Morgunblaðið - 22.01.1967, Side 7

Morgunblaðið - 22.01.1967, Side 7
MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1S67. 7 Jj úÁ da cýáinó 1 gær var Jón skáld úr Vör fimmtugur. Af því tilefni hef- ur Kristján Davíðsson list- málari valið Ljóð dagsins með eftirfarandi formálsorðum: „Ég vel ljóðið „Hvar er þín trú?“ úr ljóðabókinni ÞORPIÐ Mér finnst þetta ágæta ljóð lýsa vel nærfærinni innsýn skáldsins í kjör þeirra, sem eru minnimáttar gagnvart um- hverfinu, ást hans og samúð með þeim. Andspænis þess- um prjónaskap, sem við að síðustu þurfum að fást við, er aldur færist yfir, er Jón nær- gætinn túlkandi í sínum ein- falda ljóðstíl". Jón úr Vör Hvar er þín trú? eft!r Jón úr Vör Hvar er þín trú, þú, sem settist á óveðursdögum undir brekán og hlýddir á guðsorð gamallar konu, sem mælti: Eitt skjól er til gegn öllum hretum, einn vegur er yfir alla vegu, ein huggun við öllum raunum, og hinn vesalasti allra vesalla finnur það, sem hann leitar að, — og ég, sem ekkert á nema gleðina að nefna guðs nafn. Þetta er sagt upp úr tátilju og sjóvettlinga prjónaskap, stundum bætt við: Mig auma getur hann kannski notað til þess að fara með eitthvað gott fyrir óvita. — Kandísmoli — kristalstær, ef hann er borinn upp að ljósi — rennur á tungu þinni. Hvar er þín trú? Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Maggý Guð- mundsdóttir, öldugötu 59, Reykja vík og Egili S. Egilsson, Merk- urgötu 2 B, Hafnarfirði. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10:30. öll börn eru hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10:30 að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hf. Öll börn vel- komin. Vísukorn Við nítjánda aldar börn. Ellin gefur veika vörn, viljakraftur þrotinn. Við erum aftur orðin börn, en æsku gullin brotin. Ef við snúum hug til hans, hæfir ekki að kvarta, veitir drottinn lýðs og lands ljósið trúar bjarta. Hjálmar frá Hofi. (19. jan. 1967). FRETTIR Óháði söfnuðurinn. Nýársfagn- aður sunnudaginn 22. jan. kl. 3 í Kirkjubæ. Upplestur, einsöng ur, kórsöngur og sameiginleg kaffidrykkja. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðju- dögum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á miðviku dögum kl. 4-5. Svarað í síma 15062 á viðtalstímum. Skattaframtöl Opið virka daga frá 9—12 og 2—7, sunnud. 2—7. Á öðrum tímum eftir sam- komulagi. Haraldur Gísla- son, viðskiptafr., Laugav. 11. Sími 23816 og 31132. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Sérverzlun óskast til leigu eða kaups, má vera lítil. Tilboð merkt „Sérverzlun 8733“ sendist blaðinu fyrir 23. þ. m. SKINNHÚFUR á börn og fullorðna. Miklabraut 15. Bílskúrinn Rauðarárstígs- megin. Ford fólksbifreið 6 manna, árg. 1955, til sýr.is og sölu í Langagerði 34 í dag eftir kl. 1. Sími 34276. íbúð til leigu 4 herb. íbúð til leigu í Kópa vogi (Vesturbæ). Leigist til 1. sept. Tilboð sendiist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. merkt „íbúð 8389“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÓDÝRIR TALTÍMAR í ensku og frönsku fyrir útlendinga. Uppl. í sima 14172. i. Þjófur í Lídó Orðsendig frá vasaþjóf. Ég stel öllu steini léttara og ég lifi á því að ræna fólk. Ef þér ekki gætið yðar, mun ég með ánægju stela af yður úriniu, penn anum eða peningaveskinu. Ég er eini vasaþjófurinn í allri Evrópu sem lögreglan er ekki að leita, vegna þess að ég er nefnilega heiðarlegur þjófur, og skila þýf- inu aftur. Ef yður langar til að láta stela af yður, þá er mig að finna í Lídó. Strandamenn Spila- og skemmtikvöld verður í Skátaheimilinu, (nýja sal), laugardaginn 28. jan. kl. 8:30. Fjölmennið stundvíslega. Átthagafélag Strandamanna. Fiskibátar til sölu # Góðir bátar af öllum stærðum. Höfum kaupendur að 20—30 lesta báti. Einnig ný- legum 10 lesta báti. — Leitið upplýsinga. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 A 5. hæð — Sími 24850. Kvöld og helgarsími 13742. Ræsting Kona eða karlmaður óskast til þess að þrífa stiga- ganga í 4. hæða sambýlishúsi. Virðingarfyllst, Vasaþjófurinn Tom Miller. Upplýsingar í síma 22722. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli Kristniboðsfé- laganna, Skipholti 70 hefst kl. 10:30. ÖU börn velkomin. Munið eftir smáfug'unum r r Enda þarf orðið að hita þig upp áður en það er hægt að hafa þig í bólinu!!! Islenzk-skozka félagið heldur árshátíð með „Burus — Supper“ í Tjam- arbúð föstudaginn 27. janúar og hefst með sam- eiginlegu borðhaldi kl. 8 s.d. Skozkur sekkjapípuleikari, skozkir þjóðdansar, kvæði, Burus, gamanþáttur, songurogdans. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarbúð miðviku- dag og fimmtudag 25. og 26. jan. kl. 5—7 síð- degis. Stjómin. Utsala — Utsala Mikil verðlækkun á HETTUKÁPUM. £ckka(fú$ÍH Laugav. 42. — S. 13662.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.