Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. 29 LAUGARDAGUR m. ■—wwr.iiSj 15. APRÍL Dagskrárlok. 8K)0 Morgunleikfimi. Tónleíkar. 8:30 Fréttir og veðurf regnir. Laugardagur 15. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. Fréttir. Tónleikar. 7:55 7:30 Bæn. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10:05 Eins og að undanförnu annast ég livers konar málarastörf Pantið tímanlega. Jón E. Ágústsson, málarameistari, simi 36346. Verzlunarpláss til leigu í húsinu Suðurlandsbraut 6. Einnig til leigu 180 ferm. vörugeymsla við Kleppsveg. Upplýsingar gefnar hjá Þ. Þorgrlmsson og Co. Til sölu Peugeot 404 ’63, dökkblár, ekinn 35 þús. km. ný- kominn til landsins skoðaður’67. Hagstæðar greiðsl ur. Til sýnis að Skólavörðustíg 23 kl. 9—6 í dag. Sími 23375. í kvöld kl. 9—2. Gamall Tóna-meðl. kemur í heimsókn. MUNIÐ! Fjörið eltlr Tóna. Munið líka sætaferðirnar frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9 og Hafnarfirði kl. 9.15. Þetta verður stærsti stórdansleikur kvöldsins Samkomuhúsið SANDGERÐI. Fréttir. 10:10 Veðurfregni.r 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- efni. 15:00 Fréttir. 15:10 Veðrið í vikunni Páll Bergbórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15:20 Einn á ferð Gísli J. Astþórsson flytur þátt 1 tali og tónum. 16:00 Þetta vil ég heyra (16:30 Veður- fregnir). Guðlaug Björnsdóttir velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ung- linga Örn Arason flytur • 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskaréson segir frá Konn-a og gamla manninum. 17:50 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjar hljóm- plötur. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Einsöngur í útvarpssal : Brezka söngkonan Kathleen Joyce syng ur lög eftir Schumann, Elgar, Ireland, Somerwell, Peel og Quilter; Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. 19:55 Minnzt aldarafmælis Bjarna Sæ- mundssonar fiskifræðings. Ingvar Hallgrímsson magister tekur saman dagskrá að tilhlut- an Hafrannsóknastofnunarinnar. Rakin helztu æviatriði Ðjarna Sæmundssonar og lesið úr ritum hans. Flytjendur með Ingvari: Jón Jónsson forstjóri, Jakob Jakobsson fiskifræðingur og Þórunn Þórðardóttir magister. 21:10 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur lög af ýmsu tagi. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21:40 Leikrit: ..Herbergi til leigu' (eða f.Eitt gramm af gamansemi') eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22:15 Sænska ékemmtihljómsveitin leikur nokkur lög; Hans Wahi- gren stj. 22:30 Fréttir og veðurfregnir 22:40 Danslög. 01:00 Dagskrárlok —- (Síðan útv. veður stofunni). Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OG SNITTUR Sent hvert sem óskað er, simi 24447 SILDOGFISKUR - I.O.G.T. - Þingstúka Reykjavíknr Aðalfundur Þingstúku Reykjavíkur verður á morgun laugardag, í Gt.húsinu og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfund arstörf. Þingtemplar. SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagötn 10 Kristilegar samkomur sunnu daginn 16/4. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkocna Fjölbreyttur matseðill Tríó NAIJSTS leikur Helga Sígurþórsdóttír syngur Opið til kl. 1.00 Borðpantanir í síma 17759 Robert - Robert franski fiðlusnillingurinn, Iátbragðsleikarinn, háð- fuglinn og sjónhvérfingamaðurinn, sem kemur öllum í gott skap. Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt söngbonunnl Hjördísi Geirsdóttur syngja og leika í Víkingasal. Aage Lorange leikur í Blómasal. Borðpantanir í síma 22-3-21. VERIÐ VELKOMIN. INGÓLFS-CAPÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveít: JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Skóli Emils Vornámskeið hefst mánu daginn 17. apríl. Kennsla á eftirtalin hljóð færi: harmonika, píanó, Hoptímar, Melodica og gítar. Bezt að auglýsa í Morgunbla&nu kl. 4. Bænastund alla virka dagá kl. 7. Allir vélkomnir. EMIL ADOLFSSON, Framnesveg 36, sími 15962.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.