Morgunblaðið - 15.04.1967, Page 6

Morgunblaðið - 15.04.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. Kílóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. Kjólar á hálfvirði Seljum sumarkjóla, kvöld- kjóla, crimplene-kjóla, ull- arkjóla í fjölbreyttu úrvali á hálfvirði og undir hálf- virði. Laufið Laugavegi 2. Einhýlishús til leigu í Garðahreppi, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 51661 eftir hádegi í dag og á morgun. Til leigu 14. maí stór tveggja herbergja íbúð á jarðhæð, sérþvottahús, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33230. Ráðskonustaða óskast úti á landi í sumar. UppL í síma 35804 í dag. Búslóð til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 36095 í dag og næstu daga. Keflavík Nýkomið terylene siffon efni í kjóla, 10 litir. Verzlun Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. 3—4 herh. vönduð íbúð við Kleppsveg til leigu í 6 mánuði. Uppl. í síma 36131. UHM sambyggð trésmíðavél til sölu. Upplýsingar í sima 38863 eftir hádegi. Trésmíðavél Vil kaupa litla sambyggða trésmíðavél (1 fasa). Uppl. í síma 82077. Til sölu Ford Station, árgerð 1955. Uppl. á Njálsgötu 3 eða í síma 20451 eftir hádegi 1 dag og á morgun. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst í 3—S mán- uði. Sími 15449. Til sölu mjög góð BTH þvottavél. Upplýsingar í síma 51896. Stórt herhergi til leigu gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 34441. Húseigendur! Smíða gluggm og glugga- fög, eldhúsinnréttingar og klæðaskápa. Smíðastofa S. Ó, sími 40186. Messur ú morgun Kirkjan á Fáskrúðarbakka í Miklaholtshreppi. Henni er þjónað af séra Ama PáJssyni í Söðulsholti. (Myndina tók Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan. Ferming kl. 11. Séra Jón Au'ðuns. Ferming kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Kefiavíkurkirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 2. Séra Björn Jónsson. Grindavíkurkirkja. Færeysk guðsþjónusta kl. 11 Klement Eliesson, formaður færeyska Sjómannatrúboðsins prédikar. Allir velkomnir. Séra Jón Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Ferming kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Grensásprestakall. Ferming í Háteigskirkju kl. 2. Séra Felex Ólafsson. Mosfellsprestakali. Messa að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Garðakirkja. Sunnudagskóli kl. 10.30 í skólasalnum. Guðsþjónusta kL 2 Séra Bragi Frilðriksson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Ólafur ólafsson kristniboði prédikar Heimilispresetur. Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Háteigskirkja. Ferming kl. 10.30, Altaris- ganga miðvikudagskvöld kl. 8.30. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall. Fermingarmessa kl. 11. Út- varpsmessa. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ferming armessa kl. 1.30. Séra Árelíus Níelsson. Altarisganga þriðju daginn 18. apríl kl. 8.30. Hallgrímskirkja. Fermingarmessa kl. 11 Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Benidiktsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. .2 Harald ur Guðjónsson. Neskirkja. Ferming kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli. Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kL 10.30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Kristskirkja f Landakoti. Hámessa kl. 10 árdegis. Barna Lágmessa kl. 8.30 árdegis messa kl. 2síðdegis. Fríkirkjan í Reykjavík. Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. BústaðaprestakalL Ferming í Kópavogskirkju kl. 10.30. Séra Ólafur Skúla- son. Ásprestakall. Barnasamkoma kl. 11 I Laugarásbíói. Ferming kl. 2 í Laugarneskirkju. Séra Grím ur Grímsson. Fermingarskeyti Skálinn í Lindarrjoðri í VatnaskógL Fermingarskeyti sumarstairfsins. Styðjið gott málefni. Litprentuð fermingaskeyti fást á eftirtöidum stöðum sunnudaginn 16. apríl frá kl. 10—12 og 1—5. Amtmannsstíg 2b, Drafnarborg, Melaskóla, fsaksskóla, Kirkjuteig 33. Félagsheimilinu við Holtaveg, Langagerði 1. Sjálfstæðishúsinu Kópavogi. Upplýsingar í síma 17536. Fermingarskeyti sumarstarfslns í Kaldárseli fást á eftirfarandi stöðum: KFUM og K húsinu, Hafnarfiuðl, Ifverfisgötu 15, Jóni Mathiessyni, raftækjadeild, Fjarðarprenti, Skólabraut 2 sími 51714. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Fríða G. Guðmundsdóttir og .QícfiirKnr Kí1e«n Hinnin vorffo stödd á heimili brúðarinnar I kvöld Brekkugerði 30. Rvík. f dag verða gefin saman I hjónaband 1 Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Jónína Elva Sveinsdóttir Sogavegi 192 og örnólfur örnólfsson, Álfheim um 50. Heimili þeirra verður að Sæviðarsundi 25. EF ÞÚ Játar meS munnl þínum Drottin Jesúm og trúir með hjarta þinu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðtun muntu hólpinn vera. (Róm. 10-9). f DAG er laugardagur 15. apríl og er það 105. dagur ársins 1967 . Eftir lifa 260 dagar. Tungl hæst á lofti. Sumarmál. 26. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 9:49. Síðdegisháflæði kl. 22:25. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinni. Opii. allan sólarhring. inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 15. apríl til 22. apríl er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Næturlæknir í HafnarfirðL Helgarvarzla laugard. — mánu- dagsmorguns 16. — 17. aprpíl Grímur Jónsson sími 52315. A3 faranótt 81. apríl Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir i Keflavik 14/4. Arnbjörn óiafsson 15/4. og 16/4. Guðjón Klemenz- son. 17/4. og 18/4. Kjartan Ólafsson 19/4. og 20/4. Arnbjörn Ólafsson Keflavikurapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegts verður tekið á mótl þelm er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. taugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á miS- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasíml Rafmagnsveitu ReykJa- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 1 mánudaga, mlð- vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, simlt 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í sima 10006 RMR 15-4-20-KS-MT-HT-21.30-VS-A. Sunnudagaskólar Sunnudagskólar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast kl. 10.30 í húsum félag- anna. öll börn eru hjartanlega velkomin. Fíladelfía. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 10.30 á þess um stöðum: Hátúni 2 og Herjólfs götu 8, Hafnarfirði. Minnistexti sunnudagaskólaharna Framar ber að hlýða Guði en mönnum (Fost. 5, 29.) Sunnudagskóli Kristnib Ts- félaganna kl. 10.30 í Skipholti 70 Öll börn velkominn. Spakmœíi dagsins Ég elska hann ekki af því að hann er góður, heldur af því að hann er barnið mitt. — Tagore. >f Gengið >f Reykjavík 3. aprfl 1961 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,29 120,50 1 Bandar. dollar 42.95 43,00 1 Kanadadollar 39,67 39,70 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 831,60 833,7* 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,70 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,29 100 Gyllinl 1189,44 1192,50 100 Tékkn. fcr. 596.40 508,00 100 Lirur 6,88 6,90 100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.00 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 V.-þýzk mörtc 1.080,06 1.082,8* 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082.91 100 Lárur 6,88 6.9« 100 Austurr. sch. 166,18 166.6» sá HÆSJ bezti Við kosningar á NorðurJandi bar það eitt sinn við, að fcona, sem kom út úr kjörklefanum með kjörseðilirm í hendinni, kailaði uppi „Hvar er nú framsóknarkassinn?"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.