Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1©67. Gromi og Gœðrán GuSrún (Teikning eftir Halldór Pétursson). Guðrún Gjúkadóttir. þiggja nokkra næringu eftir Hvergi inan ég konu jafn Þa^- bágstadda sem Guðrúnu nú dettur mér I hug harm- Gjúkadóttur, þá er hún stóð saga um heet. Skáldið Davið ein við lík þriggja sinna beztu fra Fagraskógi, var eitt sinn vxna —, vopndauðra mni í staddur í dýragarði, eins sama svefnhúsi, sömu nótt. þeirra landa, er höfðu þar Það var Sigurður Fáfnisbani, ísienzka hesta. Allt í einu maðurinn, sem hún elskaði hoppaði einn dökkrauður foli svo alvarlega, þriggja ára yfjr mörg önnur dýr til að barn þeirra og yngsti bróðir nijgast íslendinginn og Guðrúnar, Guttormur. nudda hdfði sínu við barm Og enn gengur Guðrún hans. Davíð tók vel -á móti fram sem ein þögul hetja. og sagði í kvæði: „Við grét- Ræðir ekki sinn harm við um báðir- og er ég hafði nokkum mann né æðrast. — kirni hans kysst og strokið, En flýr til mállausa vinar- var klukku hringt, og fund- ms, Grana, og styðst við hans um okkar lokið“. sterka vits- og vináttueðli. I>á Það er sagt> að þa er Guð- fór nú svo, að sorg dró rún Gjúkadóttir vaknaði sína sterka hestinn til bana. voða nótt, hafi hún kveinkað Þess er getið, að þá er mjög sárt. En Brynhildur hló Grani vissi fall Sigurðar, — í báli sinna beizku örlaga og hafi hann steinhætt að gripa hefnda. — Rristín Sigfúsdótt- í jöröu og fékkst ekki til að ir frá Syðri-Völlum. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagL lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Friðrik Sigurbjornsson, Sími 16941. Skattframtöl Framtalsaðstoð. Slgfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Melhaga 16. Simi 21826. Rúskinnshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meíðiöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60, sími 31380. Útibúið Barma hlíð 6, sími 23337. Miðstöðvarkerfi Kemiskhreinsum kísil- og ryðmyndun i miðstöðvar- kerfi, án þess að taka orfn- ana frá. Upplýsingar í síma 33349. 17 manna Mercedes Benz sendi- og hópferðabíll, árg. 1965, til sölu. Sími 20969. Herbergi óskast í Hafnarfirði, fjrrir ein- hleypan, reglusaman karl- mann. Upplýsingar i síma 50896. Reglusamur maður óskar eftir vinnu. Vanur þungavinnuvélum. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar £ síma 51196. Til sölu lítið bús, rétt fyrir utan bæinn, ásamt útihúsi. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. jan. 1967, merkt: „Hús og hestihús — 8693“. Smekklegar afmælis- brúðar- og fenm- ingagjafir eru kringlóttu, smokksaumuðu púðarnir. Simi 14693. Bflskúr óskast til leigu í Árbæj arhverfi eða ná- grenni. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Bílskúr“. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Upp- lýsingar í srma 52213. • íslenzk frímerki Kaupum kilóvöru. Vinsam- legast sendið tilboð, minnst 50 gr, til J. Jórgensen, Kulsviervej 76, Lyngby, Danmark. Garnútsala Ýmsar tegundir á verulega lækkuðu verðL Hof, Laugaveg 4 Hafnarfjörður Annast skattaframtöl fyrir einstaklinga og félög. Sigurbergur Sveinsson, viðskiptafræðingur, Strand götu 25. Símar 51500 eða 51717. Húsgagnaviðgerðir Viðgerð á gömlum húsgögn um, bæsuð og póleruð. — Uppl. Höfðavík við Sætún (áður Guðrúnargötu 4). — Simi 23912. FRÉTTIR Sunnudaga.sk óli KFUM: Myndasýning verður fyrir börn- in í sunnudagaskólanum i dag kL 10.30 f.h. öll börn eru vel- komin. Árshátið Dýrfirðingafélagsins verður haldin að Hlégarði laug- ardaginn 28. janúar. Aðgöngu- miðar verða seldir á skrifetofu G. J. Fossberg við Skúlagötu, sunnudaginn 22 jan. frá klúkkan 3—5 og miðvikudaginn 25. jan., frá 20:30—22. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11.00. Samkoma. Major Anna Oona stjórnar — Kafteinn Bogn öy talar. Kl. 20.15. Bæn. Kl. 20:30. Samkoma. Brigder Henny Driveklepp og Kafteinn Sölvy Aasoldsen stjórna og tala. Kl. 14.00 Sunnudagaskólinn. myndataka. Enginn heimilasambandsfundur á mánudag. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur fund í Lindarbæ uppi miðvikudaginn 25. jan. kl. 8. Hansína Sigurðar- dóttir sýnir blóm og skreyting- ar, upplestur og kvartettsöngur. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur, 13-17 ára, verður í Félagsheimilinu mánu- daginn 23. jan. kl. 8.30. Frank M. Halldórsson. Heimatrúboðið. Sunnudaga- skólinn kl. 10.30. Almenn sam- koma á sunnudag kl. 8.30. Allir velkomnir. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur fellur niður á mánudags kvöld. Stjórnin. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður í kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—ð. Timapantanir í síma 37845. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkomna sunnudagskvöld kl. 8. Ræðumenn: Ásgrímur Stefáns son og Daníel Jónsson. Safnaðarsamkoma kl. 2. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkoraur sunnudag inn 22. jan. Kl. 11 f.h. SunnudagaskólL Kl. 4 Almenn samkoma. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur skemmti fund í Sigtúni (Sjálfstæðishús- inu) miðvikudaginn 25. jan. kl. 8. Spiluð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Félagskonur takið með ykkur gesti. Allt Fríkirkjufólk velkom ið. Systrafélag Kefiavíkurkirkju. Fundur verður haldinn í Æsku- EF einhver vill vera fremstur* J>á sé hann siðastur allra og þjónn allra. (Mark. 9,35). f da g er simnudagur 22. Janúar o g er það 22. dagur ársins 1967. Eftir lifa 343 dagar. Vincentiumessa. Níu vikna fasta. Ájrdegisháflæði kl. 2:21. Síðdegisháflæði kl. 14:44. Upplýsingar um Iæknaþjón- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allaa sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvrzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 21. jan. — 28. jan. er í Reykjavikurapóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Keflavík 20/1. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 21/1. — 22/1. Guðjón Klemenz- son sími 1567, 23/1. — 24/1. Kjartan Ólafsson sími 1700, 25/1. — 26/1. Arnbjöm Ólafs- son simi 1840. Helgarvarzla i Hafnarfirði langardag til mánndagsmorguns lýðsheimilinu þriðjudaginn 24. jan. kl. 8.30. Spiluð verður Bingó Stjórnin. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund mánudaginn 23. jan. kl. 8.30 í Tjarnarlundi. Allir vel- komnir. K.F.U.M og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Konráð Þorsteins son talar. Allir velkomnir. Ung- lingadeildin. Fundur mánudags- kvöld kl. 8. Janúarfundur Kvennadeilðar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður haldinn að Hótel Sögu, súlnasal, mánudaginn 23. jan. kl. 8.30. Til skemmtunar: Söngur. Söngkonurnar Svala Nielsen, Siguirveig Hjaltested og Margré Eggertsdóttir, undirleik annast Þorkell Sigurbjörnsson. Emelia Jónasdóttir skemmtir og Kef1 a- víikurkvartettinn syngur. Takið 21. jan — 23. jan. er Kristjáa Jóhannesson, sími 50056. Nætur læknir í Hafnarfirði aðfaranótt 24. jan. er Jósef Ólafssoni sím, 51820. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verSur tekið & mðti þeita « gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—II f.h. og 2—t e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—S e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- vfkor á skrifstofutíma 1S222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simit 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í sima 10006 Q GIMLl 59671237 — FtL Atkv. Q Hamar i Hf. 59671248 — 1 AtkT. I.O.O.F. 3 = 1481238 = Kvm. 1.0.0 Jt. 10 = 1481238)4 3 RMR-25-1-20-SPB-MT-HT. Q EDDA 59671247 — 1 H HELGAFELL 59671257 VI. 1 með ykkur gesti. Stjórnin. Ásprestakall. Spilakvöld kven félags- og bræðrafélaga Áspresta kalls verður sunnudaginn 22. jan. í Safnaðarheimilinu Sólheimum 13 kl. 8. Mætið vel og stundvís- lega. Sjórnirnar. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki 1 sókninni til kaffi- drykkju í Félagsheimilinu sunnu daginn 22. jan. að lokinni guðs- þjónustu í kirkjunni. Stjórnin. Skaftfellingafélagið heldur spila- og skemmtifund í Lindar- bæ þriðjudaginn 20. janúar kL 9 stundvíslega. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN UNINA. Afgreiðslur allra dagblað anna í Reykjavík taka á mótf framlögum. sá NÆST bezti Húsibóndinn: „Ég vU, að ég aefcti peninga til bess að ferðast. Þá skyldi ég ekki vera hér.“ Fnúin: „En hvað það v«ari áoaaagáiuílegt". Hnífsdalssöfnunin ÞESSAR stúlkur héldu á dögunum hlutaveltu ta ágóða fyrir Hnifsdaissofnunina. Ágóðinn varð kr. 395,— sem þær afhentu Morgunblaðinu tU fyrirgreiðéáu. Stúlkurnar heita Katrin Edda Magnúsdóttir og Guðrún Brynja Vilhjáimwdóttir. Fordæmi þeirra er gott, og vafalaust koma margir á eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.