Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 1
U.S.S.R HEILUNGKIANG Harbin MONGÓLSKA ALÞÝÐULÝÐVEI DID KIRIN >*(MuJjden) LIAONING Norðurl SINKÍANG IIIGHUR SJÁLFSTJÓRNARSVÆÐIÐ . NINGSÍA HHI V^GÍC SJÁLFSTJÓRNAR^Í'ÆBI Tientsin HOPEI StU Tsingtao SHANSÍ { 1 SHANTUNG CHINGHAI Chengchow HONAN 7joangsu TÍBET- * SJÁLFSTJÓRNARSVÆÐIÐ SHENSI HUPEI Wuhan CHEKIANG sikium KIANGSI BHUTAN HUNAN KWEICHOW FUKIEN PAKISTAN KWANGTUNG Canton 'ANGSI CHUANG SJÁlfstsvÆðTI BVSMA VIETNAM Norður ^ietnam THAILAND NORÐ.YUSTUR HLUTINN Vill ekki þvinga Frakka Bonn, 18. febrúar — NTB — KURT Georg Kiesinger kanzl- tri Vestur-Þýzkalands sagði í sjónvarpsviðtali á föstudags- kvöld, að það væri ekki í verka hring V-Þýzkalands að þvinga Frakkland til þes að veita Bret- nm inngöngu í Efnahagsbanda- lagið. S.fgði kanzlarinn þetta, eftir að franska utanríkisráðuneytinu hafði verið skýrt frá hinum ný- loknu viðræðum í Bonn milli Kiesingers og Harold Wilsons, fors;l-tisráðherra Bretlands. ,Það sem við getum gert og viljum gera“, sagði Kiesinger, „er að setja fram okkar eigin ajónarmið í næstu viðræðum okkar við Frakka, því að við éskum eftir þátttöku Breta í Efnahagsbandalaginu af sömu ástæðum og Bretar halda sjálf- lr fram.“ Fundur Ameríkuríkja Buenos Aires, 18. febrúar NTB Á FUNDI utanríkisráðherra Ameríkuríkja, sem haldinn var í Buenos Aires í gær, náðist sam- komulag í aðalatriðum, að haldin yrði ráðsitefna í apríl og myndu þátttakendur þar verða forseti Bandarikjanna og forset- •r eða forsaetisráðherar í ríkj- iijm rómönsku Ameríku. Ráðstefna sú, sem stungið tíef- tir verið upp á, verður senni- lega haldin í Punta del Este í Uruguy um miðjan apríl. — u. s. & r. NORÐVESTUR HLUTINN JAMMU OG KASMÍR Austnr Kínahaf Taipei TAIWAN (FORMOSA) ÍNDLAND. SUÐUR KINA . fp&' HLIPSEYIAR . . Algjör yfirráð andstæðinga Maos nú yfir Innri Mongölíu Bændur og hermenn sameinasf gegn stuðningsmönnum Maos Tókíó, 18. feforúar. AP — NAB. | ÚTVARPIÐ I Moskvu skýrfti frá því í dag, að and- stæðingar Mao Tse-tungs hefðu náð nær algjörum yfir- ráðum yfir Innri-Mongólíu, eftir að komið hefði til blóð- ugra átaka. Einnig hefði Rauðum varðliðum mistekizt að ná yfirráðum í héruðun- um Shantung og Szechwan og ástandið væri mjög tví- Osló, 16. febrúar — NTB — AFORMAÐ er að gera kvik- myndir samkv. tveimur skáld- eögum Sigrid Undset og mun Ingmar Bergman stjóma töku annarrar þeirra. Verður sú kvik- mynd byggð á skáldsögunni „Jenny“ og verður Liv Ulman sennilega þar í aðalhlutverki. „Jenny“, sem Sigrid Undset gaf út 1911 lýsir þrá Vonu burt frá sjélfshyggjulífsskoðun sinni og vakiti hún þá miklar blaða- deilur vegna raunsæiskenndrar meðferðar sinnar á ástamálum. sýnt í horginni Port Arthur og svæðinu umhverfis á Liao- tungskaganum. t Á þessum svæðum hefðu bændur gengið í lið með hermönnum, sem and- vígir væru Mao og hefðu stuðningsmenn hans orðið fyrir hörðum árásum and- stæðinga sinna, svo að komið hefði til bardaga. Þá hefði herinn snúizt gegn Mao á Port Arthur-svæðinu, og hefði öllum vegum, sem liggja til borgarinnar verið lokað. á Þrjár deildir úr kín- verska hernum hafa verið sendar til Lhasa, höfuðborg- ar Tíbets í því skyni að brjóta á bak aftur mótspyrnu andstæðinga Maos. Var þessi frétt höfð eftir útvarpinu í Lhasa. f AP-frétt frá Parfs er haft eftir utanríkisráðherra Afrikuríkisins Mláretaníu, Birane Mamdou Wane, en hann kooa i morgun UTvni heldur beinist andstaða þess einnig gegn hinni sovézku endurskoðunarstefnu. í frétt frá fréttaritara júgó- slavnesku fréttastofunnar Tan- jug í Kína segir, að óvenjuleg kyrrð rí'kti nú í Peking og að frá Kína, að hann hefði átt meira fv0 virtist sem meira hófs gætti en klukkustundar viðtal við Mao 1 gangl attourða ba-r nu. Tse-tung í Peking. -Hefði Mao1^ virzt vera við ágæta heilsu, og þeir rætt um ýms málefni. Væri greinilegt, að það væri Mao, sem stjórnaði menningartoylting- unni. Lýsti Wane utanríkisráð- herra, menningarbyltingunni þannig, að hún væri hreinsun í embættismannakerfi kommún- istaflokksins. Einn hlutur væri áreiðanlegur, og hann væri sá, að kínversku leiðtogarnir viður kenndu sjálfir að innan flokks- ins væru öfl, sem fylgdu svo- kallaðri afturhalds- og borgara- legri stefnu, og þess vegna væri það nauðsynlegt að „hreinsa“ þessi öfl burt úr flokknum og taka af þeim þá álbyrgð, sem þeim hefði verið falin áður. Sagð ist Wane álíta, að næsti þáttur meningarbyltingarinnar yrði senilega, að efnt yrði til bylt- ingarþings, þar sem það yrði staðfest opinberlega, að áfcveðn- ir leiðtogar hefðu verið sviptir áfbyrgðarstöðum sínum. Hvað sem öllu liði, þá væri nú unnið að því að treysta valdaaðstöðu Maos. í frétt frá NTB segir, að Dag- blað alþýðunnar í Peking skýri svo frá í dag, að byltingarsinnað fólk í hinum ýmsu hlufum heims sé nú ekki einungis andvígt heimsvalda- og nýlendustefn- Kort þetta er tekið ár bók Almenna bókafélagsins am Kína og sýnir m.a. héraðs- skiptingu landsins. í fréttum blaðsins í gær var skýrt frá því að svo virtist sem stuðn- ingsmenn Mao Tse-tungs hefðu yfirráðin í um þriðj- ungi landsins, þ.e. austur- hlutanum. Þessi yfirráða- svæði eru austan línu, sem dregin er frá Heilungkiang héraði, efst til hægri, niður að Yunnan héraði, neðst á miðju kortinu. draunhæf friðarti!- boð og spilla fyrir sáttum í Vietnam Saigon. 18. febrúar — NTB FORSÆTISRÁÐHERRA Suður- Kóreu, II Kwon Chung, fór frá Saigon í dag að lokinni fjögurra daga opinberri heimsókn til S- Vietnam. Ræddi hann þar m.a. við Nguyen Cao Ky, forsætisráð herra, og fleiri ráðamenn og stað festi áframhaldandi hernaðar- lega aðstoð við S-Vietnam. Gefin var út yfirlýsing að lokn um viðræðum forsætisráðlherr- anna og sagði þar m.a. að óraun hæf friðartil-boð væru blekking- ar einar og aðeins til tjóns við- leitninni við að koma á í Viet- nam sáttum og friði sem allir gætu verið fullsæmdir af. Þá sagði ennfremur í yfirlýsingunni að S-Kórea myndi styðja heils- hugar alþjóðlega lausn á Viei- nam-málinu en setja sig upp i móti hverri þeirri lausn þess er ekki tryggði víetnömisku þjóð- inni frelsi og landinu samein- ingu. Leiðtogarnir lögð-u á það áherzlu að í Vietnam stæði nú ekki borgarastyrjöld heldur raun verulegt árásarstríð með alþjóð- legum svip og erlend öfl réðu þar miklu um. Viet Cong sökuðu í d-ag Banda ríkin og bandamenn þeirra um að hafa brotið vopnahlésskilmál ana margsinnis meðan stóðu ný- árs h á tíða'h öl d i n í Vietnam og jafnvel allt að mörg hundruð sinum að því er fréttastofa N- Vietnam hermir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.