Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.1967, Blaðsíða 7
MORtiUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRUAR 1967. 7 Gjafir til kirkna á Austurlanili VIÐ g-uðsþjónustu í Hofteigi á Jökuldal hinn 22. jartúar s.l. voru fyrsta sinni notuð hitun- artæki, sem frú Lilja Magnús dóttir á Hvanná hefur nýlega gefið Hofteigskirkju að þvi er séra Ágúst Sigurðsson í Vallanesi tjálr Mbl. Eru þetta kosangstæki, brennir, sem hitar fljótt út frá sér og svo vandaður ofn, sem heldur hit- anum við eftir að slökkt er á brenninum Ofn þessi er smekklegur og fyrirferðarlit- i ’’ ill og að honum hið bezta ‘ gagn, en áður var olíuofn í kirkjunni, lélegnr og oft erf- Frá Vallanesi 1931, gamla og nyja ki iður viðfangs. Sóknarfólk og Sigurður Þórðarson Vallanespresta prestur Hofteigskirkju færa teiknaði Guðjón Samúelsson. (Ljósm. Liljn á Hvanná verðugar þakkir fyrir þessa dýru og vönduðu gjöf. Á aðfangadagskvöld og ný- ári var guðsþjónustustaður Egilssóknar í Barnaskólanum prýddur altarismynd, sem Gísli Sigurbjömsson forstjóri Grundar í Reykjavik hefur kvöldi jóladagsins, og Valla- neskirkju á Völlum einnig 20 sálmabækur með áletrun, fyrst notaðar í kirkjunni við messu á 1. sunnudag i aðventu en allar bækurnar eru frá for- stjóra Grundar. Þessar góðu gjafir þakka söfnuðir og prest ur Vallanesprestakalls. gefið. Er þetta vönduð eftir- prentun af frægu listaverki um kvöldmáltíðina. Setur að sönnu kirkjulegan blæ á sal- inn. Þá hafa Þingmúlakirkju i Skriðdal borizt 20 áletraðar sálmahækur, sem teknar voru í notkun við guðsþjónustu á FRÉTTIR Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjcirnarbúð 11. marz. og hefst kl. 7:30. Nánar auglýst síðar. Reykvíkingafélagið heldur erpilakvöld með verðmætum vinn ingum og happdrætti í Tjarnar- búð niðri, fimmtudaginn 23. febr. kl. 8:30. Félagsmenn takið gesti með. Óháði söfnuðrinn Þorrafagnaður sunnudaginn 26. febr. í Domus Medica. Skemmti- etriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason Einsöngur: Hreinn Lindal, undirleikari: Guð rún Kristinsdóttir. Miðar fást hjá Andrési, Laugaveg 3. hátíð að Hótel Loftleiðum laug- ardaginn 25. febr. Nánar auglýst síðar. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður í safnað- arheimilinu sunnudaginn 19. febrúar kl. 8.30 Kvikmyndir og ýmiss skemmtiatriði fyrir böm- in og þá sem ekki spila. Safnað- arfélögin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund ur fyrir stúlkur 13-17 ára verð- ur í Félagsheimilinu mánudaginn 20. febrúar kl. 8.30. Frank M. Halldórsson. Austfirðingar I Reykjavfk og nágrenni. Austfirðingamótið verð ur laugardaginn 4. marz í Sig- túni. Nánar auglýst síðar. Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11.00 og kL 20,30 samkomur. Kafteinn Bognöy og frú og her- mennirnir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16,00. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild og eldri deill. Fund- ur í Réttarholtsskóla mánudags- kvöld kl. 8.30. Miðar á árshátíð- ina á miðvikudag seldir á fund- inum. Stjórnirnar. Bræðrafélag Bústaðasóknar: Munið Góugleðina á sunnudags- kvöld kl. 8.30. Spiluð verður fé- lagsvist. Magnús Jónsson óperu söngvari syngur. Margt annað til skemmtunar. Stjórnin. Heimatrúboðið: Almenn sam- koma í kvöld og sunnudaginn 19. febrúar kl. 8.30. Sunnudagaskól- inn kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin. Dulspekiskólinn í Reykjavík Leiðsögn á vegi til lífshamingu daglega fyrir fólk á öllum aldri. Viðtalstími í síma 19401. Hvítabandið. Afmælisfundur félagsins verður haldinn í Átt- hagasal Hótel sögu miðvikudag- inn 22. febrúar kl. 8.30. Kaffi- drykkja og skemmtiatriði Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 á sunnudagskvöld 19. febrúar kL 8 Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Verið hjartanlega velkomin. Froskmannafélagið Syndaselir: Ef veður leyfir verður farið í köfunaferð í Flekkuvík næst- komandi sunnudag. Mætið við Nesti í Fossvogi klukkan 1.30. Samkomuvika. Samkoraur verða haldnar í sal Hjálpræðis- hersins á hverju kvöldi alla næstu viku, frá mánudegi 20. febr. til sunnudags 26. febr. Brigader Olga Brustad frá Noregi talar á öllum samkom- unum. Það var góð samkomusókn síðast er hún var hér í Reykja- vík, og við vonum að sem flestir noti tækifærið tiL að hlýða ’á harra einnig í þetta skipti. Foringjar og hermnn taka þátt rrreð vitnisburði, söng og hljóð- færaslætti. Allar samkomurnar hefjast kl. 20:30. Bænasamkom- ur verða á hverjum degi kl. 12:30 og 20:00. Allir eru hjartanlega vel- komnir á þessar samkomur. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund mánudaginn 20. febrúar kl. 8,30 í Tjarnarlundi. Allir velkomnir. Æskulvðs- og kristniboðsvíka hefst í húsi K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði sunnudagskvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Jóhannes Ólafs son kristniboðslæknir og Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur. Æskulýðskór syngur. Allir vel- komnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnud. 19. febr. Sunnudagaskóli kL 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavik. Almenn eamkoma sunnudagskvöld kl. 8. Safnaðarsamkoma kl. 2. Bolvíkingafélagið heldur árs- ENN stendur yfir sýning á myndum arna úr 8 skólum borgarinnar i glugga Morgunblaðsins. Myndirnar eru eins og áður hefur verið frá skýrt, liður í herferð Barnavendarnefndar og lögreglunnar gegn útivist barna á kvöldin. Sýningu þessari fer nú senn að ljúka. Myndin, sem birtist með þessum línum er teiknuð af Sigríði ísafoldu í 6. bekk C í Laugalækjarskóla. Danska Mnltiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & Qo, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. Einkaumboð Málara- búðin, sími 21600. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verði. Opið kl.'' 9—17, laugard. kl. 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vestL Sér stök meðhondlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Þvotur — þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, sloppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðarvogi 72. Sími 33460. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15085. Bíll til sölu Til sölu er Renó 1946 í góðu lagi. Miklir vara- hlutir, selst ódýrt. Skni 40732. Matsveinn óskar eftir vinnu til sjós eða lands eða í kjötbúð. Tilboð merkt „Reglusemi 8229“ sendist MbL fyrir mánaðamót. Keflavík Skóútsala hefst á mánudag Mikil verðlækkun. 10% af- sláttur atf öllum öðrum skóm. Kaupfélag Suðurnesja vetfnaðarvörudeild. Kynni Reglusamur erlendur mað- ur um þrítugt, sem talar ensku og svolítið I ísl., ósk- ar eftir að stotfna til kynna við konu á svipuðum aldri. Tilb. merkt „Þagmælska — 8897“ sendist blaðinu. GLAUMBÆ DUMBÓ-sextett og STEINI nýkomnir frá Englandi með fjöldan af nýjum lögum ásamt WB flONTOYA SISTEK GL AUM5ÆR sinu 11777 íbúð í Hafnarfirði Höfum til sölu íbúð á tveimur hæðum í Hafnarfirði. Á neðstu hæð, stór stofa, svefnherbergi og eldhús, í risi 2 herb. og geymslur. Lítil útborgun. Skip & Fasteignir Austurstræti 18, sími 21735. — Eftir lokun 36329. MÁLSHÁTTUR^ Ekki á sauðurinn samrekstur við selinn. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Bezt að auqlysa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.