Morgunblaðið - 15.02.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1967.
17
„lngölfur“25áraídag
4 DAG er slysavarnadeildin
„Ingólfur“ 25 ára. Var deild-
in stofnuð þann dag árið
1942 er skipulagi Slysavarna-
félags íslands var breytt og
það gert að landssamtökum.
Fyrstu stjóm deildarinnar
skipuðu þessir menn: For-
maður: Sr. Sigurbjörn Einars
son, núverandi biskup, gjald-
keri: Þorgrímur Sigurðsson,
skipstjóri. Ársæll Jónasson
kafari, Sæmundur Ólafsson
stýrimaður. Sigurður Ólafs-
son, gjaldkeri Sjómannafé-
lags Reykjavíkur og Árni
Árnason, kaupmaður. Auk
aíra Sigurbjörns Einarssonar f Grandagarði, en þar hefur
hafa þessir menn verið for-
maður björgunarsveitarinnar' ar ym þau mál. Um sjóslysa-
var Ársæll Jónasson, kafari, en varhir var m.a. samþykkt svo-
núverandi formaður er Jóhann- hljóðandi ályktun;
es Briem. Sveitin hefur nú á
að skipa landbjörgunar-, sjó-
björgunar-, fjarskipta-, og frosk-
manna-flokkum, sem eru þjálf-
aðir hver á sínu sviði og hafa
yfir góðum tækjum og útbúnaði
að ráða.
Helztu áfanga í sögu deildar-
innar má m.a. nefna byggingu
björgunarstöðvarinnar í Örfir-
isey árið 1946 og komu björgun-
arbátsins „Þorsteins" sama ár,
en allt frá Ingvarsslysinu mikla
árið 1906 hafði það verið ósk
Reykvíkinga að hér væri stað-
settur fullkominn björgunarbát-
ur. Síðan má nefna byggingu
hins glæsilega húss S.V.F.Í. á
Ing
„Aðalfundur slysavarnadeild-
arinnar „Ingólfur“, haldinn
fimmtudaginn 26. jan., samþykk-
ir að skora á alla skipstjórnar-
menn og sjómenn almenn að
fylgjast vel með því að allur
öryggisútbúnaður sé í fullkomnu
lagi og að góðrar hirðusemi sé
gætt.
Ennfremur vill fundurinn
skora á alla skipstjórnarmenn að
gæta fyllitu varúðar í störfum
sínum og tefla aldrei á tæpasta
vaðið að ástæðulausu og reyna
með því að draga úr hinum tíðu
og hörmulegu sjóslysum, sem átt
hafa sér stað hér við land. í>ar
sem vetrarvertíð fer nú í hönd
er eðlilegt að brýna þetta fyrir
ólfur“ og björgunarsveitin bæki skipstjórnarmönnum nú sem og
stöð, en vegna sívaxandi starfs 0ft áður.
björgunarsveitarinnar er nú svo I Auk þess skorar fundurinn á
komið, að það húsnæði, sem hún ajia skipstjórnarmenn að kynna
hefur, er orðið allt of lítið. Árið ser 0g áhöfnum sínum vel alla
Baldur Jónsson
menn „Ingól£s“: Dr. Jakob
Jónsson, Síra Óskar J. Þor-
Iáksson og Baldur Jónsson,
vallarstjóri, núverandi for-
maður.
Höfuðverkefni deildarinnar
frá stofnun hefur verið fjáröfl-
un og öryggismál í Reykjavík
til styrktar starfsemi Slysa-
varnafélags íslands og hefur
deildin lagt af mörkum mikið
fé í þessu skyni, sem einkum
hefur verið aflað með merkja-
«ölu og árgjöldum.
Á sviði öryggismála hafa
margar tillögur og ábendingar
komið frá Ingólfi, bæði að því
er varðau- öryggi á sjó og á landi,
og hefur deildin fylgzt vel með
nýjungum á sviði björgunar-
mála. Má t.d. nefna að tillaga
um notkun þyrlu við björgunar
störf hér á landi kom fyrst fram
á aðalfundi Ingólfs.
Árið 1944 var stofnuð & veg-
um deildarinnar björgunarsveit,
»em hefur starfað óslitið síðan
•g leyst af hendi mikið starf við
leitar- og björgunarstörf. Hafa
björgunarsveitamenn alla tíð
lagt á sig mikið erfiði, bæði
við bjarganir og leitir sem við
sefingar og látið alla sína vinnu
1955 gefa hjónin Anna og Gísli
J. Johnsen svo slysavarnafélag-
inu fullkominn björgunarbát,
sem skyldi staðsettur í Reykja-
vík, og hefur hann verið í um-
sjá „Ingólfs“»
Þá er að geta hinnar glæsi-
legu sjúkra og fjallabifreiðar,
sem deildin er nýbúin að taka
í notkun. Björgunarsveitarmenn
hafa undanfarin ár unnið að
innréttingu hennar. Samstarf
Ingólfs við stjórn S.V.F.Í. fyrir
góðan stuðning við málefni deild
arinnar svo og þakkar hún öll-
um öðrum björgunarsveitum
landsins fyrir gott samstarf.
Stjórn Ingólfs skipa nú þess-
ir menn: Baldur Jónsson, for-
maður, Geir Ólafsson, gjaldkeri,
Ingólfur Þórðarson, Haraldur
Henrýsson, og Þorsteinn Hjalta-
son, meðstjórnendur. Varamenn
eru Lárus Þorsteinsson, Björn
Jónsson Ásgrímur Björnsson og
Þórður Kristjánsson.
Það verður áfram sem hingað
til höfuðverkefni slysavarna-
deildarinnar „Ingólfs" að vinna
að auknum slysavörnum á sjó
og landi, og heitir deildin á alla
Reykvíkinga að gerast þátttak-
endur í því starfi.
Aðalfundur slysavarnadeildar-
innar „Ingólfs” í Reykjavík,
hinn 25. í röðinni, var haldinn
1 nýlega. í skýrslu formanns deild
arinnar sl. ár var góður, og hef-
ur hagnaður af merkjasölu á
lokadaginn 11. maí, aldrei ver-
ið meiri. Framlag deildarinnar
til S.V.F.Í. á árinu nam kr.
200.000,00. í skýrslu Jóhannesar
meðferð öryggistækja skipanna
og sækja kennslu í þeim efnum,
sem S.V.F.f. lætur í té og að
þeir kynni sér vel kvikmynd
Skipaskoðunar ríkisins um með-
ferð gúmbjörgunarbáta“.
um tækjum og hvetur til þess,
að sett verði í lög strangari á-
kvæði um þau efni, en nú er“.
Aðalfundur svd. „Ingólfs", tel
ur, að öryggi gangandi vegfar-
enda í þéttbýli sé ekki nægilega
tryggt og vill einkum benda á
eftirfarandi ráð til að bæta þar
úr:
1. Merktum gangbrautum
verði fjölgsð. Jafnfranu
verði merkingin gerð var-
anlegri en hingað til hefur
verið og henni haldið stöð
Ugt við. Gangbraut'irnar
verði einnig lýstar upp
með ljósgeislum, sem séu
helzt með öðrum lit en hin
almenna götulýsing.
2. Séð verði til þess á vetrum,
að gangstéttum og stigum
sé haldið auðum og færum
af snjó og hálku, ekki síður
en akbrautum.
3. Við miklar umferðargötur,
einkum þar sem er mikil
umferð barna til skóla,
verði hafður sérstakur vörð
ur til aðstoðar gangandi
fólkL Fagnar fundurinn
því, sem þegar hefur verið
gert á þessu sviði af hálfu
yfirvalda.
sé við hvaða aðstæður sem er
að bregða sem skjótast við, þeg-
ar hjálpar er þörf.
— Efst í huga nú á þessnm
tímamótum, þegar deildin á ald-
arfjórðungsafmæli, eru þakkir
til Reykvíkinga fyrir mjög góð-
an stuðning við deildina og
reyndar við Slysavarnafélagið
allt, þau tæplega 40 ár sem það
hefur starfað, en það var stofn-
að 1928. Slysavarnadeildin Ing-
ólfur er reyndar arftaki Slysa-
yarnafélagsins, að því leyti að
fram til stofnunar hennar er fé-
lagið eins konar Reykjavíkur-
deild, sem gerð er að landssam-
tökum um leið og Ingólfur er
stofnaður. Á landinu eru marg-
ar eldri deildir en Ingólfur, elzt
er t.d. deildin í Sandgerði. Þá vil
ég nota tækifærið og þakka óðr
um aðilum, sem Ingólfur hefur
ávallt átt gott samstarf við, Flug
björgunarsveitinni og Hjálpar-
sveit skáta, en þessir þrír aðil-
Flokkur úr björgunarsveit Ing ólfs á æfingu á Reykjanesi.
Um umferðarmál voru gerðar
svofelldar ályktanir:
„Aðalfundur slysavarnadeild-
arinnar „Ingólfs", haldinn 26.
janúar, minnir á hin tíðu og
ógnvekjandi slys við akstur
Briem, formanns björgunarsveit ' dráttarvéla og telur óhjákvæmi-
ar „Ingólfs", kom fram, að mik- legt að gerðar verði ráðstafanir,
ið var að gera hjá sveitinni á er teljast nausynlegar til að af-
sl. ári við leitir og önnur skyld ' stýra slíkum slysum. Einkum
störf, svo og voru haldnar marg-
ar aefingar, bæði á landi og sjó.
í björgunarsveitinni eru nú rúm
lega 5 manns starfandi, auk vara
manna.
Á fundinum urðu miklar um-
ræður um öryggis- og slysa-
vill fundurinn benda á nauð-
syn þess, að fyrirskipað verði,
að á allar dréttarvélar verði sett
örugg og sterk stálgrindarhús og
eftirlit hert með því að því verði
framfylgt og árleg skoðun þess-
ara tækja lögboðin. Þá telur
fundurinn mjög hættulegt, að
varnamál, bæði á sjó og á landi
í bé endurgjaldslaust. Fyrsti for- ' og margar ályktanir samþykkt- I börn og unglingar stjórni slík-
Björgunarbifreið Ingólís við Einarlóu á Snæfelisnesi, en þangað fór björgunarsveitin á æfingu
•íðastliðið vor.
Að lokum vill fundurinn
hvetja alla gangandi vegfarend-
ur til að sýna ýtrustu varkárm
í umferðinni og hlýða í öllu sett
um umferðarreglum, leiðibeining
um og stjórnaraðgerðum lög-
reglu, er einungis miða að þvi
að auka öryggið í umferðinni.
„Aðalfundur svd. „Ingólfs“
samlþykkir að skora á stjórn
S.V.F.Í., að beita sér fyrir að-
gerðum til þess að draga úr hin
um tíðu slysum á börnum í um-
ferðinni. Sérstaklega vill fund-
urinn benda á, að á sl. ári var
um helmingur barna, er slösuð
ust í umferðarslysum í Reykja-
vík innan við skólaaldur og legg
ur til, að stjórnin beiti sér sér-
staklega fyrir því að komið verði
á svipaðri starfsemi fyrir börn
og „Trygg Trafikk" gengst fyrir
í Noregi, t.d. með Barnas Trafik
kluto."
Mtol. hitti að máli Baldur Jóns
son, formann Slysavaxnadeildar-
innar „Ingólfur" og spurði hann
um framtíðaráform deildarinn-
ar. Baldur sagði:
— Næsta verkefni okkar verð
ur að útvega björgunarsveitinni
húsnæði undir tæki hennar og
annan útbúnað, sem henni er
nauðsynlegur. Nú í augnablik-
inu býr hún við þröngan húsa-
kost, en mjög brýnt er að hún
hafi öll þau skilyrði, sem slík
deild þarf, til þess að unnt sé
að starfrækja hana af fullum
krafti. Þá 'höfum við einnig í
huga fjársöfnun til kaupa á snjó
bíL Fullkominn tækjaútlbúnað
ur er grundvöllur þess að unnt
ar hafa alltaf staðið sem einn
maður er á hefur reynt.
— Jú, þegar Ingólfur var
sbofnaður var mjög brýn nauð-
syn á að slysavarnadeild yrði
sbofnuð í Reykjavík. Á árunum
fyrir stofnunina urðu mörg
óhöpp við bæjardyr Reykvík-
inga og fjöldi skip« strönduðu i
mynni Skerjafjarðar og víðar,
bæði togarar og flutningaskip.
Sem betur fer lagaðist þetta með
betri og fullkomnari vitum og
siglingaljósum, en 1941 reka tvö
skip upp hér í Rauðarárvíkinni.
Bjargar þá Slysavarnafélagið 43
mönnum og þjóðhátíðarárið
strandar gamli Laxfoss og er þá
bjargað 91 manni.
— Björgunarsveitin hefur far
ið fjölda ferða hér um nágrenn-
ið í leit að týndu fólki og því
um líku. Aldrei er að vita hve-
nær kallið kemur, þótt maður
voni að það komi ekki — en eip
mitt þess vegna verður Slysa-
varnafélagið að vera viðbúið.
Björgunarsveitin starfar af mikl
um krafti undir stjórn Jóhann-
esar Briem, formanns hennar og
öll starfsemi hennar er veitt end
urgjaldslaust — hún byggist á
sjálfboðastarfsemi einstakling-
ana — og það finnst mér mjög
mikils virði á þessum tímum,
þegar enginn virðist vilja leggja
á sig vinnu fyrir aðra án endur-
gjalds. En í sveitinni starfa nú
tæplega 50 ungir menn, sem
koma saman einu sinni í viku
til að æfa sig og vera við'búnir
að bregða við öðrum til hjálpar,
sagði Baldur að lokum.