Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1967. Vasareiknivélar Leggja saman — draga frá. Skila útkomu allt að 9 millj. — Mjög handhægar í notkun. — Leiðarvisir fylgir. — Verð aðeins kr. 143,00. Söluskattur og burðargjald innifalið. Véiarnar eru sendar í póstkröfu hvert á land sem er. Pantanir sendist: VASAREIKNIVÉLAR, Pósthólf 1311, Reykjavík. Einbýlishús í Austurbænum ásamt 160 ferm. iðnaðar- húsnæði til sölu. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Laufásvegi 2, sími 13243. Skólaritvélin BROTHER er komin aitur! BLAÐBURÐARFÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Ódýrasta ogr bezta skóla- og íerðaritvélin á markaðinum. Verð aðeins kr. 2750,-. Pantanir sækist fyrir L febrúar. Meistaravellir Skerjafjörður sunnan flugv. Túngata Lambastaðahverfi Snorrabraut Miðbær Lynghagi FáJkagata Sjafnargata. Talið v/ð afgreiðsluna, sími 22480 Sendisveinar óskast á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími fyrir hádegi. Borgarfell hf. Laugaveg 10. Simi 11072. Bjarni Beinteinssom lögfræðingur AUSTURSTRÆTI *7 (*ILU ft VAUDI» SfMI 13536 B laðburðarfólk VANTAR í ÁLFHÓLSVEG U. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748. Framtíðaratvinna Viljum ráða járnsmið á verkstæði okkar í olíustöðinni í Skerjafirði. Upplýsingar í síma 11425. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Aðalbókarastaða Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða aðalbókara sem fyrst. Umsækjendur leggi inn nafn ásamt upplýs- ingum um fyrri störf og kaupkröfur, merkt: „Að- albókari — 8390“ fyrir 4. febrúar nk. Algerri þag- mælsku heitið. STÓRÚTSALA Nýjar vörur á útsölunni Velour-náttkjólar, ungversk handunnin barnainniföt á kr. 49,00. — Amerísk barnaúti- föt, herraúlpur og bílstjórajakkar, aðeins stór númer, herranælonskyrtur nr. 36—39, kr. 98,00 og margt fleira. Miuiið drengjaleðurlíkisjakkanna á aðeins kr. 98,00 og herrafrakkana á aðeins kr. 298,00. Magnús Thorlacius Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. hæstaréttarlögmaður Fyrirliggjandi glæsilegar danskar píanettur í tekk- kassa, frá Broderne Casper- sen. Hefi einnig til sölu notuð pianó í úrvali. Tek notuð hljóðfæri í skiptum. F. BJÖRNSSON Bergþórugötu 2. Sími 23889 milli kl. 20 og 22. HAGKAUP Miklatorgi Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu f stórhýsi Karlakórsins Fóstbræðra, sem nú rís af grunni við Langholtsveg 109—111, er til sölu um 400 ferm. verzlunarhúsnæði. Einnig vörugeymslur í kjallara með stórum innkeyrsludyrum. — Næg bílastæði. Húsnæðið hentar mjög vel stórverzlun eða mörgum smærri verzlunar- og þjónustufyrirtækjum. Hér er um að ræða glæsilega verzlunarmiðstöð í námunda við hina nýju Sundahöfn. Allar frekari upplýsingar veitir Ásbær hf., símar 36140 og 35452 (heimasími)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.