Morgunblaðið - 22.01.1967, Side 14

Morgunblaðið - 22.01.1967, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1067. SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA: ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN t • o - RITSTJÓRI: ÁRMANN SVEINSSON Stfórn Heimdallar 1966-1967 Fremri röð, taliffi frá vinstri: Steinþór Júlíusson, verzlunarmaffiur, gjaldkeri; Jón Magnússon, menntaskólanemi, ritari; Ólafur B. Thors, deild arstjóri, formaffiur; Björgólfur Guffimundsson, verzlunarmaður, varaformaður; Páll Bragi Krist jónsson, stud. jur. Aftari röð, taliffi frá vinstri: Ármann Sveinsson, stud. jur., Ámi ÓI. Lárusson, menntaskólanemi, Magnús Gunnarsson, verzl- unarskólanemi, Gunnar Gunnarsson, stud. oecon., Gunnlaugur Claessen, stud. jur., Niels Chr. Nielsen, verzlunarskólanemi, Hörður Einarsson, hdl. Launþegarái Heimdallar Rúmlega 3 nýir Helmdallarfélagar á dag Samkvæmt dagbók fram- kvæmdastjóra Heimdallar gerð- ust 63 Heimdallarfélagar fyrstu 19 daga þessa árs. í nóv. og desember gengu 145 í Heimdall eða rúmlega 2 á dag. En fyrstú 19 daga þessa árs, urðu þeir rúml. 3 á dag. er tímarit ungra sjálfstæðismanna um þjóð- félags- og menningarmál. Öll félög ungra sjálfstæðismanna veita á- skriftum viðtöku svo og skrifstofa Sjálfstæð- isflokksins, Rvík, sími 17100. s.u.s. LAUNÞBGARÁÐ Heimdallar kom saman til fyrsta fundar á þessu ári fimmtudaginn 12. jan,. sL Liaun'þegaráðið sikipa 17 launþegar úr hópi Heimdaillar- félaga. Haraldur Sumarliðason, tré- smfður, setti fundinn og gaf skýrslu um starfsemi ráðsins sl. ár. Nokkur breyting hefur verið gerð á skipulagi launþegaráðs- ins. Sénstök nefnd vann að því verkefni og skilaði hiún fund- inum áliti sínu. í nefndinni voru: Kristján Kristjánsson, Sig. Ágúst Jensson og Ingi Torfason. Ráðið ræddi álitið, en sendir það til umsagnar stjórnarinnar. Kjörin var framkvæmda- nefnd launlþegaráðsins. í henni eiga sæti: Kristján Kristjáns- son, húsasmiður, formaður og jafnframt formaður launjþega- ráðsins. Sigurður Ágúst Jens- son, húsasmíðanemi, ritari, og * Ingi Torfason, húsasmiðanemL l>á var kjörið í ritnefnd Launþegans (fylgirits Morgun- bláðsins). í henni eiga sæti: Sverrir Guðvarðarson, stýri- maðuir, Óskar Jónsison, bruna- vörður, og Jón Arnar Barðdal, seglasaumarL Umræður urðu mikilar um atarfið fram undan. Hér fara á eftir drög að starfi Launþega- ráðsíns: Ú tgáf ustarteemi Ritnefnd sér um útgáfiu Launlþegans, sem kemur út annan itdl þriðjia hvern mánuð. Ritnefndin vinnur að efinis- eöfnun og uppsetningu á blað- ■ inu. Ráffistefnur Launjþegaráð beitir sér fiyrir a*ð haldnar verði ein tiil tvær ráðstefinur, þar sem tekin verða fiyrir efinahagsmál eða verkia- lýðsmál. Reynit verður að fiá góða fiyrirlesára til að tryggja góðan árangur og góða fiuradar- sókn. Nokkrir launþegaráffismenn Heimdallar á fundi. Talið frá vinstri: Kristján Kristjánsson, Hilmar Karlsson, Árm. Pétursson, Guffilaugur Nilssen, Haraldur Sumarliðason (viffi enda borðsins), Ingi Torfason, Jón Arnar Barðdal, Sigurður Ágúst Jensson, Runólfur Pétursson. ingum á fréttalbréfum og skemmtikvöldum í Bélags'heim- ili Heimdallar. f Launfþegaráði Heimdallar eiga sæti: Kristijián Kristjánsson, húsa- smiður, Haraldur Sumarliða- son, húsasrn., Sigurður Ágúst Jensson, búsasm'íðanemi, Hilmar Karlsson, prentarL Ingi Torfa- son, húsasm.nemL Briðrik Krist insson, húsasm.nemL Reynir Kristjánsson, verzlunarmaður, Hannes Stígsson, húsgagnasrru, Kjartan Hálfdlánarsson, húsa- smiður, Jón Arnar Bar'ðdaL seglasaumari, Ármann Péturs- son, brunav., Guðlaugur R. Nielsen, pípulagn.m., ÓLafur Emilsson, prenitari, Óskar Jóns son, brunav., Runólfiur Péturs- son, iðnverkam., Guðmundur HaLlvarðsson, sjóm., Sverrir Guðvarðarson, sfcýrim. Heimdallur 40 ára 16. febr. nk. Fundarhöld Launþegaráð stendur fyri.r almennum fundarhöldum til fróðleiks og skemmtunar og þar verða á boðsfcólnum kvik- myndasýningar um verkmenn- ingu og vinnuhagræðingu, og •innig hlýtt á firóðleg erindi, sem hinn almenni launlþegi gæti hafit gagn af. Launiþegaráð Sjiálft heldur með sér fundi uim helztu álhiugamiál sín eigi sjaldn ar en einu sinrai í mánuðL Heimsóknir á vinnustaffii Launþegaráð efnir til heim- sókna á fiorvitnilega vinnu- staði fiyrir almenninig. Hefuir slíkt ætíð gefið góða raun. Perðir þessar eru skipuLagðar í samráði við leiðsögumenn, sem kunnir eru staðlháttum hverju sinni. Kynning á klúbbnum Launþegaráð reki sem víð- tækasta kynningarstarfisemi á Launþegaklúíbbnum og starfii hans í heild, eftir því sem við verður komið, t.d. með útsend- HIN N 16. febrúar næst- komandi fyllir Heimdallur, félag ungra sjálfstæðis- manna, fjórða áratuginn. Fólagið er stoifnað í Reyikja vík 16. febr. 1927. Stofn- endur voru 32 reykvískir æskumenn. Fyrsti formað- ur félagsins var Pétur Haf- stein, lögfræðingur. Um Heimdall ritaði Ól- afur heitinn Thors eitt sinn; „Hann hefur fylgt og umbætt stefnu frelsis og framtaks, stefnu víðsýnís og skilnings á störfum og þörfum allra stétta þjóðfé- lagsins, stefnu víðfeðms samhugs með þeim, sem verst eru settir í barátt- unni fyrir daglegu brauði, stefnu stórhugs, fram- kvæmda og framfara í and legum og veraldlegum efn- um á öllum sviðum þjóð- l'ífsins“. Heimdallur hefur frá stofnun verið óumdeilan- lega langöflugasta stjórn- málafélag ungs fólks í þessu landi. Hann telur nú nær 3000 félaga og er lang- stærst stjórnmálafélag ungs fólks og er annað stærsta stjórnmálafélag landinu. (Vörður í Reytkja vík er hið stærsta). Segir þessi mikli f jöldi sína sögu og staðfestir ummæli Ól- afs Thors hér að framan. Félag, sem efla skal og á rætur og fær næringu úr íslenzkum jarðvegi, verð- ur að fullnægja þeim atrið- um, er koma fram í um- mælum Ólafs Thors um Heimdall. í tilefni fjörutíu ára af- mælis félagsins hyggst stjórn þess efna til af- mælisfagnaðar og útgáfu veglegs afmælisrits og hef- ur undirbúningur þessa staðið síðan í haust.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.