Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 22
22
MORGTJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1967.
Vilborg R. Kristjáns-
dóttir - Minning
í DAG verður gerð frá Foss-
▼ogskapellu útför frú Vilborgar
R. Kristjánsdóttur. Hún andað-
ist aðfaranótt 9. þ.m. í Sjúkra-
húsi ísafjarðar eftir harða bar-
áttu um langt árabil við ban-
vænan sjúkdóm.
Frú Vilborg Ragnheiður
Kristjánsdóttir, en svo hét hún
fullu nafni, var fædd í Reykja-
vík 8. maí 1915. Foreldrar
hennar voru hjónin Halldóra
Brynjólfsdóttir, prests að Stað
Eiginmaður minn,
Ágúst Guðmundsson
frá Vestmannaeyjum,
•ndaðist aðfaranótt 18. marz
*L
Ingveldur Gísladóttir.
Maðurinn minn,
Paal Larsson,
lézt hinn 15. marz í Kaup-
mannahöfn. Bálför hefur far-
ið fram.
Þorbjörg Sigurðardóttir
Larsson.
Jarðarför eiginkonu minnar,
Kristínar Sveinbjarnar,
er andaðist 11. þ. m. fer fram
frá Fossvogs'kirkju í dag,
þriðjudag, 21. þ. m. kl. 1,30
e. h.
Pétur Þorsteinsson.
Móðir okikar,
Liv Ellingsen,
sem lézt 17. marz verður jarð-
sefct miðvikudaginn 22. marz
kl. 10,30 f. h. A/thöfninni, ©em
fer fram í Háteigskirkju, verð
ur útvarpað.
Fyrir hönd annarra ætt-
ingja.
Börn hinnar látnu.
Útför
Sólveigar Elínborgar
Vigfúsdóttur
frá Vopnafirði,
fer fram frá Fossvogskirkju
miðvilkudaginn 22. rnarz klukk
an 13,30. Blóm og kranzar af-
þakkaðir, en þeim sem vildu
minnast hinnar látnu er bent
á líknargtofnanir.
Vandamenn.
í Grindavík, Gunnarssonar, og
Kristján lögregluþjónn Jónas-
son, sem flestum eldri Reykvík-
ingum mun minnisstæður sakir
glaðværðar, góðvildar og snyrti
mennsku. Hún ólst upp á
heimili foreldra sinna að Hverf-
isgötu 55 hér í borg ásamt yngri
systur, Brynju, sem gift er Sig-
urði Sigurðssyni, verzlunar-
manni.
Vilborg lauk gagnfræðaprófi
frá Gagnfræðaskóla Reykvík-
inga vorið 1932. Hún settist í
IV. bekk Menntaskólans í
Reykjavik um haustið, en varð
að hverfa frá námi sakir veik-
inda. Hún stundaði um skeið
verzlunar- og skrifstofustörf hér
í borginni, en réðst ritari hjá
sakadómaraembættinu í Reykja
vík árið 1941 og gengdi því
starfi óslitið í tvo áratugi.
Hinn 8. maí 1961 giftist Vil-
borg æskuvini sínum, Bárði J.
Jakobssyni, hæstaréttarlög-
manni, og fluttist með honum til
ísafjarðar. Þar stofnuðu þau vist
legt og fallegt heimili, sem bar
smekkvísi og hagleik húsmóður-
innar gott vitni. Jafnframt réðst
hún til skrifstofustarfa hjá al-
mannatryggingum og vann þar
á meðan kraftar entust.
Vilborg varð ung að ráum að
reyna mikinn ástvinamissi. Árið
1939 andaðist móðir hennar
eftir langvinn og erfið veikindi.
Tveim árum síðar missti hún
föður sinn og á öndverðu ári
1942 dó amma hennar, Helga
Ketilsdóttir, mikilhæf dreng-
skaparkona, sem búið hafði í
félagi við dóttur sína og tengda-
son um langt árabil. Stóðu þær
þá uppi, systurnar, einar síns
liðs og sú yngri, Brynja, vart
af unglings aldri. Féll þá í hlut
Vilborgar að vera forsjá heim-
ilisins og fórst henni það af
mikilli prýði. Var jafnan inni-
legt og náið samband á milli
þeirra systranna, svo og á milli
Vilborgar og systurbarna henn-
ar, er hún unni mjög.
Vilborg Kristjánsdóttir var
um margt sérstæð kona. Hún
var prýðilega greind, sjálfstæð
í skoðunum og fór gjarnan sínar
eigin leiðir, en var þó flestum
Kona mín, systir og mág-
kona,
Vilborg R. Kristjánsdóttir,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju í dag, þriðjudag
kl. 10.30. Athöfninni verður
útvarpað. -
BárSur Jakobsson,
Brynja Kristjánsdóttir,
Sigurður Sigurðsson.
lausari við fordóma. Hún hafði
mikla ánægju af ýmiss konar
þjóðlegum fróðleik og mann-
fræði, var óvenju ættfróð og
minnug og kunni skil á ótrú-
legum fjölda manna, einkum
hér í Reykjavík og nágrenni.
Hún hafði mikinn áhuga á
ferðalögum og notaði sumar-
leyfi sín að jafnaði að einhverju
leyti til að kynnast landi og
þjóð. Hún unni söng og leik-
list og sótti gjarnan slíkar
skemmtanir. Hún mat mikils
fornar dyggðir; var frændræk-
in, trygglynd, vinföst og greið-
vikin. Hún var óvenju vel
verki farin að hverju, sem hún
gekk. Húsverk og heimilisstörf
léku henni í hendi. Hún var
mikil og listvirk hannyrðakona
og skrifaði óvenju skýra og
fallega rithönd.
í rösk tuttugu ár unnum við
Vilborg Kristjánsdóttir á sömu
skrifstofu. Var hún nánasti sam
starfsmaður minn allan þann
tíma, og á ég henni þvi margt
gott upp að inna. Störf sín öll
rækti hún af einstakri alúð og
samvizkusemi og á svo prúðan
og notalegan hátt, að öllum leið
vel í návist hennar.
Og nú, þegar leiðir skiljast,
flyt ég innilegar þakkir gamalla
samstarfsmanna, er kveðja Vil-
borgu Kristjánsdóttur klökkum
huga.
Sjálfur þakka ég henni allar
góðar samverustundir. Eigin-
manni hennar, systur og vanda-
mönnum öllum votta ég innileg-
ustu samúð.
Baldur Steingrímsson.
ÞEGAR ég lít aftur í tímann og
geri mér grein fyrir því, sem
gerzt b-efur á liðnum árum,
kemur í huga mér framtaks-
semi þeirra aðila, sem ég hef
haft kynni af um liðin ár. Þau
kynni eru æði misjöfn og eiga
misjafnan aðdraganda, enda
hugarfar og persónuleiki mjög
ólík. Sá persónuleiki, sem ég nú
dreg fram í dagsljósið, stendur
Þök/kum af alhug öllum
þeim sem sýnt hafa okkur vin
arhug og samúð vegna fráfalls
og útfarar föður okikar, tengda
föður og afa,
Friðfinns V. Stefánssonar.
Ennfremur þökkum við sér-
staklega alla aðsfcoð við leit
að hinum látna.
Árni FriSfinnsson,
Kristinn R. Friðfinnsson,
Sigurður J. Friðfinnsson,
Helga S. Friðfinnsdóttir,
Líney Friðfinnsdóttir,
Sólveig Friðfinnsdóttir,
tengdaböm
og barnaböm.
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðarför
eiginmanns míns, föður okkar
og tengdaföður,
Jóhannesar Guðbjartar
Jóhannessonar.
Þorbjörg Elesusdóttir,
Jóhanna Jóhannesdóttir,
Kristján Jóhannesson,
Gnðrún Áraadóttir.
Þökkum innilega öllum
þeim, nær og fjær, sem sýndu
okkur vinsemd og samúð
vegna andláts dóttur okkar,
móður og systur,
Ásmundu Sigrúnar
Benediktsdóttur,
Garðavegl 6, Hafnarfirði.
Foreldrar, böra og systnr.
mér efst I huga, enda mér minn-
isstæður þar sem um náinn
ættingja konu minnar er að
ræða.
Vilborg Ragnheiður Krist-
jánsdóttir, er fædd í Rvk. þ.
8/5. 1915. Hún var önnur af
tveimur dætrum þeirra ágætis
hjóna, frú Halldóru heitinnar
Brynjólfsdóttur Gunnarssonar,
prests að Stað í Grindavík og
konu hans Helgu Ketilsdóttur
frá Kotvogi, og Kristjáns heitins
Jónassonar, lögregluþjóns í Rvk.
Jónssonar að Hliði og víðar á
Álftanesi (hann var Húnvetn-
ingur) og konu hans Sigríðar
Jónsdóttur frá Deild á Álfta-
nesi.
Vilborg lauk bamaskólaprófi
árið 1929, gagnfræðaskólaprófi
árið 1932 og byrjaði nám í
fjórða bekk Menntaskólans I
Rvk. árið 1932, en hætti seinni
hluta vetrar sökum veikinda.
Hún vann við verzlunar- og
skrifstofustörf í Rvk. þar til í
maí 1941, en hóf þá starf hjá
Sakadómaraembættinu í Rvk.
og starfaði þar til 30/1. 1961,
eða rösk 20 ár.
Vilborg Kristjánsdóttir í dag-
legu tali kölluð Villa á heimili
okkar hjóna og meðal vina, var
að jöfnu persónuleikinn sj'áifur
þar sem hann kemur fram í
þeirri viðleitni að fórna sér i
heild fyrir velferð og hamingju
þeirra sem hún taldi sig bera
ábyrgð á. Við hjónin nutum
þess fyrst, síðan öll fjölskyldan,
enda munu minningar hennar
fylgja okkur og leiðbeina til
hinztu stundar.
Þær systur Vilborg og Brynja
misstu foreldra sína ungar að
árum og þá fyrir alvöru reyndi
á persónuleika og sálarþrek
þeirra systra.
Vilborg, sem var eldri þeirra
systra, hlaut því að taka að sér
þau vandamál, er framtíðin
hafði upp á að bjóða. Viðhorf
þeirra systra til lífsins tel ég að
hafi mótast af viljafestu og
sjálfsfórn Vilborgar til þess að
sjá sér og systur sinni fyrir
föstum og traustum grundvelli
hins komandi tíma.
Heimili þeirra systra sýndi að
þar hafði styrk hönd ráðið og
snilli handarinnar hafði skilið
eftir sig listaverk sem geymast
munu um ókomin ár.
Vilborg var sérlega vel gefin.
Hún hafði sterkt og gott minni,
var vel að sér í þjóðlegum fróð-
leik og hafði sérstaktega fallega
rifchönd. í hannyrðum var hún
sérstök og heimiilsstörf öll fóru
henni vel úr hendi, sem sagt
benni var flest til lista lagt.
Vilborg giftist eftirlifandi
manni sínum Bárði Jakobssyni,
hæstaréttarlögmanni þ. 8/5.
1960. Þau hjónin fluttust til ísa-
fjarðar árið 1961, þar sem þau
komu sér upp myndarheimili að
Eyrargötu 6. Því miður átti Vil-
borg heitin ekki eftir að auðnast
og njóta þessa myndarheimilis,
sem þau hjónin höfðu lagt svo
mikla rækt við, því að veikindi
hennar, sem fyrst höfðu komið
í Ijós árið 1950 og tóku sig upp
aftur árið 1963, urðu henni að
endingu að fjörtjóni aðfaranótt
þ. 10/3. 1967. Banamein Vil-
borgar var krabbamein og and-
aðist hún á Sjúkrahúsi ísafjarð-
ar.
Bárður Jakobsson, eftirlifandi
eiginmaður Vilborgar reyndist
henni sérlega vel í veikindum
hennar. Hann vildi og gerði allt
sem viljastyrkur hans gat til þess
að létta undir með henni í hii*-
um langvarandi veikindum
hennar. Bárði sendum við hjón-
in okkar innilegustu samúðar-
kveðju og vonum að minning
hennar verði til þess að styrkja
hann og styðja í íramtíðinni.
Þakkir sendum við hjónin
starfsliði Sjúkrahússins á Isa-
firði og sérstaklega Úlfi Gunn-
arssyni, yfirlækni sjúkrahússins,
sem Vilborg hafði mikið traust
á.
Einnig sendum við þeim hjón-
um Gisla Kristjánssyni og konu
hans Guðrúnu Vigfúsdóttur
beztu þakkir fyrir þá aðstoð og
skilning, sem þau létu í té í
veikindum Vilborgar.
Ástu Magnúsdóttur sendum
við sérstakar þakkir fyrir þá
aðstoð, sem hún veitti.
Elsku Villa mín, það er erfitt
að sjá af góðum vin. Þegar þú
ert nú horfin sjónum okkar og
starfskrafta þinna nýtur ekki
lengur við sækir að okkur sökn-
uður. En við vitum og það er
huggun, að þótt þú sért ekki
sjáanleg né áþreifanleg okkur,
seih eftir lifum, fylgir hugur
þinn og þín styrka hönd eftir
sem áður okkur inn á hina
ókomnu braut farmtíðarinnar.
Við hjónin, börnin okkar og
tengdadóttir, sendum þér okkar
hinztu kveðju.
Far heil. Megi minning þín
styrkja þá og styðja, sem studdu
þig í þinni löngu og erfiðu lifs-
baráttu.
Ég lifi f Jesú nafni,
í Jesú nafni ég dey,
þó heilsa og líf mér hafnl
hræðist ég dauðann ei.
Dauði ég óttast eigi
afl þitt né valdið gilt
í Kristi krafti ég segi
kom þú sæll þegar þú víTlt.
Sig Sig.
- SAKSOKN
Framhald af blaðsíðu 11.
29 ára gamlan eiturlyfjaneyt-
anda, sem kvaðst hafa séð þá á
tali saman í New Orleans Slhaw
og Oswald. HVorki Bundy né
Russo komu nokkru sinni fyrir
Warren-nefndina og ekki vora
þeir heldur yfirheyrðir af sam-
bandisríkisyfirvöldum.
Hjartanlegt þakiklæti tíl
allra þeirra sem glöddu mig
með gjöfum og heillasíkeytum
á 70 ára afmæli minu og óoka
ég allrar blessunar á komandi
árum.
Sigurðnr H-'ndórsson,
Laugavegi 147.
Hjartans þakkir færl ég til
allra barna minna, systkma og
vina, sem glöddu mig á 75 ára
afmælinu, með heillaskeytum,
heimsólknum og gjöfum.
Guð blessi ykkur öU.
Guðjón Bjaraason,
Gestsstöðum,
FáskrúðsfirðL
LOKAÐ
á morgun miðvikudag kl. 10 — 2 vegna jarðarfarar.
Verxlun O. ESIingsen Hf.