Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1967. . . . ....3k, Kristín Sveinbjarnar - Minning Fædd 27 júlí 1895 Dáin 11. marz 1967 1 DAG er til moldar borin frú Kristín Sveinbjarnar Grundar- •tíg 1, er varð bráðkvödd laug- ardaginn 11. þ.m. Foreldrar hennar voru Svein- bjöm^Stefánsson trésm. frá Vbg- um á yatnsleysuströnd og kona hans Ástríður Guðmundsdóttur ér Garðdhverfi — komin af þekktum bændaættum á Kjalar- nesi og Kjós. Stefán faðir Svein- bjarnar var Rangvellingur, en móðir Sveinbjamar var Þórunn Hallgrimsdóttir prests að Görð- uzn á Akranesi Jónssonar og konu hana Guðrúnar Egilsdóttur frá Innri-Njarðvík Sveinbjörns- •onar. Kristfn Sveinbjarnar fæddist 1 Hafnarfirði, en fluttist með for- •Idrum sínum órsgömul til Reykjavfkur og átti heima hér til dauðadags. Hiún stundaði nám f Kvennaskólanum og síðar lærði hún kjólasaum hér og 1 Kaup- mannahöfn og var lengi þekkt og eftirsótt af eldri og yngri iconum, sem þurftu að láta sauma á sig kjóla, kápur og hverskonar tízkufatnað. Hafði hiún orð á sér fjrrir að vera bæði vandvirk, amekkvís og sanngjörn í við- •kiptum. Jafnframt sauma- •kapnum aðstoðuðu systurnar Kristín og Sigurjóna foreldra iína við heimilisstörf, er þau töku að reskjast og Ástríður móðir þeirra hætti að geta unn- Ið hin erfiðari störf. Á heimili Ástríðar og Sveinbjarnar ríkti mikil eindrægni, iðjusemi og aamstarfsihugur og leiddi af því að fjölskyldan. komst smám jaman úr fátækt til hjargálns. Mjög var þó o#t gestkvæmt á heimili þeirra, því ávhllt var tekið á móti gestum með sönn- um innileik og rausn. Eftir lát foreidra sinna tók Kristín við búsforráðum með eiginmanni sínum Pétri Þorst- einssyni, cand. theol á heimili þeirra á Grundarstíg og stjórn- aði því í anda móður sinnar með báttprýði, gestrisni og myndar- akap. Nokkru eftir að Kristín og Pétur tóku við búsforráðum i Grundarstíg 1 varð systir Kristínar fyrir þeirri þungbæru reynslu að missa heilsuna. Reyndi þá nveira á Kristínu en nokkurn annan að leggja systur sinni lið. Gerði hún það ásamt manni sínum til hinztu stundar. Sjálf gekk hún þó ekki alltaf heil til skógar og mun lengi hafa fundið til þess sjúkdóms, sem leiddi hana að lokum til dauða, en vegna hins hressilega síglaða viðmóts mun fáa eða cnga haifa grunað að hún ætti svo skammt eftir ólifað, sem raun varð á. Á ungdómsárum þótti Kristín með fríðustu stúlkum og kven- kostur mikill, enda sannaði stað festa og tryggð hennar það. Hún varð lika hamingjusöm 1 hjónabandi sínu með Pétri Þor- steinssyni, þvi að á faeimili þeirra ríkti mikil samhugur, það var þeim sá helgireitur, sem þau voru samhent við að vesmda og prýða með listfengi sánu og hag- leik. í þeim helgireit fómuðu þau hvort öðru hug sínum og hjarta til síðustu stundar. Þau hjón blönduðu ekki geði við marga, en voru þess betri vinir vina sinna, og vinir (hvors annars. Margar hugljúfar minningar geymi ég frá báðum þessum heimilum, þar sem Sveinbjörn og Ástríður voru foreldrar fyrri konu minnar, Mörtu, er dó 19218 og Kristín var mágkona mín. Seinni kona mín, Guðrún, hefur samskonar ljúfar minningar frá kynnum sínum af öllu þessu fólki, og ekki sízt Kristínu og Pétri Þá minnist ég einnig méð þakk læti allrar þeirrar ástúðar, sem Ástríður dóttir mín naut hjá fjölskyldunni þegar hún missti móður sína 2 ára gömul og enn ber að þakka Pétri og Kristínu fyrir þá ástúð sem börn Ástriðar og Torfa tengdasonur míns haf» orðið aðnjótandi á heimili þeirra, einkum yngstu dæturnar, sem hafa verið þar eins og á sínu eigin heimilL Og nú við leiðarlok, þegar ég skoða í hug mínum mynd Krist- ínar eins og hún hefur mótazt ai kynnum mínum og rníns fólks af henni, sé ég fyrir mér glæsi- lega heilstejrpta konu, sem kaus fremur að lifa kyrrlátu lítfi í litt- um sönnum vinahópi, en að ber- ast mikið á. Hið grandvara lff kaus hún fremur öllu öðru, það var henn- ar metnaður. Við hjónin, dóttir mín, tengda- sonur og börn þeirra, kveðjum Kristinu með innilegu þakklæti fyrir svo margt, sem hún veitti okk'ur. Ættingjum og venzlafólki flytjum við okkar beztu samúð- arkveðjur og þá sérstaklega systur hennar og eiginmanni, sem svo mikið hafa misst. Ólafur Jóhannesson. Skemmtíkvöld á Egilsstöðum Egilsstöðum 18. marz. SffiASTLIÐin sunnudagskvöld frumsýndi Leikfélag Fljótsdals- héraðs söngleikinn „Upp tU selja" undir stjórn Sigrúnar Magnúsdóttur frá ísafirði. Einn- og söng Karlakór Fljótsdalshér- aðs undir stjórn Svavars Björns sonar. Leik og söng var mjög vel tekið af aheyrendum. Nýlega er búið að setja upp hátalarakerfi í Félagsheimilið Valaskjálf og einnig kvikmynda- sýningavélar. Sýningartjaldið mun vera annað stærsta á land- inu af hreyfanlegri gerð. Ætl- unin er að hafa kvikmyndasýn- ingar einu sinni í viku. UngV- ingafélagið Höttur, hér á staðn- um hefur komið á æskulýðs- kvöldi fyrir unglina, einu sinni í viku. M. G. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Hamrahlíð 17, hér í borg, mánudaginn 3. apríl 1967, kl. 3Yi síðdegis og verður þar seld bursta£erðarvél, talin eign Blindra vinnustofunnar Hamrahlíð 17. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Grjótagötu 14, hér í borg, mánudaginn 3. apríl 1967, kl. 2 y2 síðdegis og verð- ur þar seld málmsmíðavél (Merg), talin eign Bitstáls s.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bökunaráhöld veggvogir, kökumót, rjómaþeytarar, rjómasprautur, kökukassar, tertuhjálmar. VEYKJAVÍI Hafnarstraeti 21, sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32, simi 3-87-75. ^kJpéiu rsfkiréssonar yCaucfnvegí /7 ~ —\ vandervell) ^^Vélalegur^y Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disei Ford, enskur. Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gas ’59. Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—120« Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. HUNANGSGULT"DÖKKGRÆNTBGULTOKKUR LJÓMAGULT s»1Mbvítt SLít

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.