Morgunblaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1967.
Sverrir HermanssDn í ræðu á Alþingi í gærs
Viðhorfin í sjávarúívcjsmáium hafa gjör-
breyfzt í tíð viðreisnarsfjórnarinnar
Togveiðor í ltuidhelgi frumskily rði iyrir minni bútons
, SVERRIR Hermannsson flutti
ítarlega ræðu um sjávarútvegs-
mál í Neðri deild Alþingis í gær.
Hann lagði áherzlu á, að það
væri frumskilyrði fyrir traustum
rekstrargrundvelli minni (bátanna
og um leið fyrir hráefnisöflun
frystihúsanna, að minni fiski-
skipum frá 60—150 tonn væri
heimiluð togveiði innan land-
helgi um leið og vísindalegt eftir-
lit væri stóraukið og rannsóknir
á fiskstofnum við strendur lands-
ins. Sverrir Hermannsson gerði
að umtalse'ni fullyrðingar stjórn
arandstæðinga um skipulagsleysi
í sjávarútvegsmálum og sagði að
það væri einmitt í tíð núverandi
ríkisstjórnar, sem umtalsvert
skipulag hefði verið tekið upp.
Á tíma vinstri stjórnarinnar
hefði ríkt fullkomið öngþveiti.
Þá vakti Sverrir Hermannsson
athygli á því, að í sjávarútvegs-
málaráðherratíð Lúðvfks Jósefs-
sinar hefði fiskiskipum yfir 100
rúmlestir að stærð fækkað en í
tíð núverandi ríkisstjórnar hefði
þeim fjölgað um 135 og um nær
28 þúsund rúmlestir. Um þetta
S a g ð i Sverrir Hermannsson:
„Meðan ekkert blasti við nema
eymd og volæði og gjaldþrot
' þjóðarbúsins var ekki eðlilegt að
neinn þyrði að leggja til atlögu
við stórfyrirtæki, þótt hann
kynni að öðru leyti að hafa haft
á því tök. Þetta gjörbreyttist
þegar viðreisanarstjórnin tók við
völdum". Hér fara á eftir kaflar
ér ræðu Sverrir Hermannssonar:
Þær orsakir, sem til þeirra ráð-
stafana liggja, sem með þessu
frumvarpi er verið að gera sjáv-
•rútvegi og fiskiðnaði til aðstoð-
ar, eru fyrst og fremst skyndi-
legt og mikið verðfall á afurð-
um mikilvægra framleiðsluþátta
á erlend’um mörkuðum og einnig
«ð nokkru sökum minnkandi bol-
fisksafla á undanförnum árum.
Þetta eru þær staðreyndir, sem
hv, 4. þingmanni Reykjaneskjör-
daemis þykja gefa sér tilefni til
þe’ss nú, að lýsa yfir því, að
stefna ríkisstjórnarinnar sé sjáv-
arútvegi og fiskiðnaði fjandsam-
leg í grundvallaratriðum. Um
Verðfall á erlendum mörkuðum
verður að sjálfsögðu engum inn-
lendum aðilum kenrct. Þá er hitt
•Itriðið, sem snýr að minnkandi
IboTfisksafla og þeim örðugleikum
Bem það hefir valdið fiskiðnað-
inum. Að því leyti sem minnk-
*ndi bolfiskafli kann að stafa af
minnkandi fiskgengd verða engir
»óttir til saka. Ástæðurnar fyrir
minnkandi bolfiskafla eru tvi-
mælalaust fyrst og fremst þær
jæglur sem gilda um togveiðar
hinna minni fiskiskipa, skipa af
Btærðum 60—150 rml., innan ís-
lenzkrar landhelgi. Mér er tjáð,
•ð hv. 3. þingmaður Sunnlend-
inga, Guðlaugur Gíslason, hafi
hér á hinu háa Alþingi vakið
máls á nauðsyn þess að skipum
af fyrrgreindri stærð yrði heim-'
iluð togveiði innan landhelgi og
flutt þar um tillögur. Hv. 5. þing-
maður Norðurlands vestra, Björn
Pálsson, hefir nú lagt fram
frumvarp um þetta efni. Ég vil
spyrja og skýr svör verða að
fást: Eru þeir háttvirtir þing-
menn stjórnarandstöðunnar sem
í máli þessu hafa talað, hv. þing-
maður Reykjanesskjördæmis, hv.
5. þingmaður Austurlands reiðu-
búnir til að lýsa því yfir að þeir
vilji á þessar tillögur fallast? Að
leyfa skipum af þessari stærð að
stunda togveiðar innan landhelgi
er að mínum dómi frumskilyrði
þess að þeim verði fundmn
(traustur rekstrargrundvöllur og
um leið að fiskiðnaðurinn fái það
hráefni, sem hann nú er sem
mest þurfandi fyrir. Það skal þó
skýrt fram tekið, að togveiðar
innan landhelgi verða að vera
háða'r því skilyrði, að við jafn-
hliða stóraukum vísindalegt eft-
irlit með og rannsóknir á fisk-
stofnum við strendur landsins
og öðru sem að fiskigengd og
fiskrækt lýtur.
Þá er og að þvf að gá, að
með því að leyfa minni fiski-
skipum togveiðar innan land-
helgi þá fengju frystihúsin hið
nauðsynlega hráefni einmitt á
þeim tíma sem þeim er hent-
ugastur, þ.e.a.s, utan aðalvertíð-
ar, en vel mætti hugsa sér að
togveiðar yrðu bannaðar innan
landhelgi feðan hún stendur yfir.
Eitt aðalvandamál fiskiðnaðarins
hefir verið hinn misjafni afli
eftir árstíðum. Fjárfesting í fisk-
vinnslustöðvum í Vestmannaeyj-
um t.d. er mjög miklu meiri en
hún þyrfti að vera, ef það hrá-
efni, sem þar er unnið, bærist
nok* ið jafnt á land yfir árið,
en ekki að meginhluta á einum
2 mánuðum eins og nú er. Vest-
mannaeyingar verða hins vegar
að vera við því búnir að hafa
úndan I aflahrotum og vinna
fullan helming þess hráefnis sem
Iþeim berst yfir árið á aöeins 1/6
hluta ársins, einnig með stór-
lauknum kostnaði öðrum en fasta
kostnaði, svo sem auknum
irekStrarkostnaði vegna gífurlegr-
lar yfirvinnu. Þess vegna er mest
lum vert, að skapa frystihúsum
Iskilyrði til aukinnar vinnslu frá
því sem nú er utan aðalvertíðar.
IMeðan ekki rætist verulega úr
Imeð togaraútgerð hér á landi,
éru það eingöngu hin minni
Ifiskiskipin sem aflað geta hins
hauðsynlega hráefnis, a.m.k. með
lan aflauppgrip hinna stærri skipa
Ihaldast óbreýtt á síldveiðum.
Það geta þau ekki nema aðstöðu
Iþeirra til hráefnisöflunar verði
Heimilt að ráða lækni
fyrir síldveiðiflotann
Frumvarp Sigurðar Bjarnas. að lögum
EINS og kunnugt er bar Sig-
urður B.jarnason albingismað*
ur fram frv. á Alþingi þess
efnis, aff ríkisstjóminni væri
heimilt aff ráffa lækni til þess
aff veita sjómönnum síldveiffi-
flotans læknish’áip á fjar-
Iægum miðum. Benti Sigurff-
ur f framsöguræðu sinni á
nauðsyn þess að sjómönnum,
er sæktu fjarlæg miff, væri
séff fyrir læknishjálp, ekki
sízt þar sem nm væri aff ræffa
jafnmikinn flota og síldveiði-
flotinn er.
Alþingi hefur nú samþykkt
þetta frv. og afrgeitt sem Iög.
Er þvi eins og fyrr segir
heimilt ríkisstjóminni aff ráffa
lækni til þess aff veita sjó-
mönnum síldveiffiflotans lækn
ishjálp á fjarlægum miffum.
Laun hans skulu greidd úr
ríkissjóffL
hreytt frá því sem nú er. Og sú
laðstöðubreyting er að leyfa þeim
itogveiðar innan landhelgi, en
eins og ég sagði áðan, undir
lau'knu vísindalegu eftirliti.
Hv. þingmenn stjórnarandstöð-
'unnar hafa mjög haft í orði að
Iskipulagsleysi ríki í sjávarútvegi
landsmanna, og gagnrýnt, að
endurnýjun á hinum minni fiski-
•skipum hafi verið látin sitja á
hakanum. Ég er því algjörlega
Isammála, að við getum ekki
ánikið lengur haldið áfram nær
eingöngu að byggja 3—500 smál.
isíldveiðiskip og gefa ekki gaum
að nauðsynlegri endurnýjun
Ihinna minni fiskiskipa, sem, eins
og ég hef reynt að sýna fram á,
eru þau skipin sem í náinni
tframtíð verða að anna hráefnis-
Iþörf frystihúsanna að mestu
leyti. En það er þýðingarlaust að
ræða um endurnýjun þessara
'skipa, meðan grundvöllur er ekki
lagður fyrir rekstri þeirra. Verði
hann lagður, þá mun mikil og
Ihröð endurnýjun þesaa fiski-
'skipaflöta koma af sjálfu sér.
’Þess vegna verða þessir hv. þing-
Imenn að svara því alveg um-
húðalaust: Eru þeir reiðubúnir
sjávarafla, sem hezt sýnir sig nú
þegar egra þarf þær ráðstafanir
Isem hér er lagt til að gerðar
verði. Rí'kisstjórnin og s'tuðnings-
’flokkar hennar hafa enda stigið
stórkostlegt skref í framtíðinni
'eins háð því sem úr sjónum afl-
ast og hingað til, og á ég þar
Við stóriðju þá sem lagður hefur
Verið grundvöllur að.
En af því að hv. þingmenn
stjórnarandstöðuflokkanna hafa í
'frammi slíkar fullyrðingar um
Iskipulagsleysi í siávarútvegi og
Ifiskiðnaði, þá er eðlilegt að spurt
'sé um þeirra tillögur til úrbóta
í þessum efnum. Það fer furðu
títið fyrir þeim, enda sagði hv. 5.
þingmaður Austurlands við 1.
umræðu hér í hv. deild um ráð-
Istafanir vegna sjávarútvegsins,
með leyfi forseta: „Það er að
'vísu býsna flókið mál að ætla
!að tilgreina nákvæmlega, hvað
skuli gera til viðréttingar í ís-
lenzkum sjávarútvegi í öllum
'greinum.... ** Það var og, og
leyfi ég mér að líta svo á að í
þetta skiptið hafi hv. þingmaður
talað af hreinskilni, enda í fullu
samræmi við tillögugerðir hans
'og sálufélaga hans í stjórnarand-
af þeim sem á undanförnum ár-
um hafa á stundum staðið að
mjög harkalegri kröfugerð hvað
snertir sjávarafla, jafnvel var
fiskverðinu vel tekið af þeim
sem stunda bolfiskveiðar aðeins
á þeim tíma sem greidd er 5%
verðuppbót mánuðina marz og
apríl, þar sem þeir höfðu góðan
skilning á, hvað hér lá til grund-
itil að leggja þennan grundvöll
■með því að þessum skipum verði
leyfðar togveiðar innan land-
Ihelgi? Það sýnist vera nærtæk-
’asta ráðið nú, til viðreisnar þess-
ari atvinnugrein og einnig um
leið fiskiðnaði landsmanna.
Þeim, sem halda því fram, að
of í lagt hafi verið um byggingu
hinna stærri síldveiðiskipa, og að
í þeim efnum hafi ríkt skipulags-
leysi, skal bent á, að ef svo vel
hefði ekki verið greitt fyrir í
þeim efnum af stjórnvöldum
landsins, sem raun ber vitni um,
þá hefði það tvímælalaust bitnað
'á þeirri velmegun sem þjóðin
hefir átt við að búa undanfarin
'ár. í stað þeirra stórvirku tækja
til auðsöfnunar hefðu engin önn-
úr getað komið.
Við fyrátu umræðu hér í hv.
’deild hafði hv. 4. þingmaður
Reykjanesskjördæmis og eins hv.
5. þingmaður Austurlands það
mjög á orði að skipulagsleysi ríkti
í sjávarútvegsmálum okkar. Orð-
"rétt sagði hv. þingmaður Reykja
'nesskjördæmis með leyfi for-
seta: „í öðru lagi má rekja erfið-
leikana í vis9um greinum út-
vegsins til minn'kandi þorskfisk-
afla og skyldra tegunda og í
þriðja lagi má rekja það til þess
skipulagsleysis sem hefur ríkt
bæði í sjávarútveginum og öðr-
um greinum landsmanna um at-
vinnuuppbyggingu." Ég vil leyfa
mér að segja, að verði ráðslag
núverandi hæstv. ríkisstjórriar í
atvinnumálum landsmanna kall-
að skipulagslaust, þá er orðið
öngþveiti allt of vægt yfir það
ástand, sem í þessum efnum ríkti
í stjórnartíð vinstri stjórnarinn-
ar. Sannleikurinn er sá, óhagg-
anlegur, að það er fyrst í tíð
núverandi hæstv. ríkisstjórnar
'sem umtalsvert skipulag á öllum
okkar þjóðarbúskap er hafið.
Fyrir forgöngu ríkisstjórnarinn-
ar hafa nákvæmar framkvæmda-
áætlanir verið gerðar og unnar
af hinum færustu mönnum.
Úr því að minnzt er á skipu-
lagsleysi í sjávarútvegsmálum
má minna á viðreisn stofnlána-
isjóðs alira okkar aðalatvinnu-
vega. Ríkisstjórnin hefir gert
sér ljóst að þörf er á sem if-
kvæmustum áætlunarbúskap í
þjóðfélagi okkar. Slíkt er erfitt
meðan afkoma okkar byggist að
‘lang mestu leyti á stopulum
stöðunni í þessum málum.
Ég vil hins vegar benda á, til
Viðbótar því sem ég sagði um
Viðreisn Stofnlánasjóða sjávarút-
Vegsins, að ríkisstjórnin hefir að
’undanförnu veitt stórfé til hag-
ræðingar og framleiðsluaukning-
ar í frystiiðnaðinum. Ég vil
minna á, að ríkissjórnin beitti
sér fyrir samningu og fram-
kvæmd hagræðingaráætlunar,
sem á fjögurra ára tímabili, síð-
ústu tveggja ára og næstu
itveggja, mun að óbreyttu kosta
‘ríkissjóð 16 millj. kr. til þess að
kenna trúnaðarmönnum verka-
lýðsfélaganna og vinnuveitenda
grundvallaratriði þess, hvað hag-
ræðing og vinnurannsóknir eru.
Það er áreiðanlega rétt stefna,
að þessi áætlun nái tilgangi sín-
um, áður en veitt verður aukið
fé til hagræðingar, eins og stjóm
arandsitaðan leggur nú tii, þannig
að starfsmönnum og stjómend-
Um sé a.m.k. gert Ijóst við hvað
er átt með hagræðingu og að
hverju stefnt með henni.
í 10. gr. þess frumvarps sem
hér er til umræðu er gert ráð
ifyrir að fram verði látin fara
athugun á rekstraraðstæðum og
fjárhagslegri uppbyggingu frysti-
iðnaðarins í samráði við samtök
framleiðenda og þær lánastofn-
anir er sérsta'klega starfa fyrir
Sjávarútveginn.
Þá má enn minna á þá nýju
stefnu sem mörkuð var af hálfu
ríkisstjórnarinnar við ákvörðun
fiskverðs um sl. áramót. Þessi
stefna var ekki ný að því leyti
sem um var að ræða upplbót á
verð landaðs fisks, annars en
síldar og ioðnu, heldur vegna
þess, að miklu meiri verðuppbót
verður greidd á fisk veiddan utan
aðalvertíðar, og þar af leiðandi
er þetta til eflingar útgerðar
hinna minni fiskiskipa og til
stórstyrktar aukinni hráefnisöfl-
un fyrir frystihúsin einmitt á
þeim tíma sem þess er mest
þörf. Því má skjóta hér inn i
að eiftir það sem fyrir lá fyrir
síðustu áramót um stórfellt
verðfall á erlendum mörkuðum
á frystum fiskafurðum, þá gerðu
útgerðarmenn og sjómenn sér
ekki háar vonir um hækkað hrá
efnisverð. Þegar svo fyrir lá að
fiskverð myndi samt sem áður
hækka um 8% að meðaltali, þá
var því yfirleitt vel tekið, eins
vallar. Sú óánægja sem síðar
kom upp, þótt ekki væri almenn,
hún var af allt öðrum toga
spunninn. Það var óánægja sem
upp spratt fyrir áróður í Tím-
anum og Þjóðviljanum, og einnig
kannski vegna ötulla umsvifa
erindreka frá stjórnarandstöðu-
flokkunum, þótt ekki sé vitað
til, að þeir hafi þá verið búnir
að uppgötva það snjallræði að
láta opinberar stofnanir standa
straum af ferðabostnaði sendi-
sveina sinna eins og Framsókn-
arflokkurinn gerði síðar í sama
tilgangi og frægt er orðið.
Þeim hv. þingmönnum stjórn-
arandstöðunnar sem tala um
skipulagsleysi og stjórnleysi í
sjávarútvegsmélum, en hafa þó
sjálfir engar raunhæfar tillögur
til úrhóta fam að færa, skal,
til viðbótar því sem áður hefir
verið sagt, bent á ýmis mikil
framfaramál í þessum efnum
sem nú liggja fyrir hinu háa
AlþingL Átta þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins flytja frumvarp
til laga um Fiskimálaráð. Það
var að heyra á hv. 5. þingmanni
Austurlands hér á dögunum að
hann hetfði alls ekki kosið að
eiga aðild að tillögum um þá
skipan mála sem lagt er til með
frumvarpinu um Fiskimálaráð,
enda veit ég ekki hvort hann
hefir átt þess nokkurn kost.
Þessi hv. þingmaður lætur við
það sitja að lýsa því yfir að
„það sé að vísu býsna flókið
mál að tilgreina nákvæmlega
hvað gera skuli til viðréttingar
íslenzkum sjávarútvegi í öllum
greinum. . . .“ Eftir er þá að
vita hver akkur íslenzkum út-
vegi i svo skarplegri uppgötvun.
Með frumvarpinu um Fiski-
málaráð er lagt til að stofnað
verði ráð, sem eins og segir I
grg. frv., skal 1 samvinnu við
alla þá aðila, sem hér eiga hlut
að máli, móta heildarstefnu I
uppbyggingu sjávarútveg9Íns og
í markaðsmálum. Lagt er til að
í þessu ráði eigi sæti fulltrúar
útgerðar, helztu greina fiskiiðn-
aðar, sjómanna, verkamanna,
lánastofnana, sjávarútvegsins og
helztu stofnana sem fjalla um
efnahagsmál og sérmál útvegs-
ins.
Það er skoðun mfn að með
samþykkt frumvarps til laga ura
Framhald á bls. 19