Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1967. 21 S:90 Létt morgunlög: / Tveir forleikir eftir Sullivan og marsar eftir Sousa. 8r5ö Fréttir. Útdráttur úr forystu- greinum dagiblaðanna. • :10 Veðurfregnir. 8:25 Morgimtónleikar a. 'Magnificat eftir Monteverdi. Roger Wagner kórinn og Fíliharmoníusrveitin 1 Los Anegelse flytja; AKred Wall enstein stj. b. Sónata nr. 1 í C-dúr fyrlr flautu og semíbal eftir Baoh. Elaine Shaffers og Geroge Malcolm leika. e. Tempo di conserto í D-dúr eftir Rossler. Franco Mannino og Sinfón- íuhljómsveit ítalska útvarps ins flytja; Herhert Aibert stjómar. d. Gömlu frönsk sönglög. Gérard Souzay syngur; Jacqueline Bonneau leikur undir. e. Strengjakvartett nr. 2 í f- moll eftir Haydn. Allegri kvaftettinn leikur. 11:00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórs son. Organleikari: Jón ísleifs- son. 12 :f*5 Hádegisútvarp Tónleikar 12:25. Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:lö Úr sögu 19. aldar. Dr. Björn K. I>óró]fsson sagn- fræðingur fyltur erindi: Miðl- unaiþingað 1889. 14 40 Miðdegistónleikar S Sinfóníu hljómsveit íslands, Guðmundur Jónsson og Þjóð- leikhúskórinn í hljómleikum í Háskólabíói 16. janúar. Stjórn- andi Bohdan Wodiczko. a. Lýrisk svíta op. 54 eftir Grieg. b. Cavatina úr „Rakaranum í Sevilla** eftir Rossini. e. Nautabanasöngur úr „Carm- en“ eftir Bizet. d. Rondó úr „Faust'* eftir Go- unod. e. Ölsöngur úr „Mörtu** eftir Flotow. f „Vorgyðjan kemur'* eftir Árna Thorsteinsson, i útsetningu Jóns l>órarins9onar. g. Sjö atriði úr .Faust'* eftir Gounod. h. Le Carnaval Romain eftir Berlioz. i. Sögur úr Vínarskógi" og „ListamannaíLíf',, valsar eftir Strauss. J. ,Boðið upp i dans", vals eftir W éb er-Harrison. 16:36 Færeysk guðsþjónusta Hugvekja og sálmasöngur (Út- varpað fyrir færeyska sjómenn og aðra Færeyinga hérlendis). 16:00 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Steingrímur J. I>orsteinsson prófessor flytur síðara erindi sitt um Jón biskup Vídalín (Áður útv. 21. marz í fyrra, á 300 ára afmæli Jóns biskups). b. Lárus Sveinsson og Sinfóníu hljómsveit íslanda leifka Trompetkonsert í Es-dúr eftir Josef Haydn undir stjórn Páls P. Pálssonar (Áður útv. 9. nóv. sl.). If7:00 Bamatimi: Anna Snorradóttir kynnir. a. Litla tónlistarprófið Nokkrar spurningar viðvíkj- andi tónlistarspjalli ÞorkelB Siguihjörnssonar siðustu sunnudaga. b. Úr bókaskáp heimsíns: „Ferð in til tunglsins'* eftir- Jules Verne Borgar Garðarsson les kafla úr sögunni, sem Kristján Bersi Ólafsson og Ólafur 1>. Krfet- jánsson hafa íslenzkað; Alan Boucher valdl kaflann og bjó tll flutnings. c. Leikrit: „Stóri-Brúnn og Jakob" eftir Káre Holt. Þýðandi: Sigurðut Gunnars- aon. Leikstjóri: Klemenz Jóns •on. Með aðalhlutverk fara: Valur Gíslason, Borgar Garð- amsson og Valdemar Helgason. ft:0S Stundarkorn með Rakhmani- noff: Borfe Christoff syngur fáein lög; Alexandre Labinsky að- stoðer. 18:28 Veðurfregnir. 18:30 Tiíkynningar. 1848 DagskrA kvöldsin* og veður- fregnir. 18 K¥) Fréttir. 18:80 Tilkynningar. 1840 Kvœði kvöLdsins Sigvaldi Hjálmarsson velur kvæð in og flytur. 99:40 Sónata fyrir somtoaJ, fiðlu og seiló eftir Wilhelm Fmdmann Bach. Þýzkir listamenn flytja. 1840 Skákiauppreisn á pAsktrm Gunnar Bergmann flytur ermdi sitt úr írlandsför, og fylgir því írsrtc tónlist. 8045 Miðaldakvæði og tónlist vi8 þau. Vilhjálmur !►. Gíslason út- varpsstjóri talar um kvæðin. Karlakórinn Fóstbræðux sy ng- ut lög eftir Jón Nordal. Söng- stjóri: Ragnar Björnsson. a: Stuttir eru morgnar í Möðru dal. b: Unga viW ég auðargefni prísa. c: Kveði nú hver sem meira má. d: Svoddan líf ber silkirein. e: Gamlir og ungir gifta sig f: Bóndi á sér' dóttur þá. g: Hér komst ekki gleðin á. 20:46 Á víðavangi Árni Waag talar um griðland ísl enzkrar náttúru í framtíð- inni 21:00 Fréttir, fiþróttaspj all og veður- fregnir. 21:30 Á hraðbergi Þáttur spaugvitringa og gesta þeirra í útvarpssal. Pétur Pét- ursson. kynnir. 22:25 Danslög. 23:25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 20. febrúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Morgunleikfimi: VaMimar Ömólfsson íþrótta- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 8:10 Umferðarþátt- ur: Pétur Sveinbjamarson. Tón leikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar 10:00 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13:16 Búnaðarþáttur. Frá setningu búnaðarþings. 14:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Edda Kvaran les framhaMssög- una „Fortíðin gengur aftur" eft ir Margot Bennett í þýðingu Kristjáns Bersa Ólaifssonar (10). 15:00 Miðdegisútvarp 16:00 Helgistund 16:80 Stundin okkar Þáttur fyrir börnin i umsjá Hinriks Bjamasonar. í þættinum verður að þessu sinni m.a. samleikur á fiðlu og píanó. Kolbrún og Helga Óskarsdóttur leika. Huida Runólfsdóttir segir sögu og böm úr Breiðagerðis- ekóla flytja 1. þátt leikritsins „Runki ráðagóði". 17:16 Fréttir 17:85 Erlend málefni Tunglferðaáætlun Bandaríkj- anna. 17:46 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. 18:10 íþróttir. Mánudagur 20. febrúar 1967 2040 Fréttir 20:30 Harðjaxlinn. Þessi þáttur nefnist „Séð frá Bumarhúsinu". Aðalhlutverk, John Drake, leikur Patrick McGoohan. íslenzkán texta gerði Þráinn Bertelsson. 20:56 Öld konunganna Leikrit eftir William SChakespe- are, búin til flutnings fyrir sjón varp. Þeir þættir, sem áður hafa verið sýndir, voru byggðir á Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Herb Alpert, Gitta Lind, Stan- ley Black, Ames bræður, Jo Basile og Joan Baez skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál ísólfsson; Sigurður Þórðar- son stjórnar. Artur Rubinstein, Jascha Heifetz og Emanuel Feuermann leika Tríó í B-dúr op. 97 eftir Beet- hoven. Jussi Björling og Ro- bert Merrill syngja dúetta úr „La Bohéme" eftir Puccini og „Perluköfurunum" eftir Bizet. 17:00 Fréttir. 17:20 Þingfréttir 17:40 Bömin skrifa Séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli les bréf frá börnum og talar við þau um efni bréfanna. 1840 Til'kynningar. Tónleikar (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 10:30 Um daginn og veginn Ásmundur Einarsson lögfræð- ingur talar. 19:50 ,Þú sæla heimsins svalalind" Grömlu lögin sungin og leikin. 20:15 Á rökstólum: Hvað er að ger- ast í Kína? Tómas Karlsson blaðamaður stjórnar umræðum fjögurra manna: Ásmundar Sigurjóns- sonar blaðamanns, Indriða G. Þorsteinssonar ritstjóra, Sigurð- ar Róbertssonar rithöfundar og Þórs Vilhjálmssonar prófessors. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (25). 21:40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22:00 Kvöldsagan: „Litbrigði jaðar- innar" eftir Ólaf Jóh. Sigurðs- son. Höfundur flytur (6). 22:20 HljómplötUsanið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur Hjalti Elíasson flytur. l'efkritinu Ríkharður H. Þessi þáttur nefnist „Uppreisn að norðan" og er í rauninni 1. og 2. þáttur úr fyrra leikriti Shake- speare’s um Hinrik konung IV. Söguþráðurinn í stirttu máli: Kin fyrirhugaða krossferð Hinriks IV fer skyndilega út um þúfur, þegar uppreisn verður heima fyrir. Hinir þrír fyrrver- andi bandamenn hans fyrir norð an, þ.e. hin volduga Percy ætt, Northumiberland, sonur hans, Harry „Hotspur" og bróðir hans, Worcester, eru óánægðir með lítilfjörlega umbun eftir að hafa stutt hinn nýja konung til valda. í Lundúnum veldur hinn ungi Prins af Wales föður sánum gremju, er hann blandar geði við félaga af lægri stigum, með al þeirra hinn vaihbsiða riddara, Sir John Falstaff. Þótt prinsinn hafi í hyggju að láta fylgifiska eína lönd og leið einn góðan veðurdag og breyta Kferni sínu, finnst honum tiltæki þeirra freist andi. Grimuklæddir Btöðva prinsinn og félagar saklausa ferðamenn og ræna að næturþeli við Gadshill í Kent. Ævar R. Kvaran flytur inngang* orð. 22:15 Dagskrárlok. Iresmioir TilboS óskast aS setja þak á 260 ferm. hús. Upplýsingar í sima 31390 frá kl. 9—6 og 30847 og 22528 eftir kl. 7 og um helgar. Hús til niðurrifs Húsið nr. 8 A við Bergþórugötu selst til brottflutn- ings eða niðurrifs. — Listhafendur sendi tilboð til Kristjáns Skagfjörð Iðnskólanum við Skólavörðu- tog, sem gefur nánari upplýsingar. OPIÐ I KVOLD Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 35936. Dansað til kl. I. SEXTETT ÓLAFS GALKS tFélagsheimili hteimdallar JAZZKVÖLD í KVÖLD Átthagaféla" Ingjaldssands heldur árshátíð sína í Þjóðleikhúskjallaranum laug- ardaginn 11. marz n.k. Upplýsingar í síma 22943. SKEMMTINEFNDIN. Aðalfimdur Aðalfundur hitaveitu Arnarness verður þriðjudag- inn 28. febrúar kl. 5 e.h. í Tjaranrbúð, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð fer fram f skrifstofu borgarfógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, þriðjudaginn 28. febrúar 1967, kl. 10 árdegis. Selt verður: 1. Eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl„ skuldabréf, að fjárhæð kr. 600.000,00 útg. til handhafa af Herluf Clausen 3. maí 1963 með 1. veðrétti í hluta eignarinnar Hofteig 8, Reykjavík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fermingarkápur 0«; kjólar Höfum fengið fermingarkápur í fjölbreyttu úrvali og fáum nýjar sendingar vikulega. Fermingarkjólar og táningakjólar í fjölbreyttu úrvali. LAUFIÐ, Austurstræti 1. Nauðunga ruppboð Eftir kröfu Hrafnkels Ásgeirssonar, hdl. verður v.s. Visir KE 70, þinglesin eign Sævíkur h/f, Grindavík, selt á nauðungaruppboði, sem háð verður við eða í skipinu sjálfu í Grindavíkurhöfn þriðjudaginn 21. febrúar 1967, kl. 3 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 11., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins, 1966. . Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.