Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1067. 9 VÖRUBÍLAR 1965 Volvo 475, ekinn 60 þús. km., túrbínum. 17,5 f. stálp. Skipti möguleg. 1963 Trader, stærri gerð, ek- inn 80 þ. km. 1962 Scania Vaibs ’55. 1963 Layland 8 tonna. 1962 Volvo með krana. 1961 Chevrolet Viking, með krana, 6 cyl. vökvastýri. 1960 Mercedes Benz 322, með krana. 15,5 f. stálp. 1960 Ford F-600. Ingóifsstræti 11. Símar 19181 - 11325. 15014. TIli SÖLU: Elnbýlishús við Njálsgötu, járnvarið. Á 1. hæð eru 3 herb., eldhús og ^nyrtiherb. í kjallara er eitt herbergi og eldhús, vaskahús og geymsla. í risi er herbergi og geymsla. Húsið er allt í 1. fl. standi, stendur við götu. Verð 950 þúsund. Útborgun 650 þús. Gott verð. Iliifum bapcaáir að 2—7 herb. íbúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. TIL SÖLU: Hafnarfjörður — fyrirliggjandi — Krómlistar á mjög lækkuðu verði. Hjólkoppar. Krómhringir á flesta evrópska bíla. Dekkhringir, 12, 13, 14, 1’5 og 16 tommu. Aurhlífar. 4ra herb. íbúð á efri hæð, um 110 ferm., í tvíbýlislhúsi, við Álfaskeið. Sérþvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. — Lóð skipt, frágengin. 4ra herb. efri hæð, rúml. 100 ferm., í nýlegu húsi við Arn arhraun, ásamt 2ja herb. risíbúð. Eigninni fylgir stór og vandaður bílskúr með geymslum í kjallara. Lóð frágengin. A Alítanesi H. JÓNSSON & CO Brautarholti 22. Simi 22255. I\íý íbúð í sambýlishúsi við Klepps- veg, 4—5 herb. með þvotta húsi og geymslu inn af eldlhúsi, til leigu 1. febr. Tilb. merkt: „Afbragð — 8692“, er greini fjölskyldu hagi, verðhugmynd og fyrirframgreiðslu, sendist Morgunblaðinu. 6 herb. einbýlishús, fokhelt, ásamt 80 ferm. vönduðu úti húsi. Einn hektari eignar- lands fylgir. NÝbyggingar 4ra til 6 herb. íbúðarhæðir, ásamt bílskúrum, í Kópa- v'-'t'i og Garðafhreppi. FASTEIGNASAl AN HÚS&EIGNIR bankastraeti é Sími 40863 LÆKNASTOFUR Höfum flutt lækningastofuna úr Vesturbæjar- Tapóteki að Klapparstíg 27, viðtalsbeiðnum veitt móttaka frá kL 10—16 í síma 15215. Jón Þorgelr Hallgrímsson, Guðmundur Jóhannesson læknir, sérgrein kvensjúk- lækknir, sérgrein kvensjúk- dómar og fæðingarhjálp. domar og fæðingarhjálp. Sólarkaffi ísfírðingafélagsins verður að Hótel Sögu, Súlnasal miðvikudaginn 25. janúar kl. 8,30 e.h. Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—6 í and- dyri Súlnasals. — Borð tekin frá á sanrta tíma. STJÓRNIN. Góð kaup Til sölu er 30 ferm. miðstöðvarketill ásamt vönduðu kynditæki. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. — Upplýsingar í síma 22722. Síminn er 24300 21. íbúöir óskast Höfum kaupanda að nýtízku 6—8 herb. séríbúð eða hús- eign í Vesturborginni. Mik- il útborgun. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 3—6 herb. séríbúðum í borginni. Mm til sölu m.a. Nýtízku einhýlishús í smíðum, t. d. fokheld, fokheld, frágeng- in að utan með miðstöð og tilbúin undir tréverk, í borginni og víðcir. Skipti á góðum íbúðum möguleg. Fokheidar sérhæðir, 140 fm, með bílskúrum. Aðgengileg- ir greiðsluskiímálar. Fokheldar 3ja herb. íbúðir á 1. hæð með sérinngangi, sér þvottahúsi og geymslu við Sæviðarsund. Sérhitaveita verður fyrir íbúðirnar. 4ra herh. ibúðir, sem seljast tilbúnar undir tréverk við Hraunbæ. Einbýlishús, 2ja íbúða hús og 2—7 herb. íbúðir í borginni, sumar lausar. HAFN ARF JÖRÐUR: Nýlegt einbýlishús um 90 fm., tvær hæðir og kjallari við Brekkuhv amm. Platignum UNCLE penninner blekpenniámjög hagstæðuverði. Hannveitirþér líkaósvikna skemmtun. Settu [hanneittafhinum • endingargóðu Platignum blekhylkjum, og hann ertilbúinn til skriftár. Á andartaki getur þú skipt yfir f ósýniléga skrift. Auka blekhylki fást f bóka- og ritfangavetziunum. PENNANUM FYLGJA TV0 BLEKHYLKIMED BLÁU BLEKIOG TVÖ MEÐ ÖSÝNILEGU BLEKI. EINNIG AUKA 0DDUR. Einkaumboð: ANDVARI HF. Sími: 20433 HVERAGERÐI: Nýtt vandað einhýlislhús 136 ferrn. Æskileg skipti á góðri 4—5 herb. fbúð í Reykjav. Forskalað timburhús um 100 ferm. hæð og ris á stórri góðri lóð. Laust strax, ef óskað er. AKUREYRI Stórt einbýlishús ásamt bíl- skúr á góðum stað. Æskileg skipti á húseign eða 7—9 herb. séríbúð í Reykjavík. Romið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Uýja fasteignasalan Sími 24300 6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Vesturborginni, með inn- byggðum bílskúr á jarð- hæð, selst tilbúin undir tré- verk og húsið fullfrágengið að utan. 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi í Vesturborignni. Laus eftir samkomulagi. 4ra herb. góð íbúð við Álf- heima. Vélar í þvottahúsi, lóð fullfrágengin. 3ja herb. íbúð á 8. hæð við Hátún. Vönduð eign. Allt frágengið. 2ja herb. glæsileg fbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Safamýri. Einstaklingsíbúð á 9. hæð við Austurbrún. Glæsilegt út- sýni. Málflufnings og fasteignasfofa Agnar GúStafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutima: 35455 —- 33267. KARIN ÞVOTTAVÉLIN Tekur Vatnsmagn. Þvottaefni Þyngd Þvottatími Verð 1,5 kíló 7 lítrar 50 grömm 4,8 kíló x 4 mín. kr. 2.480,00 BÚSÁHÖLD HF. Kjörgarði — Laugavegi 59.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.