Morgunblaðið - 15.04.1967, Page 7

Morgunblaðið - 15.04.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. 7 EITTHVAÐ SEM MAÐLR KEMTJR EKKI ORÐLIVi AÐ! Um þessar mundir sýnir nokkur málverk í glugga Morgunibl. Guðmann Heið- mar Sigurðsson, ættaður frá Hvammstanga, sonur Sigurð ar Davíðssonar kaupmanns þar en fæddur í Reykjavík og alinn upp þar 38 ára gamall er hann og ókvæntur. Hann var 3 vetur í Hand- íðaskólanum undir hand- leiðslu Kurts Zier og Sigurli- ar Sigurðssonar. Við hittum Guðmann að máli og hann hafði margt að segja. „Ég hafði þörf á því að tjá mig á einhvern hátt það er eitthvað, sem maður er að leita atð, leitar og leitar og finnur sig samt ekki, og þó reynir maður að tjá sig. Núna held ég, að ég sé loksins búinn að finna, hvað þetta er. einhver tilfinning, máski mað ur geri sér seint grein fyrir að það er maður sjálfur. Mitt tjáningarform er mynd list, eitthvað, sem maður kemur ekki orðum aíð. Auðvitað má maður ekki vera endurtekning eins eða neins. En myndin er samt stað K.S.S reynd, og hún er sönnun þess, að þessi tilfinning hefur fund- ist. Myndin sjálf getur bæði verið góð eða vond. Það er auðvitað skoðun skoðandans, sem þar kemur inn í leikinn. Listin er ekki eitthvað, sem svífur í lausu lofti. Hún er eitthvað áþreifanlegt, eitt- hvað, sem menn geta þreifað á og fundið. Raunar mætti segja, að hver maður væri listamað- ur, bæði í myndlist og skáld skap, en þetta er eitthvað, sem hæfnin mótar, þetta er skoðanagáfa tilfinningamanns ins, sem sækist eftir að tjá sig. Ég er búinn að vera leigu- bílstjóri í 7 ár og hef kynnst mannlífinu á margan hátt. Nú mála ég.“ Sýning Guðmanns Heið- mars í glugganum stendur í viku, og myndirnar eru til sölu, og má fá upplýsingar um þær hjá auglýsingadeildinni. — Fr. S. kl. 8.30. Formaður fyrir Fær- eyska sjómannatrúboðinu, Klem- ent Eliassen talar og fleiri. Allir velkomnir. FRETTIR IAmtmannsstíg. Séra Frank M. Halldórsson mun koma og tala um SKÖPUNINA. Allir fram- haldsskólanemar velkomnir. Stjórn Kristilegra skólasamtaka. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur í Réttarholts skóla mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Kvenréttindafélag fslands held ur fund á Hallveigarstöðum, Tún götu 14 þriðjudaginn 18. apríl kl. 8 30. Margrét Margeirsdóttir, félagsmálaráðgjafi flytur erindi um félagsleg vandamál barna og unglinga. Önnur mál. Æskulýðsstarf Neskirkju Fund ur fyrir stúlkur 13-17 ára verður í Félagsheimilinu mánudaginn 17. apríl kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8 Frank M. Halldórsson. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudagskvöld 16. aprppíl kl. 8 Ásmundur Eiríksson talar. Fjölbreyttur söngur. Safn- aðarsamkoma kl. 2._ Aðalfundur Átthagafélags Strandamanna verður haldinn í Tjarnarbúð uppi þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30. Kvikmynd úr síðasta ferðalagi félagsins um Snæfellsnes. Hjálpræðisherinn. Við bjóð- um þig hjartanlega velkominn á samkomur sunnudag kl. 11.00 og kl. 20.30. Söngur — Vitnisbu.tð- ur — Guðs orð. Kafteinn Bognöy og frú og hermennirnir. Mánu- dag kl. 16,00 Heimilasambandið. Allar konur velkomnar. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnud. Sunnudagaskóli kl. l'l f.h. Al- menn samkoma kl. 4. Bænastund alla virkadaga kl. 7. Allir vel- komnir. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma á sunnudagskvöld kl. 8.30 Sunnudagskólinn kl. 10.30. Verið velkomin. Kristileg samkoma verður I samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 16. apríl kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Ver- ið hjartanlega velkomin. Reykvíkingafélagið heldur aðal fund, spilakvöld og happdrætti í Tjarnarbúð, þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30. Dómkirkjan: Guðsþjónusta með altarisgöngu sunnudaginn 16. apríl kl. 5 Klement Eliasson prédikar. Biskup fslands, Herra Sigurbjörn Einarsson þjónar fyr ir altari. Færeyska Sjómanna- trúboðið. Grindavíkurkirkja: Sunnudag- inn 16. apríl verður færeysk sjómannamessa kl. 11. Klement Eliasson flytur ræður, og sóknar presturinn þjónar fyrir altari. Færeyska sjómannaheimilið: Samkomur eru á hverju kvöldi vel og stundvíslega (fráfarandi) Stjórn (in). halda sameiginlega k\ skemmtun að Félagsgarði laug- Bræðrafélag Kjósarhrepp: Átthagafélag Kjósverja í Reykjavík. ar auglýst síðar. Túngötu. Ágóði rennur til kaups á húsgögnum í Félagsheimilið. VISIJKORN Víða stað til sólar sér sorgum það má farga. Góði majður gáðu að þér glepur hraðinn marga. Kjartan Ólafsson. Til sölu Volkswagen barnavagn með kerru, og árgerð 196’5 til sölu. UppL burðarrúm, Rauðarárst. 38. í síma 92-6906. Atvinnurekendur íslenzkukennsla — verkstjórar. 17 ára skóla Get tekið nokkra nemend- pilt vantar vinnu í sumar. ur í íslenzkutíma fyrir mið- Margt kemur til greina. skólapróf og gagnfræða- Uppl. í síma 17697 í dag og próf. Uppl. í síma 21967 1 næstu daga. kvöld og næstu kvöld. Keflavík Til sölu íssalan byrjuð aftur, með Pedigree barnavagn og nýtízku vélum. ísinn bragð Lada saumavél í skáp. — ast bezt í Skermkerra óskast á sama Brautarnesti, Hringbraut. stað. Sími 2-14-48. tbúð óskast Brauðhúsið Laugav. 126 Ung hjón með tvö börn Veizlubrauð — kaffisnittur óska eftir 2ja—3ja herb. — cocktailsnittur — brauð- íbúð til leigu fyrir 1. maí. tertur. Vinsamlega pantið Tilboð sendist Mbl. merkt tímanlega fyrir ferming- „2347“. arnar. Sími 24631. Volvo 544 íbúð — Hafnarfjörður mjög vel með farinn einka- 4ra herb. íbúð til sölu strax bíll, árg. 1964, til sölu. í Suðurbæ, Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma 21714. Upplýsingar í síma 5189Q. Hestur Gluggaskreyting Ungur mjög efnilegur hest- Óska að komast í samband ur til sölu. Upplýsingar í við stúlku vana glugga- síma 30897. skreytingum. Sími 13635. Ung hjón Standsetjum lóðir með tvö börn óska eftir Leggjum og steypum íbúð til leigu frá 14. maí. gangstéttir, bílainnkeyrslur Tilboð merkt „2346“ sendist girðum og fleira. blaðinu fyrir 20. apríl. Sími 37434. Ungur búfræðingur Húsnæði óskast nýkominn frá námi í Nor- Ljósmóðir óskar eftir góðu egi óskar eftir góðu starfi herbergi með sérinngangi í Reykjavík eða nágrenni. og baði eða lítilli íbúð yfir Tilboð merkt „Starf 2319“ sumarmánuðina eða leng- sendist Mbl. fyrir mánu- ur, í nánd við Miklatorg. dagskvöld. Sími 92-1216. Lóðarlögi un Gangstét tarlögn jarovegsí Fróðí Brinks Pálsson, sKipi garðyrkjumaður. Sími 20875. IMýtt símanúmer 81165 IHálarameistaraféSag Reykjavíkur Skipholli 70 Manthey Vönduð hljóðfæri. — Vestur-þýzk píanó og pían- ettur. — Margir verðflokkar. — Hagstæð greiðslu- kjör. Baldur Ingólfsson, heildverzlun. Álfheimum 19 — Sími 8-10-40. Loðkápa KABARETT kaffisala og ítzkusýning ?fS Hótel Sögu á morgun. Þjóðleikhúslcórinn efnir til tveggja fjölbreitilegra skemmtana að Hótel Sögu á morgun, til ágóða fyrir minningarsjóð Dr. Urbancic, en um þessar mundir cru liðin níu ár frá dauða hins mikilhæfa og vinsæla tónlistarmanns. Dr. Victors Urbancic. Myndin hér að ofan er af Þjóðleikhúskórnum ásamt einsöngvurum í lokaatriði óperunnar „Martha“ eftir Flotow, sem frumsýnd var hjá Þjóðleikhúsinu um síðustu jol Sem ný mjög falleg „MUSQUASH“ kápa til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 30964 e.h. laugardag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.