Morgunblaðið - 23.03.1967, Side 4

Morgunblaðið - 23.03.1967, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967. Wi’KWi .MLAMAMÍVA EFTIR MARGRÉTI R. BJARNASON ÞAU stóðu í hnapp hjá svörtu bifreiðarbákninu, þ&gar ég kom út úr gistihúsinu. Fimm ókunnar manneskjur, prír karl ar, tvær konur, sem verða áttu ferðafélagar mínir næ3tu tvær vikurnar Hvernig var þetta fólk? Hvaðan kom það og til hvers var það hingað komið? Leiðsögumaðurinn kynnti okkur, .......herra og frú Sorokin frá iJruguay, John Landis, skólastjóri frá Kanada og móðir hans, frú Landis, Al- bert Sohickler frá New York og Bjarnason frá fslandL Við tókumst í hendur: „Gleður mig að kynnast yður......“ og svo framvegis. Síðan stigum við upp í bifreiðina og héldum af *tað. Milli þess sem leiðsðguimað- urinn iét dæluna ganga, virti ég fyrir mér ferðafélagana. Sundurleitur hópur, vissulega — og þó fann ég fljótt, að Soro kin hjónin og Landismæðgin- in áttu eittíhvað sameiginlegt. En hvað? Skýringin fékkst von þráð- ar. Þau höfðu að vísu aldrei hitzt að máli fyrr en þarna í Moskvu þennan sólbjarta sum- ardag, — en áttu þó öll sam- eiginlegan uppruna. sameigin- legt móðurmál og sameiginlega sögu. Hinir ýmsu þættir þessar- ar sögu voru að renna upp fyrir mér smám saman alla ferðina — og um það bil, er ég kvaddi Sorokin hjónin 1 Moskvu tveim ur vikum seinna, hafði brotun- um verið raðað saman i sæmv- lega heillega mynd. 1 þessum litla ferðamánna- hópi fóru samræður fram á þremur tungumálum; rúss- nesku, tnsku og þýzku. Gamla frú Landis talaði ekkert nema rússnesku, en Sorokin hjónin og skólastjórinn eihnig eneku og þýzku — svo og Sohickler, Gyðinguvinn litli frá New York, sem var svo fljótur að segja sina sögu — ef til vill full fljótur þvi að þegar á leið ferðina, fór ég smám saman að efast um, að hún væri sönn. Þó gat hún mæta vel verið það. Sjötugur Gyðingur, litill, sköllóttur, barnslegur í andlitL uriglégur í anda og tók öllu með jafnaðargeðL Hann kvaðst hafa flúið frá Þýzkalandi 1&39 eftir nokkra dvöl í fangabúð- um nazista. — Ég var kommúnisti, sagði hann, — starfaði í kommúnista flok'knum í Berlín og þeir náðu mér þar. Þeir létu sér ekki nægja að taka mig — tóku líka konuna og börnin okkar tvö, sem þá voru fjögurra ig tíu ára. Við vorum aðskilin — ég sá þau aldrei framar, vissi ekki einu sinnL hvað um þau varð. Bftir nokkra mánuði tókst mér að flýja, fyrst til Hollands, síðan Englands og Bandaríkjanna. Ég reyndi ár- um saman að fá upplýsingar um fjölskyldu mína, en árang- urslaust. Eftir stríðið komst ég að þvL að konan mín og eldra barnið, sonur, höfðu dáið i fangabúðum í Suður-Þýzka- landL einhvern tínva á fyrstu árum styrjaldarinnar. Af telp- unni minni frétti ég aldreL —• gat aldrei komizt að raun um, hvort hún væri lífs eða liðin. Ég komst að því eirxu, að hún og móðir hennar höfðu verið mikið veikar, en telpaon Iifað af þau veikindi. Kannski er hún á lífi, kannski ólst bún upp á einhverju barnalheimili, kannski hjá einlhverju góðu fólkL Kannski er hún niú gift kona og móðir og veit ekkL að hún á föður, sem ráfar um heiminn, sífellt að hugsa um, hver örlög hennar hafi orðið. Hún var svo lítil, þegar ég sá hana síðast, að hún hefur tæp- ast getað sagt til nafns síns. — Já, ég hef vissulega þjóðst mikið.*1 Hver, sem á þessa sögu Iitla mannsins hlýddi, hlaut að fyll- ast hluttekningu. Ég varð djúpt snortin í fyrsta sinn sem ég heyrði hana, — en þegar ég hafði heyrt hann segja hana aftur og aftur alla ferðina, næstum jafnskjótt og hann hitti einíhvern nýjan til að hlusta, læddist að mér grunur um, að hann notaði þessa harmsögu til þess að vinna samúð. Ef til vill var þessi bandarísku. Alltaf á ferðinni, I einmana og eirðarlausri bið eft ir endalokunum. Saga hinna ferðafélaganna lá ekki eins á lausu. Við gömiu konuna gat ég aldrei talað, enda var hún með okkur skamma hríð — og eftir þvi sem sonur hennar sagðL var ekki margt um hana að segja annað en, að hún hefði flu-tzt til Kanada skömmu fyrir alda- að mestu I samræmi við þær hugmyndir, sem ég hafði gert mér um 19. aldar Rússa. Hann taiaði mikið og hendur hans gengu ótt og títt; hann borð- aði og drakk á heimsmanns- vísu og þegar hann hafði inn- byrt nokkra væna vodka- snapsa og flösku af rauðvínL leið ekki á löngu, áður en hann var orðinn miðpunktur matsal arins. Venjulega fjölgaði þá við borðið okkar — og ungt fólk, einkum stúdentar, sat og hlustaði með athyglL er hana sagði frá þeim gömlu góðu dög- um í sveitinni hans í Ukraínu, löngu fyrir stríð, er þar rikti friður og gleðL Hann sagði frá bátsferðum á Dniepr-fljóti I hlýju rökkrL er mánaskinið /v/A-vr- grunur ómaklegur, sprottinn af tilfinr.ingakulda og skilnings leysi. Hér var þó á ferðinni ein mana sáL Sennilega hafði hug- ur hans snúizt um það framar öllu síðustu áratugina, að ein- hvers staðar ætti hann ef til vill dóttur, som hann yrði að leita uppL Hann hafði gerzt kennari 1 verzlunarskóla í New York eftir stríðið og var nú kominn á eftirlaun þar. Síð- ustu árin kvaðst hann hafa starfað sem kennari í Asíu og Afríku fyrir Friðarsveitirnar mót með sérstökum trúflokkL sem nefndist Dudhöbortzer. Hún gat hins vegar gefið upp- lýsingar um atihyglisverðasta og forvitnilegasta manninn 1 hópnum, Yalentin Sorokin. Hann var maður um sextugt, meðalmaður á hæð og myndar lega vaxinn, með dökk snör og fjörleg en dálítið lymskuleg augu, svart hár, töluvert tekið að þynnast. Hann sneri í sífellu upp á ábúðarmikið yfirskeggið — eða strauk hökutoppinn —• og virtist mér fas hans og útlií HÚSGAGNAVERKSMIÐJA Jóns Péturssonar HÚSGÖGN - INNRETTINGAR [02542 FRÁMLEIÐÁNDI í : NO. HÚSGAGNAMEISTARA-j Skeifan 7, Reykjavík. — Sími 31113. Eldhúsinnréttingar J. P. eldhúsinnréttingar hafa alla þá kosti, sem þarf í fulikomið eldhús. Gæði: Framleiddar við mjög fullkomna verksmiðju- tækni, og siníðaðar af sérhæfum smíðum, sem tryggir frágang, og fullkomnar gæðin. Útlit: Eru nýtízkulegar og framleiddar í öllum litum og öllum viðartegundum, sem á markaðnum eru. Hagræðing: Eru teiknaðar eftir nákvæmri ósk hverrar húsmóður fyrir sig og tryggir þar af leiðandi full- komna hagræðingu fyrir yður. Uppsetning: Eldhúsinnrétting er sérstaklega smíð- uð eftir máli hvers eldhúss, og falla þess vegna ná- kvæmlega og auðveldlega á sinn stað. Uppsett eidhúsinnrétting til sýnis á verkstæðinu. Ábyrgðarskirteini fylgir. merlaði í vatnsfletinum og ungir piltar sungu söngva kósakkanna, ýmist djúpum bassaröddum eða háum fals- ettó tónum, en stúlkUrnar drupu fíngerðum fingurgóm- um í svalt vátnið. Stundum söng hann og vaggaði hðfðinu ofurlitið og f huganum sigld- um við með honum milli skógt vaxinna eyjánna í Dniepr og horfðum á ljósin f Kiev glitra milH trjánna i háum fljóto- bakkanum. Hann sagði einnig frá þeim dögum i Moskvu, er vegfarend- ur uim Rauða tórgið þorðu tæpast annað en tipla á tám og voguðu ekki svo mikið sem renna augum i átt til Kremt- múra eða stjórnarballanna þar fyrir innan, af ótta við lög- reglu Stalíns. ,.Þá var Moskva þögul borg sem gröf,“ sagði hann, „og þungbúnir þeir, sem þar gengu um gotur og torg“, En væri Sorokin spurður nán- ar um æviferil hans, hvenær og hvernig hann hefði farið frá RússiandL hversvegna hann væri nú búsettur í Suður- Ameríku, urðu frásagnir hana ekki eins heillegar. Það eitt lét hann uppL að hann hefði far- ið frá Úkraínu „fyrir strið“, sagði hann sjálfur, en kona hans sagði, að það hefði veriS í byrjun stríðsins — að hann hefði dvalizt nokkur ár I Þýzkalar.di, síðan f Kanada og stundaði nú ritstörf, blaða- mennsku og trúboðsstörf I Uruguav. Stunduim vaxð hann tvísaga eða hann hljóp úr einu i annað. svo að erfitt var að henda reiður á honum. Hann sagðist kominn til Sovétríkj- anna fyrst og fremst til að sjá gamla landið aftur og leita uppi ættingja sina i nágrennl Kiev. NeL hann hafði ekki fengið sérstakt leyfi yfirvald- anna til þess, ætlaði fyrst að vita, hvort nokkrir ættingj- anna vænu enn á lífi. Hann sagði hinsvegar ekki, að hann hefði gerzt liðhlaupi I upphafi heimsstyrjaldarinnar, svikið land sitt og þjóð, og sleg izt í lið með Þjóðverjum, né að hann hefði skilið eftir f reiðu- og eignaleysi konu með tvö ung börn. Hann sagðisá hafa unr.ið fyrir sér með söng og prestsatorfum í Þýzkalandt og þar unnið til nafngiftarinn- ar, „hinn ódrepandi", ar hana

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.