Morgunblaðið - 15.02.1967, Side 24

Morgunblaðið - 15.02.1967, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1967. „Halló gamli ávöxturinn minn“ Lundúnum, 9. febrúar. - NTB. UNG stúlka, sem starfar í grennd Lundúna, braut í dag allar venjulegar diplómatísk- ar umgengnisvenjur, er hún ruddi sér Ieið gegnum forvit- inn manngrúa, er umkringdi Kosygin og fylgdarlið hans, sem var á kynnisför í verk- smiðjunni, þreif í hönd hans og mælti alúðlega: „Hello, my old fruit," sem útleggst „Halló, gamli ávöxturinn minn.“ Forsætisráðherra Sovétríkj- anna hefur tæplega vanizt svo kumpánlegum kveðjum á opinberu ferðaiagi sínu um Bretland. Túlkar hans áttu i erfiðleikum með að þýða orð stúllkunnar á rússnesku en er það hafði tekizt, brosti Kos- ygin og svaraði eins og fyrir- manni sæmir: „Þér eruð full- t.rúi hins unga Stóra-Bret- lands, sem mig langar til að kynnast. Ég óska yður gengis og gæfu.“ Stúlkan, 18 ára gömul, Ger- aldine Gallaoher að nafni, sagði á eftir: -,,Ég vona að herra Kosygin hafi ekki fund izt ég ókurteis. „Gamli ávöxt- ur“ er vingjarnlegt ávarpsorð hér í héraðinu". Ávarpsorðum Galladhers er slegið upp á forsíðum brezku dagblaðanna í dag, en túlk- arnir í sovézka sendiráðinu i Lundúnum áttu í sömu erfið- leikum með að þýða orð hennar á rússnesku og starfls- bræður þeirra. Einn þeirra sagði: „Hið næsta sem við komumst er orðatiltæki á rússnesku, sem mundi á Vest- urlandamálum þýða sólþurrk- uð pera.“ Louisville, NTB. Lítil rauð hæna í Louisville, Kentucky, hefur síðastliðið hálft ár verpt grænum eggjum. Dýra- læknar, erfðafræðingar og einn eðlisfræðingur hafa rannsakað hænu þessa, en enga skýringu kunnað á fyrirbærinu. Fjórtán ára gamall drengur i Sydney, Ástralíu, framdi sjálfs- morð á þriðjudag, er skólayfir- völd höfðu sent hann á rakara- stofu til að láta klippa axlasítt hár hans. JAMES BOND Eftir: IAN FLEMING Sama kvöld, er Queen Elizabeth klauf — Þetta var dásamlegur kvöldverður, — Komum okkur af stað, lagsi. Ég hef mjúklega öldur Atlantshafsins á leið til James. Gæti ég nú fengið að horfa á hið það á tilfingunni, að við getum nætt Englands....... fræga uppboð? okkur í penlnga í kvöld. BRÆÐURNIR KAMPAKATU oc TEIKNARI: JORGEN MOGENSEN Sagl frá Reykjavík, 6. Reykjavíkur bókin eftir Árna Óla (2). Við urðarbrunn, eftir Gretar Fells (4). Danskurinn 1 Bæ, eftir Guðrnund G. Ðagalín (4). Ferðaspor og fjörusprek, esftir Magnús Björnsson (4). Æviminningar Sæmundar Dúasonar <4). Jarðteikn, Ijóðabók eftir Hannes Sigfúsoon (6). Hófadynur, íslenzki hesturinn 1 ljóði ©g sögu (6). Á förnum vegi, 14 samtalsþættir Loíts Guðmundtssonar, blaðamanns <6). Menn í sjávarháska, eftir Svein Sæmoindsson (6). Lauf og stjörnur, ljóðabók eftir Snorra Hjartarson (7). Híbýlahættir á miðöldum, etftir Arnheiði Sigfúsdóttur (7). Á leiksviði. kennslubók í leiklistar fræðum eftir Ævar Kvaran (7). Kastað í flóanum, bók um upphatf togveiða við ísland, eftir Ásgeir Jak- obsson (7). Líf og dauði, eftir dr. Sigurð Nor- dal (8). Skáldskapur og stjórnmál, bók með flfttáLdskap, bréfum, ritgerðum og blaðagreinum eftir t»orstein Gíslason (8). Islandssaga, eftir Björn I>orsteins- •on (8) Sé hlær bezt, eftir Ása í Bæ (8). Tónsnillingaþættir Theódórs Árna- •onar (8). Bergsætt, eítir dr. Guðna Jónsson <13). í veraldarvolki, eftir Tómas Guö- mundsson og Sverri Kristjánsson (13). Skagfirskar æviskrár, 2. bindi (11). Barnatími Helgu og Huldu (16). í víngarðinum, kvæðasafn etftir Kristján frá Djúpalæk (17). Hugsað heim um nótt, smásögur ttftir Guðmund Halldórsson (18). Saga Framsóknarf lokksins 1916 — 1937, etftir Þórarin Þórarinsson (20). Örlagavefur, skáldsaga eftir Árna Ólafsson (22). Matur og drykkur, eftir Helgu Sigurðardóttur, ný útgáfa (29). ÍÞRÓTTIR Vestur-Þjóðverjar unnu íslendinga i handknattleik með 26:19 (1). Ingvi Guðmundsson, UV, sigraði f I.-fLokki í flokkaglímu Reykjavíkur (2). KR Reykjavíkurmeistari í köríu- knattleik (10). Fram Reykjavíkurmeistari í hand- knattleik karla (13). FH mætir ungversku meisturunum Honved 1 keppni um Evróputoikar handknattleiksliða (l3). Ármann sigraði f sundknattleik á haustmóti Sundráðs Reykjavikur í 18. sinn í röð (16). AFMÆLI Kirkjukór Gaulverjabæjarkirkju 20 ára (3). ísienzk-sænska félagið 10 ára (7). Framsóknarflokkurinn 50 ára (16). Dagbjört Ásmundsdóttir 100 ára (22). Bakiudalskirkja 60 ára (22), ÝMISLEGT Handritastofnuninni afhentar mill- jón krónur (1). Hitaveitugeimarnir í Öskjuhllð tæmast (2). Nlíu hnattferðariangar frá Atfríku staddir hér (3). 5 sjómenn, sem strokið hötfðu af brezkum togurum, sendir utan (3). Nokkrir íslendingar viöriðnir danskt svi'kamól (6). Þrír ungir menn dæmdir í allt að 8 rnánaða fangelsi fyrir þjófnað og ávísanasvik (6). 200 þús. kr. tjón af ammoníaka- leka í frystihúsi að Kirkjubæjar- klaustri (7). 86 íslenzkir bændur fara á land- búnaðarsýningu í London (8). Fangar á Lital-Hrauni stálu pen- ingaskáp útibús Kaupfélags Árnes- inga í Hveragerði (7, 8). Hoggimynd atf Guðmundi Gissurar- syni afhjúpuð í Hafnarfirði (8). Happdrættismiðar frá Möltu seldir ólöglega hér (9). Handritastoínun íslands fær styrk frá USESCO til að skrá íslenzk hand- rit erlendis (10). íslenzkt tal sett inn á „Rauðu skikkjuna*' í janúar (11). Ungur Þingeyingur, sem er að hefja búskap, fær eina miHj. kr. í Happ- drætti Háskólans (13). HáMgerilsneydd mjólk kynnt hér (13). Rit Lærdómslistatfélagsins seljast á 36 þús. kr. á uppboði (14). Indverskir eigendur taka við Hamrafelli (14). Rússneski sdldveiðiflotinn semur um vatnskaup á Seyðisfirði (21). Eituretfni stolið í Vestmannaeyj- um (21). Eimskip tekur við flutningi til varnarliðsins (21). 60 teikningar eftir skólabörn sett- ar upp í strætisvögnum borgarinnar (22). Keypti húsgögn fyrir 67 þúe. kr. með falsaðri ávísun (22, 2)3. Heildarákvæðum verðstöðvunarlag- anna beitt strax (24). Bólusetning gegn mislingum haf- in (30). Álfabrennur á yfir 50 stöðum í Reykjavík (31). Lánveitingar Húsnœðismólastjórnar árið 1906 námu rúml. 300 millj. kr. 3(1). íslendingar voru yfir 193 þús. um síðustu áramót (31). GREINAR Móðurmálskennsla og sfleólapólitík, eftir Hrein Benediktsson, prófessor (1). Ræða Sverrls Júlíussonar á aðal- fundi LÍÚ (1). Vandamál sjávarútvegsins, eftir Axel Jóhannsson (2). Úr ræðu sjávarútvegsmiálaráðherra á aðalfundi LÍÚ (3). Samtal við sr. Jónas Gislason 1 Kaupmannahöfn (4). Samtal við Örlyg Sigurðsson, list- málara (4). Hafi só dreggjar, etftir Sigurð Jóns- son frá Brún (4). Togarar og önnur veiðiskip eiga aldrei samleið, eftir Kristján Hall- dórsson (4), Skotlandsbréf, eftir Stefán Aðal- steinsson (4). Merk verk um rómanskar nútima- bókmenntir, síðari hluti, eftir Jóhann Hjálmarsson (4). Furðuskálar, eftir EMnu Pálmadótt- ur (4). Hvað er áhöfn án aga? eftir Þórð Jónsson, Látrum (4). Þá og nú, eftir Pétur Sigurðsson (4). Samtal við Lars Mjös, framkvæmda stjóra IKO (6). Launamál lækna, eftir Svein Krist- insson (6). Ánægjustund með Bernhard Shaw, eftir Ragnar Jóhannesson (6). Vandi hinna ýmsu atvinnugreina ei leystur með storkunarorðum, etftir Ásgrím Hartanannsson, Ólafsfirði (8). Smíðum sjálfir okkar eigin skip, eftir Bjarna Einarsson, skipasmið (8). Sameinaða gutfuskipafélagið aldar gamalt (10). Þrjár spurningar, eftir P. V. G. Kol'ka (10). Athugasem/d frá MjóBkursamsöl- unni, eftir Stefán Björnsson (10). Samtal við Knut Ottersted, fyrrv. ratfveitustjóra á Akureyri (11). List í Washington, eftir Braga Ás- geirsson (11). Aiþjóðlega matvælasýningin I Paris eftir Elínu Pálmadóttur (11). Samtal við Halldór Pétursson, list- málara (11). Noldcur orð um laxveiði, eftir Þóri Steinþórsson (11). Sarntal við Kristmann Guðmunds- son (11). Gamli og nýi tíminn, eftir sr. Pétur Magnússon (11). Beðið vægðar, eftir Þórunni Guð- mundsdóttur (11). Samtal við Hannes Kjartansson, sendiherra (14). Kjör fólks á Kubu, eftir Freystein Þorbergsson (14). Konunglega Smithfield^sýningin í London, eftir Stefán Aðaiste insson (16). Þekkigarbyltingin, vettvangur eftir prófessor Ólaf Bjömsson (16). Samrtal við BjörgúJÍ Ólafsson, lækni (17) . Togamir og landhelgin, eftir And- rés Finnbogason, skipstjóra (17). „Ungdomsbiennale" í Louisana, eftir Valtý Pétursson. Krossfari tuttugustu aldar, eftir Benedikt Arnkelsson (18). Hvenær komumst við af rányrkju- stiginu? eftir Þórð Jónsson, Látrum (18) . Spurning dansins um vínlausar skemmtanir (18). Rabb við Vigdísi Björnsdóttur 1 Þjóðskjalasafninu (18). Landspítalinn, eftir Emil Al«, lækni (18). Hafa skal það, er sannara reynist, eftir Gunnar Bjarnason (18). Nýjar norskar bækur, eftir Krist- mann Guðmundseon (20). Samtal við dr. Eystein Tryggva- son, jarðskjálftafræðing (20). Samtal við Jennu og Hreiðar Stef- ánsson (21). Björn Þorsteinsson gagnrýnandi versus Björn Þorsteinsson sagnfræð- ing, eftir Egil Jónasson Stardal (22). Castro á krossgötum, eftir Freystein Þorbergsson (22). Geirmundar saga heljarskinns, eítir Árna Óla (22). Athugasemd um prestakallamálið, eftir Sigurð S. Haukdal (22). Lítil athugasemd vegna rímna- safns, eftir Sveinbjörn Beinteinsson (22). Enn um togveiðarnar, eftir Sigur- jón Einarsson, skipstjóra (23). Verkefnaval leikhiúsa og aðsókn, eftir Örnólf Árnason (23). Þorbjarnarslysið — 10 mistök (23). Ole Storm ræðir við Halldór Lax- ness (24). Á aðfangadagskvöld jóla, eftir Guð- mund Hraundal (28). Samtal við Sigurð D. Fransson, söngkennara (29). Fyrri hluti leikárs, eftir Örnóltf Árnason (29). Enn um togaraútgerðina, eftir Gisla Hjartarson (30). Áramót, eftir Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra (31). Kvikmyndai>átturf eítir Þráin Ber- telsson (31). MANNLÁT Steinunn Halldórsdóttir fró Kot- múla í Fljótshlíð. Guðmundur Guðmundsson, Haust- húsum, Stokkseyri. Guðmundur Kristinn Sigurjónsson, Kolholtshelli. Sigríður Pálsdóttir, Litlu-Eyri, Bíldu dal. Kristmann Ágúst Runólfsoon, Bar- ónsstig 63. Konráð J. Kristinsson, Ásvallagötu 53. Sturla Holm Kristófersson, Engi- hláð 7. Alma Ólatfsdóttir, Blönduósi. Margrét Jónsdóttir, Lækjargötu 3. Akureyri. Magnús G. Blöndal, loftskeytamað- ur. Einar Skúlason Eymann, þingvörð- ur, frá Gilá í Vatnsdal. Sigurður E. Jónsson, verkstjóri, Ás- garði 73. Andrés Einarsson, Vesturvegi 5, Vestmannaeyjum. Lúlla Nóadóttir, Bjarnarstíg 9. Kristin Guðmundsdóttir frá BJldsey. Katrín Þorvarðardóttir frá Skuld, Hellissandi. Jón Sigurðsson, Hafnargötu 61, Keflavík. Kristjana Bjarnadóttir, Syðra-Lang holti. Eiríkur Guðmundsson, verzlunar- maður, Kvisthaga 10. Salome Salomesdóttir, Brúsastöð- um, Hafnarfirði. Halldór Kr. Þorsteinsson, skipetjóri, Háteigi. Hermann Thorstensen frá Þingvöll- um. Guðsteinn Jónsson, ÁLfaskeiði 28, Hafnarfirði. Guðrún Jónsdóttir, sparisjóðshúsinu Borgarnesi. Sigurhans Hannesson, járnsmiður, Rauðalæk 24. Guðjón Einarsson frá Breiðholti i Vestmannaeyjum. Ólöf Jónsdóttir frá HuppahMð. Sigríður Soffia Ásgeirsdóttir frá Ólaísvik. Bjarni Ásgeirsson frá Hattardals- eyri. Guðmundur Ingvarsson, Óttarsstöð- um. Sigurveig Hólmfríður Sigurðar- dóttir, Hveragerði. Magnús Andrésson, forstjóri. Þórður Arnfinnsson, Birkiteig 16, Keflavík. Kristmundur Bjarnason, Smálands- braut 3. Jens Sigurðsson, fyrrv. gasstöðvar- stjóri í Tönsberg. Kristinn Halldórsson frá SiglufirðL Kristín P. Njarðvíik. Páll Sigurðsson, rafmagseftirlits- stjóri. Þórður Þorgrímsson, Ásvallagötu 17. Bernhard Richardsson, fyrrv. banka fulltrúi. Geir Guðmiundsson, Þórshamri, Sel- tjarnarnesi. Sigríður Einarsdóttir, Miðtúni 70. Þorkell Óíafsson, soðlasmiður, Vesturgötu 260B. Trausti Þröstur Jónsson, Laufskóg- um 31, Hveragerði. Sveinn Einarsson frá Hjarðarnesl. Anna Bryndís Slowikowski, S*aure- ville, New-Jersey, USA. Lúvisa Simonardóttir, Njálsgötu 47. Guðmundur Bjarnason frá Þingeyri* Vilhelm Kjartansson, Skipholti 43, Reykjavík. Eiríkur Jónsson, skósmiður. Katrín Þorvarðardóttir írá Stóru- Sandvík, Stóragerði 36. Valdimar Jón Valdimarsson, Hring- braut 85. Þorsteinn Jakobsson Lynghaga 6. Sigurborg Þórkatla Jóhannesdóttir, Háteigsvegi 22. Asgeir Jón Guðmundsson, Reykja- víkurvegi 16B, Hafnarfirði. Guðrún J. Halldórsdóttir, Þórsgötu 10. Jóhanna Pálsdóttir, Hellisgötu 21, Hafnarfirði. Skúli Gunnlaugsson, bóndi í Bræðra tungu. SvanhiLdur Þonsteinsdóttir, ©káld- kona. Hermann Einarsson. fiskifræðingur. Jónína Guðrún EHasdóttir, Safa- mýri 75. Ingólfur Abrahamsen, rafvirkja- meistari, Vesturgötu 21. Jón Oddsson, Háaleitisbraut 49. Sigríður Þorbjörg Snorradóttir frá Sólheim-um, Sandgerði. Guðjón Þorláksson frá Reykja- völlum. Einar Svavarsson, ÚthMð 6. Magnús Jórisson, Hólmavík. Kristín Guðríður Jónsdóttir frá Bolungavík. Elías Lyngdal, kaupmaður. Guðrún Jónsdóttir, Ölduslóð 7, Hafnarfirði. Jóhann Kristjánsson, húsasmáða- meistari, Auðarstræti 17. Lovísa Guðmundsdóttir, SkóLabraut 37, Akranesi. Iðunn Þorsteinsdóttir, Langhúsun^ Fljótsdal. Guðni Jónsson, skipstjóri, Ðreiða- bliki, Sandgerði. Pétur Jóhannesson Freyjugötu 38, Katrin Sveinbjarnardóttir, Eik Mos- feilissveit.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.