Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1967. Nauðungariippboð Eftir kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar, hrl. skrif- stofu Þorvaldar Ara Arasonar, hrl. Jóns Bjarnason- ar, hrl. Útvegsbanka íslands og Hafþórs Guðmunds- sonar, hrl. verður húseignin nr. 25 við Bröttukinn, Hafnarfirði, talin eign Guðnýjar Sigurðardóttur seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1967, kl. 2 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 49., 50. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins, 1965. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sölumaður Hudson sokkar Því ég veit hvað ég vi Traust fyrirtæki hér í borg óskar að ráða ungan og reglusaman mann til sölustarfa, helzt vanan. Hér er um gott framtíðar- starf að raeða fyrir duglegan mann. Góð laun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „8223“. Látið óska- drauminn rœtast Hnattferð á 34 dögum ÍTALÍA Loksins býðst hin glæsilegasta hnattferð á hóflegu verði. Hér gefst yður tækifæri til að sjá pýramída Egyptalands, Taj Mahal í Ind- landi, pagóður í Bangok, mannhafið Chinatown í Hongkong, Fuji- yama, hið heilaga fjall Japana, blómadýrð Hawaii-eyja, San Franc- isco, hina fögru borg á vesturströnd Bandaríkjanna, ævaforn Indíána þorp Mexico, suðræn ævintýri í Trinidad og dulúð Afríku í Senegal. Og loks kynnist þér glaðværð Kaupmannahafnar í nokkra daga. Hið ótrúlega verð á ævintýraferð inni er aðeins kr. 66.850.00. Inni- falið í verðinu er fullt fæði (nema í Kh.), allar gistingar, flugvalla- skattar og leiðsögumannaaðstoð. Framlengja má ferðina t. d. í Lon- don eða Glasgow. Brottför 5. nóvember. 16 daga nugferð til Ítalíu um Kaupmannahöfn. Vika í Rómaborg og sólarvika í Sorrento við Napolifl 'ann. Verð ffá kr. 11.950.00. Allar gLstingar og 3 máltíðir á dag innifaldar. Allar nánari upplýsingar eru fáanlegar á skrifstofu okkar. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 í Kjöigarði Nýkomnar ódýrar FLÓNELSKYRTUR fyrir drengi. ty&l(jWáWL Herradeild. í Kjörgorði Nýkomnar ódýrar VINNUSKYRTUR karlmanna. Wl Herradeild. * ~ r u l ! i sy.R'fST0M fí f . /Ájk % . FERÐASKRIFSTOFA 1 RÍKISIWS | VE LAVcRZLUN Soljavegi S • reykjavík s. e 48 BO TJÖLD Rýmingarsala TJÖLD Viðleguútbúnaður Minnst 25% afsláttur af tveggja til fjögurra manna ijöldum Verið hagsýn Kaupið fermingargjöfina núna Pólsku tjöldin mœlj með sér sjálf VERD! kr. 985.00 - 1390.00 1485.00 og 1590.00 Uppsett sýnishorn í verzluninni IMOATIIIMI J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.