sendan frá Ríkisútvarpinu. Útsöluverð bæklin.gsins er aðeins tuttugu og fimm krónur. Auk hans hefur Sinfóníuhljómsveitin og Rikis- útvarpið látið útbúa segulband, þar sem öll hljóðfæri hljóm- sveitarinnar eru kynnt, og munu allir barna- og unglingaskólar landsins geta fengið eitt eintak af bandinu endurgjaldslaust til notkunar við kennslu. Aðalbjörn Sigfnsson P. 25. 7. 1898. D. 1. 1. 1967. Á NÝÁRSDAG lézt á heimili okkar Aðalbjörn Sigfússon, ný- kominn ffá að stjórna kirkju- kórnum í Árbæjarkirkju. Hann átti við vanheilsu að stríða um langan tíma, en bar sinn sjúkdóm af mikilli karl- mennsku. Með Aðalbirni er fallinn í val Inn einn bezti og ötulasti forvíg- ismaður okkar á sviði félags- mála. Söngurinn og hljómlistin voru honum sem heilagt mál. Hann stjónaði hér karlakór, en síðar kirkjukór fyrir Árbæjar- kirkju. Símstöðvarstjóri og póst maður var hann um áratoil, hjálp samur og greiðvikinn svo af bar. Aðaltojörn var sannarlega líí- ið og sálin í félagsmálum olck- ar, reiðutoúinn til hjálpar og $tuðnings þar sem með þurfti. Einn af stofneníium F.S.Á., Framfarafélags Seláss- og Ár- bæjarhverfis, árið 1954, og vara- formaður síðasta árið sem hann íifði. Undirritaður, sem vann með honum að ýmsum málum á veg- wm F.S.Á., finnur gjörla hvað við höfum misst. Við fráfall svo frátoærs félaga, iem hann var oklkur öUum. Börnunum var hann bezti vinur. Með síðustu verkum hans var eð vinna að jólatxé á vegum fé- lagsins, þar var hann heill og éskiptur, eins og í öllu sínu ■tarfi. Við þökkum þér allt samstarf Ið á liðnu/m árum. Viissulega gefur það lífinu gildi að fá að starfa í blíðu og ■tríðu að góðum málum fyrir *itt byggðarlag, því munum við sýna minningu Aðalbjarnar mestan sóma með því að standa saman í bjartsýnni baráttu fyrir hverju jákvæðu málefni. Við vottum börnum og syst- kinum og öllum öðrum áustvin- um hans, okkar innilegustu sam úðarkveðjur, biðjum guð að blessa miningu hans. Guðmundur Sigurjónsson. Kveðja frá söngkór Ártoæjar- kirkju, Reykjavík. 'Horfinn vinur, — horfinn, hryggð í barmi svellur, hnípinn hugurinn. Heyrum ennþá ómirin unaðsfagurt hljóma við messu síðasta sönginn Oft þú hafðir áður æft með kórnum sönginn stjórnað styrkri mund. Minningar því margar mætar áfram geymast um samverunnar sólskinsstund. Hvers manns vildir vanda viljasterkur leysa, allra gleðja geð. Tlarmar því þig horfinn hópur vina þinna og vel þig kveður virðing með, Þakkir fram við færum fyrir unnin störfin mæt á meðal vor. Ástvinina alla æðstur Drottinn blessi og leiði sérhvert lifsins sp>or. Ó.A. I HAFNARFIRÐI 2ja herbergjá íbúð á jarðhæð í Kinnahverfi. Útborgun 250 — 300 þúsund. 3ja herbergja íbúð á II. hæð við Lækjargötu. Stór lóð. 2 íbuðir í húsinu. Einbýlishús 5 herbergi, eldhús, bað og köld geymsla í Kinnahverfi. Bílskúr. Einbýlishús 4ra hex-bergja við Háabarð. Fallegt útsýni. HÖFUM KAUPENDUR að íbúðum og einbýlshúsum í Hafnarfirði. Sími 21735 SKIP & FASTEIGNIR Austurstraeti 18 TII haeð Eftir lokun. 36329 Sendisveinar óskast á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími fyrir hádegi. Landssamband vantar starfsmann hálfan daginn Landssamtök með skriístofu í Reykjavík vantar starfsmann 3—4 tíma á dag, þarf að geta annast ensk bréfaviðskipti. Auk nafns, heimilis, síma og fæðingardags skal getið uppl. um menntun og fyrri störf og þær sendar afgr. Mbl. merkt: „8810M. Raðhús við sjávarsíðuna Höfum til sölu óvenju skemmtileg raðhús á tveimur hæðum á 700 ferm. eignarlóðum ( sjávarlóðir) á Seltjarnarnesi. Á 1. hœð eru 4 herb., ytri og innri forstofa, bað, geymsla, þvottahús, kyndiklefi og innbyggður bíl- skúr. — Á 2. hæð tvær stofur með kaminu, eldhús, skáli, gestasnyrting og tvennar óvenju rúmgóðar svalir. Mjög fagurt útsýni. Húsin seljast fokheld með frágangur þaki og múr- húðuð og máluð að utan. Teikningar og' allar nánari upplýsingar liggja fyrir á skrifstofunni. Skipa- og íasteignasalan Fyrsta sending 1967 Alullarefni, ull + mohair, ull og gcrfiefni. ★ Harry’stweed, tweed-pepita. Wipcord- kambgarn, flaunel og fleira. ★ Einlit köflótt, frönsk munstur, skozk- munstur í pils, buxnadragtir og kjóla. ★ Einnig nýir litir af ódýru ullarefnunum í pils og táningadragtir. Hringver AUSTURSTRÆTI. Efnisprufur til sýnis í Bíiðagerði 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.