Morgunblaðið - 15.02.1967, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1967.
CARNABY
unglingafatnaður í fjölbreyttu úrvali.
Síðbuxur, stutt pils og buxnadragtir.
Allt nýjasta tízka, — Gott verð.
SOLBR4
Laugavegi 83. — Sími 20695.
— Utan úr heimi
Framhald af bls. 16
vekur eins reiði ungra manna
og kvenna eins og athuga-
semdir á borð við þá, er fjár-
málaráðiherra Mysore-fylkis,
Ramakrislhna Hege, tiltölu-
lega ungur maður, lét frá sér
fara nýlega: „Þingið er ekki
staður fyrir ungt fólk eða
menntamenn".
Unga fólkinu finnst einmitt
kominn tímí til að „unga fólk
ið og menntamennirnir“ fái
sæti á þingi og reyii að breyta
lifskjörunum til batnaðar.
1967 ALLT Á SAIWA STAÐ 1967
HILLMAN SUPER MINX-
STADION WAGON
FALLEGUR STERKUR OG VANDAÐUR
FJÖLSKYLDUBÍLL
KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KYNNIÐ [gj|| Vilhjálmsson hf.
YÐUR VERÐ OG SKILMÁLA Laugavegi 118. — Sími 22240.
Það vill fá mat, ekki gífuryrt
slagorð, meiri atvinnu, ekki
hátíðlegar umræður um lýð-
ræðislegan sósíalisma.
Unga fólkið mun eflast
greiða þeim flökki atkvæði,
sem það heldur að komi þessu
í framkvæmd — en hvaða
flokki? Það er spurningin.
Eins og nú háttar, er ástand
ið í landinu harla ömurlegt
og öngþveiti ríkir á mörgam
sviðum. Öllum meiri háttar
stjórnmálaákvörðunum stjórn
arinnar hefur verið frestað
fram yfir þingkosningarnar.
Ein þeirra varðar kúaslátrun-
ina. Hindúarnir neyta ekki
nautakjöts, og þeir álíta við-
urstyggilega synd að drepa
kýrnar. Einn forystumanna
Hindúa hefur ekki neytt mat-
ar í sjötíu daga til áréttingar
kröfum sinum um algert bann
við kúaslátrun. Deyi hann
af hungrinu, mun það eflaust
baka Kongress-flokknum mik
ið tjón í norðurríkjum Ind-
lands.
Og annars staðar eru öðru
vísi verkföll, m.a. lauk ný-
lega 5ð daga verkfalli opin-
berra embættismanna í lægri
stöðum í Uttar Pradesh, —
þeir kröfðust nærri launa.
Sífellt vofir matvælaskort-
urinn yfir. Til þessa hefur
vetrarregnið í norður-ríkjun-
um brugðizt. Hveiti og annar
gróður þar sem áveitukerfi
er ekki fullnægjandi hefur
skrælnað og enn er alls óljóst,
hvernig fá á þær 17-20 millj-
ónir korns, senr, nauðsynlegar
eru, til að bægja írá hungur-
vofunni.
Johnson, forseti Bandaríkj-
anna, hefur sent hverja nefnd
ina af annarri til Indlands til
þess að leggja áherzlu á þau
skilyrði, sem hann setur fyr-
ir áframhaldandi aðstoð. Engu
að síður veitir hann stöðugt
aðstoð, þótt enginn fari að
skilyrðum hans. En ljóst er,
að stjórn hans mun draga
verulega að sér höndina I
framtíðinni fái bún engu
áorkað.
Verðbólgan heldur áfram
að aukast. Lokið er við sama
ingu fjórðu fimm ára áætlun-
arinnar, en óvist er, hvernig
verður um erlend lán til fram
kvæmda hennar. Enginn veit,
hvar á að fá aðstoð eða hversu
mikið verður unnt að fá.
Ein af fáum ljósum hliðum
stjórnmálalífs Indlandsstjórn-
ar er ástandið í Kína. Það bæg
ir a.m.k. um stundarsakir
gulu hættunni frá landamær-
unum og hefur jafnframt dreg
ið úr samvinnu Kínverja og
Pakistana, sem Indverjum
stóð svo mikil ógn af.
Klakkurcfor
12 volta
24 volta
V arahluta verzlun
Jéh. Olafsson & Co.
Brautarholti 2.
Sánrg 1-19-84.
Hópferðabilar
allar stærfflr
6 ÍMfjifir.n
Simar 37400 og 34307.
IVIÁTSTEIMM ‘67
* I
HÚSBYGGJENDUR ’67: Fleiri og fleiri byggja úr hinum viðurkennda MÁTSTEINI með hverju árinu ! Sparið timb-
urkaup, tíma fé og fyrirhöfn og hlaðið húsið úr MÁTSTEINI fyrir aðeins brot kostnaðar uppsteypts húss ! Um leið
og þér sparið eruð þér öruggir um varanleika og hátt endursöluverð MÁTSTSTEINSHÚSSINS miðað við réttan og
traustan frágang. Þér fáið MÁTSTEININN úr Seyðishólarauðamöl og/eða úr steypusandi — ásamt flestum öðrum
byggingarefnum með okkar hagstæðu greiðslukjörum. — Leitið tilboða, — sendið teikninguna!
Byggingavörudeild. — Hringbraut 121. — Sími 10600.
Á Akureyri: Glerárgötu 26. — Sími 213 44.
JÓN LOFTSSON HF