Morgunblaðið - 22.01.1967, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.01.1967, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1*967. Fjárhagsáætlun Hafn- arfjarðar samþykkt FJÁRHAGSÁÆTLUN Hafnar- fjarðar var samþykkt á bæjar- stjórnarfundi sl. þriðjudag. Nið- urstöðutölur hennar eru að þessu sinni 89,5 milljónir og er það 17,9% hækkun frá síðasta árL Útsvör eru áætluð 52,6 millj., aðstöðugjöld 7,2 -millj, gatnagerð * argjöld 9 milljónir, þar af frá ísal 5 milljónir. Helztu gjalda- liðir eru þessir: Lýðhjálp og lýð- tryggingar 19,3 milljónir, skóla- , mál 8,2 milljónir, félagsmál 4,8 milljónir, stjórn kaupstaðarins 3,9 millj. Til verklegra framkvæmda, gatnagerðar-, vatns- og holræsa- framkvæmda 14,1 milljón, hafn- arframkvæmda 2 milljónir, aðr- ar framkvæmdir 1,8 milljón. Rekstrarafgangur á eignabreyt ingareikningi 20,5 milljónir, skóla bygginga 5 millj. íþóttahús 5 millj. Dvalarheimili aldraðra Sólvangi 6 millj. til byggingar vatnsmiðlunargeymis 4 millj. kr. Brezki togarinn úr slipp á morgun TOGARINN Northern Sceptre | sem dreginn var til Reykjavíkur af öðrum brezkum togara fyrir skömmu með bilaða skrúfu og stýrisútbúnað verður væntanlega hleypt úr slipp á morgun. Lokið er viðgerð á stýrisút- búnaði togarans, en hún var bæði mikil og vandasöm. í gær- morgun kom til Reykjavíkur breaki togarinn Lifegard með Skúrfu á togarann, en þá hafði Hamri h.f. tekizt að gera við skemmdu skrúfuna. í»á kom Lifegard og með srtýri- mann á Northern Sceptre, sem leysa á af stýrimanninn, sem fótbrotnaði um borð vestur af íslandi. Samkvæmt upplýsingum Geirs Zoega eru engar nýjar fréttir «if togaranum Boston Weelwale, sem strandaði á Arnarnesi í ísa- fjarðardjúpi rétt fyrir jól. Köríuknnttleik- ur í kvöld KÖRFUKN ATTLEIKSMÓT ís- lands verður fram haldið í dag og fara fram tveir leikir- í 1. í Laugardalshöllinni og hefst keppni kl. 20.15. Mætast fyrst KR og KFR og siðan íþróttafélag stúdenta og íþróttafélag Kefla- víkurflugvallar. Varðarfundur með nýju sniði Rökraedur fjögurra manna um ný viðhorf í launamdlum Auður Auðuns tulur ú Akureyri Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn á Akureyri heldur áriðandi félags- fund á morgun, mánudag, kl. ' 20:30 í litla salnum i Sjálfstæðis- húsinu. Frú Auður Auðuns, al- þingismaður, talar. NÆSTKOMANDI þriðjudag efn- ir Landsmálafélagið Vörður til fundar í Sj álfstæðishúsi nu um ný viðhorf í launamáknn. Fund- ur þessi er með nokkuð nýju sniði, og af því tilefni sneri Morgunblaðið sér til Svavars Pálssonar, formanns Varðar, og innti hann fregna af starfsemi félagsins í vetur o gum þennan fund sérstaklega. Svavar Pálssonar sagði, að stjórn Varðar hefði í hyggju að efna til þriggja funda með þessu formi. Auk fundarins, sem verð- ur á þriðjudaginn, verður hald- inn fundur um sjávarútvegsmál og annar um iðnaðarmál, en ekki er endanlega frá þeim gengið. Formið á fundinum verður það, sagði Svavar Pálsson, að fjórir menn ræðast við á svipað- an hátt og fólk kannast við frá útvarpinu, flytja stutt inngangs- orð og ræðast síðan við innbyrð- is. Að því loknu verða frjálsar umræður um sama efni og fá Síðasta sýningar- helgi á gömlum munum L. R. AFMÆLISSÝNING Leikfélags Reykjavíkur i Unuhúsi í tilefni af 70 ára afmæli félagsins, er op- in daglega milli kl. 14—18 og 20—22. Á þessari sýningu eru gamlir munir, myndir, líkön og ýmislegt fleira úr ýmsum leikrit- um, sem félagið hefur sett upp sl. 70 ár. Er þetta síðasta helgin, sem þessi sýning er opin. menn þá tækifæri til að skjóta athugasemdum til þátttakenda í rökræðunum. Efni það sem valið er til xzm- ræðu á þessum fyrsta fundL er alltaf þýðingarmikið mál, en í sumra huga eru að skapast nokk- uð ný viðhorf í þeim málum. Sumir telja, að verkalýðsleiðtog- arnir séu að taka upp aðrar bar- áttuaðferðir en áður. Ég tel nokk uð Ijóst af viðræðum við þátt- takendur í þessum fundi, að þeir hafa ólík sjónarmið og þess vegna vænti ég þess, að fundur- c Barízt gegn atvinnuleysi í Hollandi Haag, 21. jan. — NTB: STJÓRN Hollands hefur tilkynnt, að hún muni á næstunni verja fjárupphæð, sem svarar um þús- und milljónum króna íslenzkum, til þess að vinna gegn atvirmu- leysinu í landinu, sem hefur far- ið vaxandi að undanförnu. Eru nú um 85.000 manns atvinnulaus- ir í Hollandi, eða um 5% vinnu- aflsins. Á sumum landssvæðum er atvinnuleysið allt upp í 10%. .Æ ■;>$. . «* Svavar Pálsson inn verði fróðlegur og lærdóms- ríkur. Stjórnandi umræðnanna verð- ur Sveinn Björnsson, verkfræð- ingur, en þátttakendur þeir Björgvin Sigurðsson framkv.stj. Vinnuveitendasambandsins, Már Elísson skrifstofustjóri Fiskifé- lags íslands, Pétur Sigurðsson alþingismaður og Þór Vilhjáj- rf;- son borgardómari. Svavar Páls- son kvaðst að lokum vilja hvetja fólk til þess að fjölmenna á þenn- an fyrsta fund Varðar með hinu nýja umræðusniði. — K'ina AUSTLÆG átt ag hlýindi um allt lan*d, hiti 2—8 stig í gær- morgun, hilýjast í Síðumúla, en kaldast á Kornströndum. Á SA-landi ag Austfjörðum var dádítil rigning, en þurrt veður um norðan- og vestan- vert landið. Ofsaveður, eða 11 vindstig, var á Stórhöfða, ann ars víðast 5—8 vindstig. Horfur eru á að svipað veðuir haldist fram yfir helg- ina, því að lægðin suðvestur- undan mun Ktfð færast úr stað, né heldur háþrýstisvæð- ið mil'li NA-Græniands og Noregs. Framhald af bls. 1 að fagna meðal kommúnista i Kanton og kunna þeir illa ásökun um í hans garð. XXX Tass fréttastofan segir frá því í dag, að Rauðu varðliðarnir hafi hrakið úr embættum sínum fjöl marga háttsetta starfsmenn í op inberum skrifstofum og í við- skiptalífinu — og tekið sjálfir við störfum þeirra. >á hafi dreifi- bréf verið borið út i Peking í morgun, þar sem segir, að hópur Rauðra varðliða hafi tekið völd í vélaiðnaðinum, menntamála- ráðuneytinu og öðrum skrifstof- um. Ámóta atburðir hafa gerzt út um landið segir Tass. M seg- ir, að Rauðu varðliðarnir haldi áfram að draga kommúnistaleið- toga um götur borga og bæja. Þeir eru látnir bera topphúfur, sem er kínverskt auðmýkingar- merki, og spjöld þar sem letrað- ar eru játningar þeirra ag sjálfs- gagnrýni. Þá virðist valdabaráttan harðna innan hersins. Komin eru upp veggspjöld í Peking með nöfnum margra háttsettra foringja í flug- herrrum og flotanum sem sagðir eru í hópi afturhaldssinna og andstæðinga Maos. Á einu spjald anna segir, að Hsu Hsiang Ghien, yfirmaður menningarbyltingar- innar í hernum hafi nýlega vikið frá Su Chen Hua stjórnmálafull- trúa og meðlimi varnarmálaráðs- ins. Hafi Sú verið fylgimaður stefnu andstæðinga Maos og gert sig sekan um að framkvæma ekki fyrirskipanir um að víkja úr störfum fylgismönnum Lo Jiu Chings, yfirrri nni hemáðsins, sem nýlega var hrakinn frá völd- um og er sagður hafa fyrirfarið sér. Þá er fallin stjarna Kangs Shengs, eins af helztu stuðnings- mönnum menningarbyltingarinn ar. Segir í AP frétt frá Tokio, að hann hafi verið á lista yfir þá, sem Rauðu varðliðarnir muni gagnrýna á næstunni. Einnig hafi verið hengd upp spjöld, þar sem lagðar séu fyrir hann ýms- ar spurningar, m.a. hvort hann hafi ekki verið einn af fimm mönnum, sem lögðu á ráðin um stjórnarbyltingu í febrúar sl. undir forystu Peng Chens fyrr- um borgarstjóra í Peking: hvort hann hafi ekki vitað um bylting aráformin og gerzt málsvari Peng Chengs og hvort hann hafi ekki haldið uppi vörnum fyrir Kuo Ying- shiu, fyrrum ritara flokks stjórnarinnar í Peking, sem dæmdur hefur verið fyrir and- byltingarstarfsemL : Nauðungaruppboði á þrota- • búi Stálskipasmiðjunnar hf. í : Kópavogi, er hófst kl. 14 á ■ föstudag og stóð i fjórar ; klukkustundir þann dag, var : fram haldið í gær kl. 14. — ■ Verkfærin og tækin, sem boð : in eru upp, eru númeruð eins | og sést á meðfylgjandi mynd ; og eru númerin alls um 250. • Ólafur St. Sigurðsson, full- ; trúi bæjarfógetans í Kópa- ; vogi sagði í gær aðspurður að ■ eigi væri unnt að fullyrða, ; hvort uppboðinu lyki þá, en : heldur taldi bann það ólik- ; Iegt. (Ljósm.: Sv. Þorm.). KvilunyndaklúLb- ur Heimdallar NÆSTA sýning hjá kvik- myndaklúbb Heimdallar verður annað kvöld, mánudagskvöld kL 8.30 í Himinbjörgum. Félags- heimili Heimdallar í Valhöll v/ Suðurgötu. Sýndar verða nokkr- ar mjög góðar fræðslumyndir. FugiaMf í Ástralsu, mynd frá samveldishátíð í Bretlandi. flug mynd o.fl. Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjölmenna. M'sskildu blntverk sijórnorlnnnr Mexico City, 21. jan. AP: ♦ Um þessar mundir er á Mexíkó viðskiptasendinefnd frá Pól- landi, sem ræðir við stjómarvöld in þar og einkafyrirtæki um hugsanlega aukningu viðskipta Mexíkó og Póllands. Komið er upp, að pöílska stjórnin hefiur að öldum likind- um misskilið það blutverk, sem stjóm Mexiíkó gegnir í viðs'kipt- um landsins, talið að hún hafi þar aiger yfirráð og geti þar af leiðandi sjálf rá’ðið þvá að meira sé keypt frá Póllandi. í opin- berri tMkynningu stjórnarinnar hiefur þessi misskilniingur nú ver ið leiðnéttur. Þar se*gir, að vissu- lega verði ödl utanrikis*viðskipti að fara fram innan á'kveðinna laga og ákveðins ramma, sem stjórnin ákveði — en að öðru leyti séu slík viðskipti i höndum ei hka fy r irtækja. Haft er fyrir s*att, að Mex'íkan- ar muni kaupa frá Pól'landi meira af fiskimjölsverksmiðjum og vélum aliskianar fyrir fis*k- vinnslu og skipasmíðar, vefnað- arvörui'ðnaðinn ag fleird greinar. Pólverjar mumi aftur á móti auka kaup á baðimuMardiúkum og baðmúMarþræðL gami, niður- soðnum fiskafurðum ag öðrum matvæ*lum, handiðnaði ýmis kanar og nakkrum gerviefnum. -1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.