Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 15
MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1967. 15 S\. J:y EINS og ég sagði ykkur í síð- asta bráfi er flug með „0-1 Bird Dog“ úr Framvarðaflug- sveitumun mjög náið m4L Eftirlit með svæðunum er svipað og hjá burstasölu- manni sem knýr allsstaðar að dyrum. Erindi Mastensons majórs síðari hluta dagsins var að leiðbeina loftárás á handsprengjuverksmiðju. Ég hef alltaf álhuga á þvi, hvernig upplýsingar þróast. I þessu tilviki barst fyrsta vitneskjan um tilveru hinnar földu verksmiðju frá sögu- smettu og það er allt sem ég veit eða vil um hann vita. Hann lýsti nákrvaemlega stað- setningu skotmarksins. Sam- kvæmt upplýsingum hans var gerð nákvæm rannsókn með ljósmyndum úr lofti. Sérfræðingur fer yfir stöð- una með stækkunargleri. Stað urinn er i þykkni pálmatrjáa. Flutningaleiðir til hans eru Bréf úr Vietnamferð Eftir John Steinbeck aðeins eftir þröngum skurði, sem tengir síðan við stærri skurð. Nærliggjandi tré hafa verið gróðursett í röðum en hrísgrjónaekrurnar á svæðinu hafa verið vanræktar um tíma. Trjátopparnir yfir sjálfu skotmarkinu virðast hafa ver- ið dregnir inn á við, ef til vill með reipum til að hylja mannvirkin fyrir neðan gegn loftrannsóknum. Maður, sem hefur gott auga fyrir ljós- myndum, getur greint það, sem hefur gott auga fyrir ljósmyndun, getur greint það, aem er á jörðunni með tölu- verðri nákvæmni. Víetnamski flugherinn búinn „Al-E Sky- raider-vélum“ á að gera ár- ásina á þetta skotmark. Þeim hefur verið sett stefnumót i vissri hæð ekki langt frá marksvæðinu. Við drukkum síðasta kaffi- bollann og á ný klöngraðist ég í aftursæti hinnar smáu „0-1 Bird Dog“ flugvélar og að þessu sinni spennti ég ör- yggisbeltin þétt, því að frá jörðu hafði ég séð þessa litlu fugla koma þjótandi og stinga sér. öryggispinnarnir voru aftur teknir úr eldflaugum okkar óg við hófum okkur á loft á ný og flugum í um það bil 80 feta hæð. Ég hafði myndina í keltu minni og heyrnartækin vandlega fest á mig. Innan skamms gat ég séð af afmörkuðum ökrum og hinni hávöxnu trjálbverfingu staðinn, sem átti að verða skotmark okkar. „Bat“ Masterson ræddi við flugmennina, sem söfnuðust saman hátt yfir okkur og er þeir voru samankomnir sagði hann: „Ég ætla að skjóta eld- flaug á markið. Skjótið á reykinn — fyrst napalm- sprengjur og síðan venjulegar sprengjur." Flugvél okkar lækkaði flug- ið í 500 fet, hnitaði hringa og stakk sér síðan og beindi nef- inu að skotmarkinu, ag eld- flaug hvein frá vængbrodd- inum, sprakk og sendi upp reykjarsúlu til vinstri við skotmarkið. „Klaufaskot“, — hrópaði majórinn. „Kornið inn sex metrum til hægri við reykinn.“ Hann hallaði vél-- inni og sveigði frá svæðinu. Þegar ég leit skáhallt úr glugga mínum, sem reyndar sneri beint upp, gat ég séð flugvélarnar eina á fætur annarri taka sig út úr flug- sveitinni og steypa sér að markinu. Fyrsti napalm-mökk urinn huldi lundinn glórauð- um loga, sem afhjúpaði nokkr ar stórbyggingar undir skýl- inu, meðan við fylgdumst með. Flugmennirnir hækkuðu flugið þegar í stað og flugu aftur á sinn stað. „Nú — komið með sprengj- urnar.“ Og þeir . tóku sig út úr og steyptu sér aftur. Fyrstu sprengjurnar sprungu með dimmum hvellum, en næsta flugvél hitti markið. Þegar hún þaut upp aftur, varð geysileg sprenging á jörðunni og hvítan reyk lagði til him- ins, og litli farkosturinn okkar tók hliðarstökk eins og blásið væri á fjöður. Eftir næstu ár- ás varð önnur sprenging, en í þetta sinn var reykurinn brúngulur, þykkur og voð- felldur. „Góð hæfni,“ hrópaði Masterson majór til sprengju- flugmannanna. Ég veit, að stærð, lögun og litur reyks frá öðru stigi sprengingar segir mikið um eðli þess, sem sprengt er — hverskonar sprengiefni hann notar og í hvaða tilgangi. Nú hafði hinn þykki, litli trjálundur horfið og svart reykjasvæði var komið í staðinn. Við flugum lágt yfir. Eftir stærð giganna að dæma hla-ut þarna að hafa verið framleiðsla í allstórum stíl. Jafnvel úr þessari hæð greindum við ernga hreyfingu á jörðu niðri. Engir bátar voru á ferli á skurðinum, ekkert fólk var dreyft um akrana, hið flata votlendi, sem teygði sig að ávöl- um sjóndeildarhringnum gæti hafa verið pláneta yfirgefin af íbúúm sínum. Það var eins og þögnin í graslendinu, þeg- aT veiðifálki flýgur yfir. Mat fylgir ávallt eftir, og í styrjöld er mat dapurlegt. Ef til vill fórust 20 til 30 manns í síðari sprengingunum, en þeir fórust við að gera vopn til að granda okkur. En fólk- ið, sem var að gera hand- sprengjur þar á jörðinni þar, sem nú er svört, rjúk- andi hola, átti það þátt í notkun þessara ljótu, litlu morðvopna? Hver er sýkn og hver er sekur? Ég hef séð árangurinn af þessum hand- sprengjum á þorpsmörkuðum, á litlum matsölustöðum, jafn- vel á þéttskipuðum bátum. I mínum augum er allt stríð illt. Engin góð stríð eru til, og ég hef engan hermann hitt, sem er mér ósammála. En ég skil ekki þá, sem halda, að með því að snúa sér undan og líta í aðra átt séu þeir orðnir saklausir því að þeir, sem undan líta, telja eina teg- und stríðs illa og aðra góða. Masterson majór, og hinn óbreytti sjóliði, sem öslar fenjalönd morandi í blóðigl- um, fjölskylda hrísgrjóna- bónda, kúrandi hrædd í kofa- rústum við enda stígs, þar sem eru jarðsprengjur, og ég, sem höfum séð þetta stríð úr nánd — öll værum við sam- mála — allt er það illt, en það verður allt að aínema á sömu andrá, annars mun það halda áfraim eins og það hef- ur ávallt gert. Ykkar John Sovétríkin höfðu áður sent tvo menn út í geiminn, Yuri Gagarin fór einn hring í april 1961 og Gherman Titov fór 17 hringi í ágúst 1961. Mjög litlar npp lýsingar voru þó fyrir hendi nm þessi flug. Raunar var ekki npplýst að neitt flug væri á ferðinni, fyrr en eftir að þeir voru komnir á loft og mjög liltar upplýsingar voru veittar u»' framkvæmd ferðanna. íohn Glenn var aftur á móti kvnntur fyrir blaðamönnum nokkrum mánuðum fyrir geim- flterðina, og veittar voru upplýs- ingar um byggingu og útbúnað geimfarsins og eldflaugarnar. Einnig hafði flugáætlun hans ▼erið birt í blöðum og tíma- ritum um allan heim, löngu fyr- ir flugið. Allt frá þessu hefur öll fram- kvæmd geimferða Bandaríkj- anna verið mjög opinber. Menn hafa getað fylgzt náið með þrem flugum í Mercury-geimförum, sem á eftir fóru, og síðan tíu ferðum í tveggja manna Gem- Tegundir 631. Stærðir 62—86. Litir skintone. Ath. Rennilás á hlið. KJÖRGARÐUR i5 fórum eftir óskum yðarl R 0 - lakk harðnar ekki, n heldu; hárinu vel. , Aco EROSOL HALLDÓR 3ÓNSSON HF. HEILDVERZLUN hafnarstrœtí 18, box 19 símar 23028, 23031 - GLENN Framhald af bls. 16. og tæknilegum sjónarmiðum. Fram að þessu höfðu verið miklar efasemdir og gagnrýni á geimferðaáætlunina. Men efuð- ust um hvort kostnaðurinn væri réttlætanlegur og hvort tæknin væri nógu fullkomin til að ferð- in gæti tekist. Gagnrýnin varð æ háværari, þegar tæknilegir erfiðleikar og óhagstætt veður lögðust á eit um að tefja ferð- ma. í janúar 1962 biðu frétta- menn í nærri viku á Cape Cana- veral og einu sinni sat Glenn í fimm tíma lokaður inni í geim- farinu, meðan beðið var eftir að veður batnaði, og enn varð hann hann að hætta við skotið. Þessi ferð John Glenns var hvorki fyrsta né lengsta ferð mannaðs geimfars umhverfis jörðu og geimferðaáætlun Banda ríkjanna var greinilega skemmra á veg komin en áætlun Rússa. Tveir Ameríkanar höfðu að vísu farið út í geiminn á undan Glenn. Alan Shephard 5. maí 1961 og Virgil Grissom 21. júH 1961. En báðir þeirra höfðu far- Ið út í geiminn og beint niður aftur, án þess að reyna að kom- •st á braut. ini-geimförum, sem nú hafa sleg'fe ið nærri öll, met í mönnuðu geimflugi. Nú er aftur mikið rætt um geimferðaáætlun Bandaríkjanna, sér í lagi heima fyrir, eftir dauða geimfaranna þriggja, sem létu lífið í eldsvoðanum á Cape Kenn edy þann 27. janúar sl. Þeir létu lífið í fyrsta Apollo-geimfarinu, sem byggt er til að fara til tungls ins. BEZTA HÁRSPRAYIÐ FELAGSLIF KR-ingar — skíðafólk Farið verður í skálann laugard. 18. febrúar kl. 13, 14 og 18 og á sunnudag kl. 10 f.h. Gott skíðafri er í skíðafelli. Lyfta í gangi. Keppendur að Reykj avíkurmóti eru minntir á að taka ferð kl. 1 frá Um- ferðarmiðstöðinni. M u n i S Reykj avíkurmótið. Stjórnin. Kanter’s Stretchbimir Ullarbuxur Tækifærisbuxur KJÖRGARÐUR Konter’s Tegund 65l5. Litir hvítt-svart og skintone. Stærðir S - M - L XL og XXL. — B og C skálar. KJÖRGARDUR ^-elfur Skólavörðustíg 13. Snorrabraut 38. ÚTSÖLUNNI lýkur eftir nokkra daga. Enn- þá er hægt að gera mjög góð kaup á margs konar fatnaði. Mjög mikill afsláttur. Komið strax eftir helgina og sannfærizt af eigin raun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.