Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1967. Samtal við Önnu Kristrúnu Finnsdóttur, sem Heildsölubirgðir: „Ég hef ekki yfir neinu að kvarta í ellinni" verður 100 ára á morgun — ÞAB er mikill munur á aðstöðu unga fólksins nú og þegar ég var að alast upp. í gamla daga þrælaði maður og liti maður í bók var sagt að maður væri að slæpast. Þetta segir Anna Kristrún Finnsdóttir, ekkja Lúðviks Jónssonar snikkara eins og hann var jafnan kallaður austur á Djúpavogi. Anna Kristrún verður 100 á morg- un og þrátt fyrir háan aldur er hún enn ern og andlega hress, þótt líkamlegt þerk sé nú farið að bila. — Ég er fædd í Turugu ! Fáskrúðsfirði, dóttir Finns Guðmundssonar og Önnu Guðmundsdóttur, sem lézt, þegar ég var 7 ára. Við vor- um fimm systkin og þegar mamma dó var ég látin í fóst ur til Kristínar móðursystur minnar, sem bjó í Vík í Fá- skrúðsfirði. Hjá hennii var ég til 12 ára aldurs, en þá fór ég aftur til föður míns, sem hafði þá kvænzt að nýju. — Jú, öll árin vann ég baki brotnu. Um skeið, 1 1—2 ár vann ég (hjá Friðriki — Brúðkaupsveiziur voru bezta dægrastyttingin í fásinninu. (Ljósm Ól. K. M.) Vatne, sem gerði út á síld. I>á var mikil síldveiði og þótti mér oft gaman að sjá fjörð- inm fullann af síldveiðibátum og voru þeir á stundum 3VO margir, að einna helzt var fjörðUrinn sem skógi vaxirin, og möstur skipanna gnæfðu hvarvetna við. Frú Vatne kenndi mér að matbúa ýmsa síldarrétti og dvöl mín hjá henni kom mér að góðu haidi síðar 1 lífinu, þegar ég stóí fyrir hóteli á Djúpavogi. — Hvenær fórstu til Djúpa vogs? — Þangað fór ég 24ra ára gömul. Systir mín hafði gifzt þangað og ég fór til hennar, en kynntist þá manninum fmínum og giftist. >á var mikið um að vera á Djúpa- vogi, miklar skipakomur og bændur komu langt að í kaup staðaferð og reisti maðurinn minn þvi hótel og varð pg hótelstýra. í>etta var rétt fyr- ir aldamótin. En upp úr þessu veikt.ist maðurinn minn. Við keyptum húsið Sóllhól og bjuggum þar. í>ar áttum við góða nágranna, sem var séra Jón Finnsson og fjölskylda. Á ég margar góðar minningar um það góða fólk, en árið 1912 dó Lúðvík og ég stóð uppi moð börnin mín tvö 8 og 11 ára. — Jú, mataræðið hefur breytzt, en ég hef alltaf haít nóg að borða um dagana, en það varð að vinna mikið til þess að geta lifað. — Annars komið þið allt of seint til þess að tala við mig — þið hefðuð heldur átt að koma fyrir nokkrum ár- um, segir sú 100 ára og lýsir það betur en nokkuð annað hve ung hún er í anda, þráct íyrir háan aldur. — Jú, ég er ánægð. Ég hef alltaf verið hraust svo- leiðis, þótt ég á miðjum aldri hafi veikzt og eiginlega aldrei náð mér að fullu eftir upp- skurð, sem ég gekkst þá und- ir. Ég held mig langi ekki til að lifa lengur eftir að ég hætti að geta stytt mér stund ir við lestur og svo er heyrn- in farin að bila. — Jú, það var oft skemmti Davið S. Jónsson & Co. ht A, B og C skálar. KJÖRGARÐUR í Kjörgarði SKÍÐABUXUR Tegund. 834. Litir hvítt-svart og skintone. Stærðir 32—42. Þýzki undraefni sem hreinsar öll plastefni á svipstundu. Kaupið eitt glas og sannfær- izt. Fæst í flestum verzlunum. Við bjóðum yður nýja gerð af hjónarúmum, sem eru bæði traust og vönduð. Nýj- ung í festingum á göflum. Rúmið hvílir á 6 fótum. Einnig er hægt að fá rúmið með lausum náttborðum. — Ekki matti maour taka sér bók í hönd, vinnan var fyrir öllu. SKÍÐAPEYSUR VATTFÓÐRAÐAR NÆLONÚLPUR legt í gamla daga, en ég er hrædd um að unglingarnir nú myndu ekki gera sér að góðu þær skemmtanir sem við vor um hæst ánægð með. Helzta til'breytingin í fásinninu voru brúðkaupsveizlur. Þær voru stórkostlegar. Öllum var boð- ið og spilarar spiluðu fyrir krakkana, og ekki var annað borið við en allir veizlugest- ir fengju góðan mat að borða. Karlmennirnir spiluðu á spll, og fólki leiddist aldreL Það mátti ekki vera að því að láta sér leiðast. — Satt er það. Ég hef svo sem ekki yfir neinu að kvarta. Þrátt fyrir allt nýt ég þess þó að geta verið hjá mínum, segir Anna Kristrún um leið og við kveðjum hana og óskum henni til hamingju á aldarafmælinu. Afmæliskveðja til Kristín- ar bíður næsta blaðs. Herradeild. 40% afsláttur af Barbí-fötum Mikiö úrval Aðalstræti — Nóatúni — Grensásvegi SKEIFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.