Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 6
6 i’nis.íDUAuun Xl. AIAKZ 1907. Dodge ‘53 6 manna til sölu, er ekið daglega en þarfnast við- gerða eða í varahluti, margt nýtt eða í góðu lagL Verð 8—10,000 kr. Súni 33494 á kvöldin. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbroL Haukur Þorsteinsson Sími 33444. Rya-teppi Rya-púðar Rya-garn, verð frá 28,40 til 72,00 kr. pr. 100 gr. HOF Hafnarstræti 7. Krosssaums-teppi og púðar og fleiri hann- yrðavörur nýkomnar. HOF Hafnarstræti 7. Prjónagam Ef það er garn, liggur leið- in í HOF Hafnarstræti 7. Stúlka óskast á sveitaheimilL Uppl. í síma 51196. Vil kaupa sambyggða trésmíðavéL Uppl. í síma 11698. Stretch-buxur til sölu i telpna- og dömu- stærðum. Margir litir og einnig saumað eftir málL Framleiðsluverð. Sírni 14616. Húsnæði 3—ð herb. íbúð eða ein- býlishús óskast til leigu frá 14. mai eða 1. júní í 1—1% ár. UppL í síma 21380. Vinnuskúr Óskum eftir að kaupa vinnuskúr. Uppl. í sima 51566 og 14234 í kvöld og næstu kvöld. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð óskast frá 1. júni eða fyrr. UppL í síma 52166. Skrifstofuhúsnæði tii leigu í nýju verzlunar- húsi við Suðurlcindsbraut. Uppl. í símum 13893, 38520. Keflavík — nágrenni Úrvals hangikjöL Sölvabúð, sími 1530. Stúlka óskar eftir vinnu Vön símavörzlu. Margt ann að kemur til greina. UppL i sima 42449. Kitchen aid uppþvottavél, sem ný, til sölu. Tækifærisverð. UppL í síma 24833 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvötd. Fermingarkort úr EeSavík Systrafélag Keflavíkurkirkja hefur gefið út mjög smekkleg ferm- ingarkort. Annað ætlað piltum, blátt að lit, hitt fyrir stúlkur, rautt að lit Ágóðann af sölu kortanna ætla þær að nota til styrktar kirkjulegu starfi í Keflavík. Hægt mun vera að fá kort þessi víðast hvar í bókaverzlunum og c-r verð þeirra 30 krónur. FRÉTTIR Spilakvöld Templara Hafnar- firði. Spil'um á miðvikudags- kvöldið 22 marz í Góðtempiara- húsinu. Fjölmennið Nefndin. Kristilegar samkomur verða í samlkomusalnum Mjóuhlíð lö á Skírdagskvöld og páskadags- kvöld kl. 8. Sunnudagaskólinn kL 10:30 á Fáskadagsmorgun. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Aðal fundur félagsins verður haldinn í Iðnskólanum föstudaginn 31. marz kl. 8,30 Hermann Þorsteins son skýrir frá byggingarfram- kvæmdum. Kaffi. Stjórnin. Kvenréttindafélag íslands held ur fund þriðjudaginn 21. marz að Hallveigarstöðum kL 8.30. Rætt um launajafnréttL Upplestur. Kaffi. 100 Tékkn kr. 100 V.-þyzk mörk 1()0 V.-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. (ch. 596.40 598.00 1.080.06 1.082,82 1.080,15 1j082,91 6,88 6/90 166,18 166,61 SVO sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn Gnð, iiefi ég ekki þóknun á dauða liins óguðlega (Esek. 33, 11). f dag er þriðjudagur 21. marz og er það 80. dagur ársins 1967. Eftir lifa 285 dagar. Benediktarmessa. Heitdagur. Vorjafndægur. Einmán- uður byrjar. Ádegisháflæði kl. 1:03. Síðdegisháflæði kl. 13:52. Upplýsingar nm læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Beykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsnvemd arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þelni er gefa vilja bióð i Blóðbaukann, sem bér seglr: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9- -11 f.h. Sérstök athygli skal vakln á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Ðilanasími Rafmagnsveitn Reykja- vikur á skrifstofutúna 18222. Nætur- og helgldagavarzla T82300. Ljósastofa Hvitabandsins á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 e.h. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð eftir sam- komulagi. — Sínd 21584. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavik viknna 18. marz — 25. marz er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 22. marz er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema Iaugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, ámta 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20. miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i sima 10000 Sf. Sf. 59673216. VUL Sf. og UU og V.'. Sf. l.O.O.F. 8 = 1483228% = I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 148321 8% = FL I.O.O.F. Rb. 4 = 1163218% — 9.0, RMR-fimmtUd.23-3-20-VS-A-FR-HV. O HAMAR 59673218 — 1 O HAMAR £ Hf. 59673218—1 Kiwauis Hekla 7:15 Alm. Vo or l varpan-um, Frá Búnaðarþinginu berast þær fréttir, að báglega horfi með innanhúss-störf hjá bændum, sem ógn eru aumlega settir og óska sér kvenna af brýmistu þört Já, nú er víst farið að fenna í skjólin og Frelsarans tilhögun ískyggileg, því, hver á að elda — og búa um bólin, fyrst blessaða kvenþjóðin reynist svo treg? Að þurfa að láta öll „bolverkin** bíða er búskaparvandamál — sveitunum í, og fyrir það kjnnum vér landsmenn að líða, — og lán vort að falla — og standa með þvit Og hvernig á búskapur bænda að standast og bera sig, — mannfræðilega séð, — hér, — því, — fer ekki allt þetta vesen að vandaat ef viðkoman þeirra — ört minkandi fer? , Og buhöldar landsins, — I varpanum vona að vorgyðjan h.iífimum stíngi — í feitt! — En staðreiyndin er víst, — að hvergi fæst kona og karlfuglinn einn — getur hreint ekki neitL Guðmundur Valur, Sigurðsson. sá NÆST bezti Móðirin (skömmu eftir nýárið): „Ég kem frá lækninum‘<. Dóttirin (fín fröken): „Gat hann nokkuð um það, hvaða sjúk- dómar eru mest móðins í ár’“ Systrafélag Keflavíkurkirkjn gengst fyrir kirkjukvöldi í Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 22. marz kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Einleikur á orgel: Árni Arinbjarnar. Einsöng ur: Hafliði Guðjónsson Allir vel- komnir. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík heldur gestaboð í Héðins- nausti, Seljavegi 2, á Skírdag kl. 2.30 fyrir Skagfirðinga í Rvik 67 ára og eldri. Góð skemmtiatriðL Verið öll velkomin. Stjórnin. VÍSUKORN Á ferðalagi. Ólund herðir átökin, okkar skerðist rómur, af því ferðafleygurinn fer að verða tómur. Andrés Valberg. >f Gengið A- Reykjavík 14. marz 1967 Kaup ftala 1 Sterlingspund 120,05 120,35 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoliar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 021,45 623,05 100 Norskar krónur 600,45 602.00 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Sænskar krónur 831,60 833,73 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868.10 870.34 100 Belg. frankar 86.38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1180,44 1102,50 Vínbúð í Vestamannaeyjum eftir 13 ára héraðsbann -— Hér eftir þarf hann ekki að hvessa mikið svo það verði landlega! ! ! Nú af hverju ekki? ? ? Það er búið að opna Riklð maður!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.