Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. 5 Ceymsliihúsnæði J Óskum eftir að taka á leigu óupphitað geymslu- húsnæði um 200—500 ferm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Geymsluhúsnæði 2387.“ Múrarar Tilboð óskast í að múrhúða að utan 3ja hæða íbúð- arhús í Vesturborginni, 131 ferm. að grunnfleti. Nánari uppl. í síma 13205, kl. 9—5 næstu daga. Nemendasambands- mót Verzlunarskóla íslands 1967 verður haldið í Súlnasalnum á Hótel Sögu þann 30. apríl og hefst með borð- haldi kl. 19.00. Þeir sem eiga hálfs eða heils tugs afmæli eru sérstaklega áminn- ir um að tilkynna þátttöku sem fyrst til eftirtalinna: Útskrifuð 1912 Hallur Þorleifsson sími 18200 — 1917 Jón Gunnarsson sími 12886 — 1922 Óli J. Ólason sími 33918 — 1927 Gísli Sigurbjörnsson sími 12000 — 1932 Viðar Thorsteinsson sími 16522 — 1937 Guðmundur Sigurjóns. sími 21300 — 1942 1947 Eiríkur Ásgeirsson Einar H. Ásgrímsson sími 32822 — 1952 Birgir Brynjólfsson sími 33233 — 1957 Ellert B. Schram sími 13955 N.S.V.Í. 1962 Þórunn Haraldsdóttir sími 51606 Peysur og peysusett. Lambsull og Casmir — skozk úrvalsvara. Kærkomin fermingargjöf. Verzlunin ■ —'- ■ 1 - I Laugavegi 19. SAMKOMUR Samkomuhúsið Sion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun sunnudagaskólinn kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. StýrÍBnann og matsvein vantar á góðan netabát. Uppl. í síma 60118 og 34735. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 og 20.30 samkomur. Kafteinn Bognöy og frú og hermennirnir. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h.: Sunudagaskól- inn Amtmannsstíg, drengja- deildin Langagerði 1, barna- samkoma Auðbrekku 50 Kópa vogi. Kl. 10.45 f.h.: Drengjadeild- in Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h.: Drengjadeild- irnar (Y.D. og V.D.) við Amt- mannsstíg og Holtaveg. Kl. 8.30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Benedikt Arnkels- son, guðfræðingur, talar. — Allir velkomnir. Afgseiáslustúlka Símastúlka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða frá 1. maí 1967 símastúlku á stórt skiptiborð. Vaktavinna. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir ásamt upplýsing- um um aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. apríl 1967 merkt: „Símavarzla 1967.“ Akureyri óskast í kvöldsölu. Upplýsing- ar í síma 12555 kl. 1 til 3 í dag. Sími 22822 - 19775. Pottamold Blómaáburður Varðar-kjörbingó Vörður F.U.S. efnir til kjörbingós í Sjálf- stæðishúsinu sunnudag 16. apríl kl. 20.30. Aðalvinningur kvöldsins eftir eigin vali: 16 daga ferð til Spánar og London með Ferðaskrifstofunni Sögu. Borðstofuskáp- ur. Sófasett. 15 daga ferð til Ítalíu og London með Ferðaskrifstofunni Útsýn. Að loknu bingói verður að venju dansað. Stjórnin. Toyotasýning í Hásk ólabíói EFTIR HÁDEGI í DAG. Kynnum hinn glæsilega „TOYOTA COROLLA“ 1100. Tryggið yður Toyota. Japanska bifreiðasalan Ármúla 7 — Sími 34470. Husqvama Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma- eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. — Husqva r n a eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir. C'Junnar óýeiróóon k/. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.