Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 1
32 síður Fundurinn á Guam-eyju: Ummæli Kys um harðari sókn í styrjöldinni í Vietnam draga athygli manna frá friðarviðleitni Bandaríkjamanna Guam, 20. marz, NTB, AP. Forsætisráðherra S-Vietnam, Ngyuen Cao Ky, flutti ræðu á fundinum á Guam-eyju í dag og mælti mjög með því að hert yrði •óknin í styrjöldinni í Vietnam. Vmmæli Kys drógu athygli manna frá friðarviðleitni Banda- ríkjamanna, sem þeir fulltrúar þeirra er þennan fund sátu, höfðu ætlað að myndi setja sitt mark á fund þennan öðru frem- mr. Skýrt var frá þvl I Washing- ton fyrir fundinn, að aðaltilgang urinn með honum væri að ræða aðstoð Bandaríkjanna við S- Vietnam á sviði stjórnmála, efna hagsmála og félagsmála. Að lokn uf fundinum I dag reyndu banda rískir embættismenn sem hann sátu að draga úr hinni hernaðar legu hlið fundarins og sögðu að ekki hefði verið rætt um hern- aðaraðstoð Bandaríkjanna í smá atriðum en Ky forsætisráðherra lét blaðamönnum í té handrit ræðu þeirrar er hann flutti á fundinum og þar með voru hern aðarmálin orðin efst á dagskrá og fréttnæmast umræðuefni af fundinum. Ky sagði að N-Vietnam hefði þrívegis hafnað tillögum um samningaviðræður er áður hefði verið gert hlé á loftárásum á landið og setti fram í því sam- bandi nokkrar spurningar, s.s. — Hvenær verður Hanoi-stjórnin reiðubúin til að hefja samninga- viðræður? — Hversu lengi eig- Framhald á bls. 31 Síðustu tréttir í sameiginlegri yfirlýsingu sem gefin var út að loknum við- ræðum Johnsons Bandaríkja- forseta og fulltrúa S-Vietnam- stjórnar í dag sagði að N-Viet- nam ætti að gera sér ljóst til- gangsleysi þess að reyna að leggja undir sig S-Vietnam með vopnavaldi. Þá sagði og í yfir- lýsingunni að forseti S-Vietnam, Thieu, Ky forsætisráðherra og Johnson Bandaríkjaforseti skuldbyndu sig til þess enn á ný að reyna eftir fremsta megni að komast að sáttum og friða landið. Þá sagði og að þau riki sem herlið ættu í landinu myndu halda uppteknum hætti um fundi og ráðagerðir um að koma á friði. Loks sagði að Ieið- togarnir þrír gerðu sér ljóst að enn þyrftu menn að halda vöku sinni varðandi efnahagsmál og að þeir væru sammála um að þegar sæist nokkur árangur friðunaráætlana ©g efnahags- aðstoðar Bandaríkjanna við S- Vietnam. 11 farast í óeirðum í frönsku Sðmalíu vegna úrslita þjóðaratkvœðagreiðsl- Brezki tundurspillirinn, „Baross a“ úðar hér hundruðum gallona af sterku hreinsiefni á olíubrákina úr strönduðu olíuflutninga- skipinu „Torrey Canyon“ sem enn situr fast á klettunum við Sjösteinarif úti fyrir Land’s End þar sem það strandaði í dag. Er það von manna að hreinsiefnið leysi upp olíuna áður en hún nál að eyðileggja haðstrendur allar á S-Englandi. 60 þús. lesta olíuskip strand- ar undan brezkri baðströnd Stjórnin veitir 60 milljónir kr. til björgunarstartj unnar á sunnudag 6EIRÐIR brutust út í Djiboutl, höfuðborg frönsku Sómaliu, nokkrum klukkustundum eftir að tilkynnt var að úrslit þjóðar- atkvæðagreiðslunnar, sem þar fór fram á sunnudag, hefðu orðið þau að landið skyldi áfram vera hluti franska ríkisins. Féllu sex manns í heiftarlegum götubardaga og þrjátíu særðust en landstjóri Sómalíu, Louis Saget setti þegar á útgöngubann í hverfi Afríkumanna í borginni. Aftur laust þó í bardaga þar í hverfinu milli Sómala og Afara og er siðasit fréttist var mannifall ■agt ellefu af Afríkumönnum og slasaðir taldir um þrjátíu, en líkur sagðar á að fleiri hefðu fallið, því Sómalir létu ógjarnan af hendi lík sinna manna í hend- ur frönskum yfirvöldum. Samkvæmt opinberum heim- ildum voru úrslit þjóðaratkvæða greiðslunnar þau, að 60,47% eða 22.523 kjósendur voru fylgjandi því að franska Sómalía yrði áfram hluti af franska rí'kinu, en 14.734 kusu sjálfstæði landinu til handa. Mikill viðbúnaður var í Djiboufi af hálfu yfirvalda vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar og var borgin sem næst sett í her- Framhald á bls. 31 Landsend og London, 20. marz. NTB-AP. OLÍUSKIPIÐ Torrey Cany- on, sem siglir undir fána Líberíu, 61200 lestir að stærð og fullhlaðið olíu strandaði undan SV-strönd Bretlands sl. laugardag í fárviðri sem þar geisaði. Skipið var með fullfermi af olíu innanborðs, sem það var að flytja frá Ku- wait til Milford í Wales. Leki kom þegar að olíu- tönkum skipsins og í dag var olíuflekkur 100 sjómílur að flatarmáli fyrir utan ströndina hjá Land’s End og mikil hætta er á að olíuna Þingsáíyktunartillaga fjögurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins Endurbygging togaraflotans — Víðtæk konnun á erlendum lánum, byggingarstyrk. sjálfvirkni aflvéla og búnaðar, tækjabúnaði til löndunar uppþiðingartækjum i frystihúsum o.fl FJÓRIR þingmenn Sjálf- stæðisflokksins, þeir Pétur Sigurðsson, Matthías Á. Mathiesen, Jónas G. Rafnar og Sverrir Hermannsson hafa lard fram á Alþingi þingsá- Ivktunartillögu um endur- byggingu togaraflotans, þar sem m.a. er lagt til að kann- aðir verði möguleikar á er- lendum lánum og byggingar- styrk vegna nýsmíði togara og athugaðir möguleikar á því að ríkissjóður kaupi gömlu togarana, þegar þeir hafa náð ákveðnum aldri, ef andvirði þeirra rennur til endurbvvg- ingar togaraflotans. Skv. þingsályktunartillögunni ber sérstaklega að kanna hvernig koma megi við sem fullkomn astri sjálfvirkni aflvéla og- búnaðar, svo að koma megi við fækkun skipverja án auk- ins vinnuálags eða minnkandi vinnuöryggis. Þá verði ennfremur kannað hvaða fyrirgreiðsla sé nauð- synleg til handa frystiiðnað- inum til að koma unp nauð- synlegum tækjabúnaði til löndunar, frystiveymslum og unpþíðingartækjum til mót- töku og vinnslu afla úr frysti [ togurum. Með flutningi þessarar þingsályktunartillögu vilja flutningsmenn undirstrika þá skoðun, að í framtíðinni, eins og á liðnum áratugum, geti togaraútgerð á íslandi verið einn af hornsteinum gjald- eyrisöflunar og þróttmikils fiskiðnaðar, liður í alhliða framförum og aukinni vel- megun íslenzku þjóðarinnar. Hér fer á eftir greinargerð með þingsálvktunartil- lögu Sjálfstæðisþingmann- anna fjögurra: Greinargerð: Undanfarin ár hafa farið fram Framhald á bls. 19 reki upp að ströndinni við Cornwall, en þar eru mjög vinsælar baðstrendur. Ef olí- an nær að reka að ströndinni mun það hafa hinar alvarleg- ustu afleiðingar fyrir héraðið þar umhverfis, því að af- koma íbúanna byggist mikið á ferðamannastraumnum, sem á hverju ári liggur til bað- strandanna. — Brezka ríkis- stjórnin hefur þegar fjallað um málið og ákvað hún á fundi sínum að veita 500 þús- und sterlingspund til björg- unarstarfsins, en það sam- svarar 60 milljónum ísl. kr. Skipið strandaði á hinu ill- ræmda „sjö kletta rifi“ og rifn uðu þegar stór göt á marga oliu tanka skinsins svo að olían flóði út. 3 brezk herskip voru þegar í stað send á vettvang og látin dæla efnablöndu í sjóinn, sem á að geta leyst olíuna upp. f gærmorgun báðu skipin um frekari aðstoð og er síðast frétt Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.