Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1967. Annast nm skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Shni 16941. Bílabónun — Bílabónun Þrífum 'og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33. Ökukennsla Pantið í tíma. Hringið í sfena 92-2159. Nýr Rambler. Eldhúsinnréttingar Smíða innréttingar í eld- hús og svefnherbergi. Ann- ast ennfremur isetningar á hurðum. Uppl. í síma 31307 eftir kl. 7 e. h. Til leigu er 3ja herbergja ibúð á mjög góðum stað í Hlíðun- um. Leigist í óákveðinn tíma. UppL í símum 17912 og 30520. Til sölu er Ford Codiak 1955, í góðu standi, nýuppgerð vél. Upplýsirrgar að Skóla- gerði 37, Kópavogi, 2. hæð til vinstri. Lögregluþjónn óskar etfir 2ja—3ja herb. Ibúð í Kópavogi eða ná- grenni. UppL í síma 30342. Trésmiðir! Trésmíðaflokkur óskast til að slá upp mótum fyrir 500 fermetra hæð. Sími 32352. Vinna — bíll Óska eftir góðri vinnu. Hef unnið við margvísleg atörf, hefi nýjan bíi til um- ráða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt „8222“. FI jót hreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsun- arlögur, sem reynist frá- bærlega veL Hreinsum og pressum allan fatnað á 45 mín. Efnalaugin Lindin, Skúlagötu Sl. Vinnuskúr — bflskúr Til sölu mjög góður vinnu- skúr eða bílskúr, um 15 fm. Uppl. í sima 32524, milli kl. 12—1 og 7—10 á kvöld- in. Bíll til sölu Taunus 12 m ’64 statlon til sölu. Ekinn 48 þús. ott ásigkomulag, góð dekk. Upplýsingar í síma 34790. Trjáklippingar Tek að mér trjáklippingar. Pantið í síma 51809. Gunnar Tómasson, garðyrkjumaður. íbúð óskast Ungur verkfræðingur ósk- ar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 14457 eftir hádegi. Til sölu þvottavél „Mjöll" og RaHha-suðupattur. Sími 32311. Góa byrjar i dag „í>að er nú bæði mikið og merkilegt, en ég heí engan tíma til þess að segja þér það nú, annað en það, að ég ætla á næstunni að halda iistimma uppboð, og slíkt er æviniega stórtíðindi, því að þá fær fólk tækifæri til að kaupa „antík“ og hún er sko alls ekki alltaf föl. En mig langar til að biðja þig fyrir skilaboð til þess, fólks, sem ætlar að láta mig selja fyrir sig listmuni, að segja mér af því sem fyrst, jþví að hérna á við gamla mál- tækið: „Sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi fær“. Og með það var Sigurður rokinn út í buskann og rign- inguna, en við héldum inn á blað tii að pára niður þessa orðsendingu Sigurðar til fólks ins, sem á listmuni til að selja, að láta hann vita af þeim sem fyrst. — Fr. S. -------- ..........................—■» Kirkjukvöld í Háteigssökn * vegi f ausandi rigningu, svo gljóffi á malbikið í Austnr- stræti, hittum viff Sigurff Benediktssou á harffahlaupum, og brúni flauelishatturinn, sennilega ættaffur frá Ítalíu, skartaffi ýmsum litatónum, eins og í mosamálverki eftir Kjarval, en Kjarval og Sig- urffur eru eiginlega í hugum almennings eins og nokkurs- konar tvístimL „Hvað er tíðinda, Sigurð- ur?“, spyrjum við. í KVÖLD efnir Bræffrafélag Há- teigsprestakalls til kvöldvöku i Háteigskirkju og hefst hún kl. 8:30. Séra Sigurjón Guðjónsson, áffur prófastur i Saurbæ flytur erindi og Þorsteinn Ö. Stephen- sen les upp. Þá verffur einsöngur og kirkjukórinn syngur. GUÐBRANDUR ÞAKKAR GUÐBRANDUR Magnússon, fyrrverandi forstjóri, sem átti áttræffisaf mæli á dögunum, kom niður á blaff til okkar á föstudag og baff okkur fyrir eftirfarandi orffsendingu, sem viff komum hér meff til skila fyrir þennan aldna heiðurs- mann. „Ég flyt ykkur öllum hjart- ans þakkir, sem ég á gott aff gjalda á lífsieiff minni. Og þá einnig og ekki síit alla elsku- semina á áttræffisafmælinu! Guðbrandur Magnússon*. FRETTIR Sjáifstæffiskvennafélagiff Vor- boðinn, Hafnarfirffi heldur aðal- fund mánudaginn 20. febrúar kl. 8.30. Auk aðalfundarstarfa verð ur sýnd öræfakvikmynd Ásgeirs Long. Rangæingafélagiff minnir á þorrafagnaðinn í Hlégarði 25. þ.m. Keflavík-Njarffvikur Slysavarnadeild kvenna held- ur aðalfund í Æskulýðshúsinu þriðjudaginn 21. febrúar kL 9. Stjórnin. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins £ Reykjavík verður haldin laug- sú NÆST bezti Prófessor (Við stúdent, sem er að taka próf í guðfræði): „Nú, hvernig gat Jónas komizt £ kvið hvalsins?" Stúdentinn: ,„ . . . Jónas? Jú, fyrst var nú það, að hann var einn af minni spámönnunum. í öðru lagi var hann Gyðingur, og þeir smeygja sér inn allsstaðar, og — og . . .“ Prófessorinn: „Og hvað meira?“ Stúdentinn: „Og ofan á allt saman var þetta mikið kraftaverk af drottni" ÞVÍ a8 Drottinn eT GnS alvltundar og af honum eru verkin vegin (L Sam. 2,3). f dag er sunnudagur 19. febrúar og er það 50. dagur ársins 1967. Eftir lifa 315 dagar. 2. sunnudagur í föstu Konudagur. GÓA bvrjar Ár- degisháflæði kl. 06:06. Síðdegisháflæðl kL 12:44. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarffstofan i Heilsnvernd- arstöffinni. Opin allan sólarhring inn — affeins mótaka slasaffra — sími: 2-12-3«. Kvöldvarzla i iyfjabúffum í Reykjavík vikuna 18. febrúar — 25. febrúar er í Laugavegs apó- teki og Holtsapóteki. Næturlæknar i Keflavík 17/2. Guff jón Klemensson 18/2. — 19/2. Kjartan Ólafsson, 20/2. og 21/2. Ambjörn Ólafsson 22/2. og 23/2. Guðjón Klemenzson. Næturiæknir í Hafnarfirffi. Helgarvarzla laugard. — mánu- dagsmorguns 18. — 20. febr. er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir afffaranótt 21. febr. er Jósef Óiafsson sími 51820. Kópavogsapótek er opiff alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður teklð á mðtl J>elm er gef* vllja hlóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga off föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, veffna kvöidtimans. Bllanasiml Rafmagnsveitu Reykja- vfknr á skrifstofutíma 16222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Uppiýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig T mánudaga, mið- vikudaga off föstudaga kl. 20—23, afmi: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvlkudaga off föstudaga kl. 21 Orff lífsins svarar i sima 10000 I.O.O.F. = Oh. 1 P. = 148221 8(4 a □ MÍMIR 59672207 — At.kv. 1 I.O.O.F. 10 = 1482208<4 = I.O.O.F. 3 = 1482208 = O HAMAR i Hf. 59672218-1 Atkv. Til hamingiu Laugardaginn 4. febrúar voru gefin saman i Brönshöjkirke f Kaupmannahöfn ungfrú Guffbjörg Indriffadóttir (dóttir Indriffa Guffmundssonar útgerffarmanns á Þórshöfn) og stud med. Kárl Nielsen (sonur Kristínar Sigurbjörnsdóttur og Hoigers Nielsen tannlæknis) Kirkevej 9, Kaupmannahöfn. Brúðhjónin eru um þessar mundir i brúðkaupsferff á Kanarieyjum. ardaginn 25. febrúar i Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nán- ar auglýst síðar. VÍSLKORIM Ljóðaháttinn lét ég falla, lúinn gekk ég náða til. Ég er sáttur enn við alla, óðfús dreklk af Sónar-hyl. Úti geng ég einn um stræti, autt af mönnum þessa tíð, heyri engin hróp og læti hætt er önnum sveitin fríð. Náttúran er kyrr sem kirkja, köld og þögul allt um kring Fyrir svanna ég vil yrkja eina bögu- og hana syng. Pétur Jakobsson. CAMALT og GOTT Grimmur skyldi Góudagurinn fyrstL annar og hinn þriðjL — þá mun Góa góff vera. +—" "" ■■■■"» Ur Passíusálmum línllgrtnuip Péftirston. í veraldar vonzkusolli velkist ég, Jesú, hér. Falli það oft mér olli, óstöðugt holdið er. Megnar ei móti standa mín hreysti náttúrlig, láttu þitt Ijós og anda ieiða og styrkja mig. 11. sálmur, 17. vers

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.