Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 19«7.
7
Fólk á pressuballi
ÖLLUM gestum á Pressuballinu, sem haldið var s.I. föstudagskvöld, ber saman um, að það hafi
farið mjog vel fram, og verið gestum og Blaða mannafélaginu til sóma, og ekki síður Hótel Sögu,
sem sýndi framúrskarandi þjónustu og framreiddi indælan mat. Þá átti heiðursgesturinn sinn þátt í
góðum fagnaði með fágaðri, en um leið glaðværri framkomu.
Á þessan mynd er Edward Heath að spjalla við nokkra gesti, sem allir eru í stjórn Árvakurs h.f.
og má þar kenna Geir Hallgrímsson, borgarstjóra, Ólaf Johnson forstjóra, Berg Gíslason stórkaup-
mann og frúr þeirra. Sömu megin og Heath má svo þekkja Hjört Hjartarson stórkaupmann og frú.
Hvað skal hundur til hofs ,
eða köttur til kirkju?
50 ára varð 19. marz Eiríkur
Þorláksson frá Bakka á Mýrum,
A-Skaft., nú til heimilis að Hvild
við Breiðlholtsveg.
Á jóladag voru gefin saman af
séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú
Stella Stefánsdóttir og Ásmund-
ur Reykdal. Heimili þeirra er að
Langholtsv. 113 (Nýja Mynda-
stofon, Laugavegi 43'b sími 10125)
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurði H.
Guðjónssyni, ungfrú María Þor-
grímsdóttir og Bjarni Guðmunds
son. Hlunnavogi 11. (Nýja mynda
stofan Laugavegi 43 b. Sími
15125).
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband. af séra Árelíusi
Níelssyni, ungfrú Þóra Bjarnveig
Jónsdóttir og Kristján Alberts-
son, stýrimaður. Heimili þeirra
er að Meðalholti 2.
(Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar)
Þann 15. marz opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sigrún Viggós-
dóttir, Akureyri og Fhilip Jenk-
ins, píanóleikari.
Gefin voru saman í hjónaband
þ. 22. febrúar s.L í Ketdhum,
Idaho í Bandaríkjunum, ungfrú
Frances Victoria Seidelhuber,
tungumálakennari og Magnús J.
Guðmundsson, skíða- og golí-
kennari, frá Alkureyri.
Laugardaginn 18. febr. voru
gefin saman í Langholtskirkju
af séra Sigurði Hauki Guðjóns-
syni ungfrú Bára Halldórsdóttir
og Hrafnkell Björnsson. Heimili
þeirra verður að öldugötu 27,
Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þór-
ins Laugaveg 20 B. Sími 15602).
4 --— ----- ———-—.
MÁLSHÁTTUR^-
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Skipaútgerð ríkisins: Esja fer fré
Reykjavtík á morgun vestur um land
til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvik-
ur. Blikur er á Austurlandsihöfnum á
norðurleið. Herðubreið fór fá Rvík kl.
21:00 í gærkvöld vestur um land til
Eyjafjarðaihafna. Herðubreið fór frá
Reykjavík kl. 21:00 í gærkvöld vestur
um land til Eyjafjarðahafna. Baldur
fer til Snæfellsness og Breiðafjarðar-
hafna 1 kvöld.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á
Húsavík. Jökuifell fór 17. þm. frá
Rvík til Camden. IMsarfell fór í gær
frá Blönduósi til Odda. Litlafell er í
Rvík. Helgafell er á Húsavík. Stapa-
fell er í Bromfborugh. Mælifell er 1
Reykjavik. Peter Most fór 16. þm.
frá Rostock til Hornafjarðar.
Hafskip h.f.: Langá er væntanleg
til Rvkur í dag. Laxá fór frá Ham-
burg í gær. Rangá lestar á Aust-
fjörðum. Selá er í Reykjavik.
Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson
er væntanlegur frá NY kl. 00:30. Held-
ur áfram til Luxemborgar kl. 10:30.
Er væntanlegur til baka frá Luxem-
borg kl. 01:15. Heldur áfram til NY
kl. 02:00. Leifur Eirksson fer til
slóar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10:15. Er væntanlegur fró
London og Glasgow kl. 00:15.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi kemur frá Glasgow og Kaup-
mannhöfn kl. 16:00 í dag. Sólfaxi
fer til Vagar, Bergen og Kaupmanna-
hafnar kl. 09:30 í dag. Vélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavkur kL 16:36
á morgun.
Inna nlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestm>annaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarð-ar,
Húsavíkur og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2ferðir). Kópaskers. Þórs-
hafnar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, ísafjaða og Egilsstaða.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Rvík 20. þm. til Akur-
Rvkur. Brúarfoss fer frá NY 23. þm.
til Rvíkur. Dettifoss fer vœntanlega
frá Kotka 22 þm. til Rvkur. Fjall-
foss fer frá Kristiansand í dag 20.
þm. til Gautaborgar og Rvkur. Gk)ða
foss er væntanlegur til Rvíkur á mið
nætti í kvöld frá Hull. Gullfoss er
væntanlegur á morgun 21. þm. frá
Leith. Lagarfoss fer frá Rvk kl. 20:30
til Norðfjarðar og Fáskúrðfjarðar.
Mánafoss fer frá Rvík kl. 06:00 í
fyrramálið til Akraness. Reykjafoss
fór frá Osló 17. þm. til Rvkur. Sel-
foss fer frá Rvík 20. þm. til AJkur-
eyrar. Skógafoss fer frá Hamborg 22.
þm. til Rvíkur. Tungufoss fer frá
Siglufirði síðdegis í dag 20 þm. til NY.
Askja fór frá Siglufirði 10. þm. til
Bremen. Rannö fer frá Tallinn í dag
20. þm. til Gdynia, Wismar, Kaup*
mannahafnar og Rvikur. Seeadler fór
í gær frá Keflaví'k til Seyðisfjarðar.
Marietje Böhmer fer frá London 1
dag til Hull og Rvíkur. Nancy S.
fer væntanlega frá Ostermoore í dag
20. þm. til Hamborgar og Rvkur. Utan
skrifstofutíma eru Skipafréttir lesnar
í sjálfvirkum símsvara 2-1466.
Sundbolir Dömu og telpnasundbolir „Helanca". Gott verð. Nonnabúð Vesturgötu 11. Sjónvarpsloftnet Önnumst viðgerðir og upp- setningar. Fljót afgr. Uppl. í símum 36629 og 40556 daglega.
Ráðskona Barngóð kona óskast nú þegar á gott heimili. Uppl. veittar í síma 41161 milli kl. 7—8 á kvöldin. Ný skíði Cortina í tilheyrandi poka merkt K. K. töpuðust sL helgi í Jósefsdal. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 34570.
Eldtraustir skápar Til sölu 2 eldtraustir skáp- ar á tækifærisverði. Til- valdir fyrir heimili. E. TH. Mathiesen hf, Vonarstr. 4. Símar 12578, 36570. Keflavík — Suðurnes Til fermingargjafa mynda- vélar, sjónaukar, mynda- skoðarar, hárþurrkur, borð lampar, standlampar. Stapafell, sími 1730.
Bílaþvottur — bílabónun Aherzla lögð á vandaða vinnu. Opið alla virka daga kl. 8 til kl. 19. Pantanir í síma 31458. Bónver, Álf- heimum 33. Keflavík — Suðurnes Sjónvörp, radíófónar, transistor viðtæki, segulbönd, plötuspilarar. Stapafell, sími 1730.
Matsveinn óskar eftir atvinnu, helzt dagvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt „Matsveinn 2069“. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar þvottavélar, kæliskápar, frystikistur, þvottaþurrkur, strauvélar. Stapafell, sími 1730.
Til leigu glæsileg ný 4—5 herb. íbúð við Hraunbæ. Tilto. merkt „Fj ölskyldustærð", sendist í pósthólf 1238. Atvinna Maður óskast til skepnu- hirðingar á sveitaheimili um 100 km frá Reykjavík. Þarf helzt að vera vanur. Uppl. í s. 21270 og 36865.
Keflavík — nágrenni Istertur, 6 manna, 9 manna, 12 manna. Sölvabúð, Keflavík. Sími 1530. Verzlunarpláss óskast má vera lítið. Tilboð send- ist blaðinu fyrir fimmtud., merkt „Tvær 2070“.
34 miðstöðvarofnar til sölu. Á sama stað timb- ur 2x2 tonunur, (batning- ar) og galvaniseraðar járn- plötur sléttar. Uppl. í Skáta heimilinu og síma 19431. Húsmæður — ferðafólk Sel úrvals vestfirzkan harð fisk. Verðið mjög hag- kvæmt. Uppl. í síma 37240 og 50143.
Bakari óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Tilto. send ist afgr. blaðsins merkt „Bakari 2497“ fyrir 31. marz. Keflavík — nágrenni Páskaegg í miklu úrvalL ^ Sölvabúð, söluturn. Góð bílastæði. Sími 1530.
Keflavík — Suðurnes Sjónvörp, kæliskápar, transistor viðtæki, segul- bönd, hárþurrkur, mynda- vélar, myndaskoðarar, borð lampar, standlampar. Stapafell, sími 1730. íbúð til leigu Get leigt 2ja herb. fbúð með húsgögnum eða stofu, eldhús og bað án húsgagna í háhýsi, frá 1. apríl í 7 mán. Til’b. leggist inn á afgr. Mbl., merkt „2466“.
Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og hús gögn í heimahúsum. Leggj um og lagfærum teppi. Sækjum, sendum. Gólfteppahreinsunin Bolholti 6 Sími 35607 og 36783. Skuldabréf Til sölu er fasteignatryggt skuldabréf að upphæð kr. 200 þús. til 4 ára. Vextir 10%. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 30. marz, merkt „200 þús. 2465“.
Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 sm. þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf„ Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg, simi 30322.
Enskukennsla Get bætt við mig fleiri nem endum í enskutíma. Uppl. I sima 20846.
Húsbyggjendur athugið
Vinnum alla smíaðvinnu. Áherzla lögð á vandvirkni.
Húsasmíði. Húsaviðgerðir. Parketlagnir. Harðviðar-
veggir og loft. Innréttingar. Teikningar. Húsgagna-
smíði. Húsgagnaviðgerðir. Símar 37708 og 30561.
Geymið auglýsinguna.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu