Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1967. 23 Félag V. í. '57 heldur áríðandi fund á Hótel Loftleiðum (Snorra- búð) kl. 8.30 í kvöldí þriðjudaginn 21. marz. STJÓRNIN. Skriístofuherbergi 2 samliggjandi skrifstofuherbergi og 1 sjálfstætt, til leigu að Vesturgötu 3. Upplýsingar í síma 38820. Vélritun Stúlka, fær í vélritun, óskast til starfa á opinberri skrifstofu nú eða í vor. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Reglu- semi — 2068“. Einbýlishúsið Steinagerði 2 er til sölu, 5 til 6 herb. Rúmgóður bílskúr. Ræktuð lóð. — Allar upplýsingar á skrifstofum vorum. Árni Guðjónsson, hrl. Garðastræti 17, símar 34647 og 15221. Þorvaldur Þórarinsson, hrl., Þórsgötu 1, sími 16345. T I L S Ö L U Einbýlisbús við Sólvallagötu Steinhús 2 hæðir og kjallari — 8 herb. auk þess geymslur, bílskúrsréttur. Ræktuð lóð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, lögfr., Helgi Ólafsson, sölustj., kvöldsími 40647. Einangrunargler Er heimsþckkt fyrir gæOL Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. Leitið tilbr-ða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER: 2-4-5-6 mm. Einkaumhoð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Simi 2 44 55. Verzlunarmenn Akureyri Verzlunarstjóri óskast. Æskilegt að hann hafi þekkingu á músík- og/eða sportvör- um. Upplýsingar veittar í verzluninni kl. 13 — 15 þriðjudag og miðvikudag. Sporfvöru- og hljóðfæraverzlun Akureyrar BOUSSÖIS INSUliATING GLASS Fyrir ferminguna Kóral undirfatnaður I fjölbreyttu úrvali. Þar á meðal stuttir undirkjólar, hvítir og mislitir. ÍR-ingar — skiðafólk Þeir, sem hafa hugsað sér að dvelja í skálanum um páskana, vinsamlegast til- kynni þátttöku þriðiudag milli kl. 6.30 og 8.30 í sim« 36304. Samkvæmt reynslu undanfarandi páska mega þeir sem ekki tilkynna þátttöku búast við að fá ekki inni þar sem þátttaka er takmörkuð. Stjórnin. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. GEFIÐ ÞESSA HUGÞEKKU OG FALLEGU BÓK TIL FERMINGA GJAFA ÚTGEFANDI ÆSKULÝÐSNEFND KIRKJUNNAR Smábátaeigendur Óskum eftir að kaupa 3ja—6 tonna trillu. Upplýsingar um verð, aldur og vélastærð óskast sent Mbl. merkt: „2006“. Fyrir fermingarveizluna veizlubakkar, bollar, kökudiskar, ódýr glös, ábætisskálar. >U5* á tmaent R EYKJAVÍR Hafnarstræti 21, sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32, sími 3-87-75. Allir þurfa að hressa sig við dagleg störf. Coca-Cola er Ijúffengur og firessandi drykkor seni le'ttir skapið og gerir störfin ánægjuiegri Enginn drykkur ^ i . er eins og COCA-COLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.