Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 25
MUKKjrUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967.
-25
LINDARBÆR
GÖMLUDANSA
KLUBBURINN
Gömlu dansarnir
í k v ö 1 d .
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9. Gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath.: Aðgöngumiðar
seldir kl. 5—6.
NÝLEGA var haldinn i
Stokkhólmi ársfundur fram-
kvæmdastjóra Félags Sam-
einuðu þjóðanna á Norður-
löndum. Framkvæmdastjór-
arnir, ásamt forstjóra Upp-
lýsingaskrifstofu Sameinuðu
þjóðanna fyrir Norðurlöndin
í Kaupmannahöfn hafa þá
reglu að hittast til skrafs og
ráðagerða einu sinni á ári
til að bera saman bækur sin-
ar og samvinnu um upplýs-
ingastarfsemina. Fundirnir
eru haldnir til skiptis í höfuð
borgum Norðurlandanna.
Næsti fundur verður hald-
inn í Reykjavík í marz mán-
uði 1968 og verður það í
fyrsta sinn, sem ársfundurinn
er haldinn hér á landi.
Myndin hér að ofan var
tekin á Stokkhólfsfundinum
og á henni eru, talið frá
vinstri: Ungfrú Hilkka Piet-
ila (Finnlandi), fvar Guð-
mundsson forstjóri skrifstofu
Sameinuðu þjóðanna í Kaup-
mannahöfn; Lars Eriksson
(Svíþjóð); frú Guðrún Er-
lendsdóttir (fslandi); Kell
Witte (Danmörk) og Anders
Guldvik (Noregur).
Kennsla og tilsögn
Iatínu, þýzku, ensku, hollenzku, rússnesku,
frönsku. ^
Sveinn Pálsson, sími 21365 (kl. 12—2).
EIDRMSA-
Gömlu dansarn-
ir í Brautarholti
4 í kvöld kl. 9.
(Sími 20345).
Söngvari Sverr-
ir Guðjónsson.
Hin óviðjafnanlegu
Lyn og Graham McCarthy
skemmta í kvöld
Kvöldverður framrciddur
frá kl. 18.
Dansað til kl. 1.
Sími 19636.
HEIMDALLIJR
RJS
KLUBBFUNDUR
Næsti klúbbfundur Heimdallar verður laugardaginn 15. aprfl og
hefst kl. 12.30 með borðhaldi í Tjarnarbúð (niðri).
Gestur fundarins verður Jóhann Hafstein, varaformaður Sjálf-
stæðisflokksins, og talar hann um KOSNINGABARÁTTUNA OG
UNGA FÓLKIÐ.
Stjórnin.
Xr
ÞJÓÐLEIKHUSKÓRINN:
TÍZKUSÝNING KAFFISALA KABARETT
í Súlnasal Hótel Sögu á morgun sunnud. 16. apríl kl. 15.00.
>f 9 óperusöngvarar syngja einsöngva og dúetta
-X Bj'örn Olafsson og Ingvar Jónasson leika saman á fiðlu og violu
Xr LEIKHÚSKVARTETTINN
X- Stúlkur úr Tízkuskóla Andreu syna fatnað frá EROS ^
X- 2 dansmeyjar sýna nútímaballet
■X ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN - atriði úr óperunni „MARTHA" eftir Flofow
DANSSYNING, nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars^
-X Og aubvitaö HAPPDRÆTTI með fjöld góðra vinninga
Vinningar innifaldir i miðaverðinu!
-X Kynnir: HERMANN RAGNAR
•X OG UM KVÓLDIÐ: SKEMMTIATRIÐIN ENDURTEKIN
Verð aðgöngumiða að deginum: fullorðnir kr. 130.—, börn kr. 50.— (fatageymsla innifalin).
Verð aðgöngumiða um kvöldið: kr. 100.— (auk venjul. veitingahúsagj.)
Aðgöngumiðar og borðpantanir í anddyri Súlnasalarins kl. 15.00—17.00 í dag.
Matur framreiddur frá kl. 19.00 fyrir þá sem þess óska.
ALLUR ÁGÓÐI RENNUR í MINNING ARSJÓÐ DR. URBANCIC.