Morgunblaðið - 15.04.1967, Side 4

Morgunblaðið - 15.04.1967, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. BÍLALEICAN FERD SÍMI 34406 Bensín innifalið í leigugjaldi. SENDUM MAGIMUSAR SKIPHOITI 21 SÍMAR 21190 éftiríokun simi 40381 " 1-44-44 mmim Hverfisgötu 103 Sími eftir lokun 31160. LITL A bíloleigon Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjaid. Bensin innifalið í leigugjaldi. Sími 14970 BÍLALEIGAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir tokun 34936 og 36217. RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 Fjaðrir fjaðrablóð. hljóðkútar púströr o.fl varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. K R. Knattspyrnudeild Hópferðab'ilar allar stærðlr Simar 37400 og 34307. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 1-47-72. Bezt að auglýsa * í Morgunblaðinu * Vorið Jæja, ætli vorið sé loks- ins komið? Ég er að vona það. Kunningi minn einn var að taka nagladekkin undan bíln- um sínum og sagðist alveg viss um að vorið væri komið og að ekki frysti aftur. Farfuglarnir eru líka komnir, en ko na þeifra hefur að vísu ekki verið nein trygging gegn vorhretum, ekki hingað til. Annars skilst mér að birgar- yfirvöldin mundu vilja h ætja alla til >ess að taka nagladehk- in undan bilum sínum — og þótt fyrr hefði verið. B|örn Pálsson er kannski á sama máli? ★ Lifnar yfir öllu Það lifnar yfir öll'jn — og öllu, þegar vorið ke nur. Þessi vetur hefur verið lang- ur og drungalegur, úr'tom.i- mikill og hvassviðrasamur. Það er kominn tími til að við fá- um tækifæri til að anda léít- ara — og ganga einu smm út án þess að þurfa að brynja okkur gegn öllu hugsanlegu háttalagi veðurguðanna. Þegar við förum út að morgni viturn við ekki hvert hann rignir eða snjóar, þegar á daginn líðuv — og sé veðrið slæmt að morgn- inum getum við átt von á sól- skini og blíðu síðdegis. Svona hefur þetta gengið að undan- förnu. Eilífir umhleypingar — aila tíð. Á bæ einum við innanverðan Breiðafjörð búa ung hjón ásamt sex börnum sínum. Á si. fjórum árum hafa þau verið að byggja upp öll hús á jörð sinni. Ailir sem þekkja til slíkra fram- kvæmda, fara nærri um hvern- ig fjárhag þeirra muni komið. Eitt barna þeirra er 9 ára gömal telpa og hefur hún aldrei á þessu stutta æfiskeiði gengið heil til leiks né starfa. ftrek- uð rannsókn lækna hefur leitt í Ijós, að litla telpan hefur þjáðzt og þjáist af meðfæddum hjartagalla. Æðaþrengsli eru að og frá hjartanu. Einnig ætla læknar, að aukaop sé á milli hólfa vinstra megin í hjartanu. Sérfraeðingar,. sem litlu telp- una hafa rannsakað, telja að eina leiðin til að lækna hana sé sú, að hún gangi undir læknis- aðgerð vestur í Bandaríkjunum Kostnaður við þessa för og skurðaðgerð hefur verið áætlað- ur um 300 þúsund krónur. Hjartavemdarsjóður og aðrir aðilar leggja fram kr. 80.000. Um það, sem vantar, er nú leitað til allra íslendinga um La Paz, Boliviu,. • Haft er fyrir satt í La Paz, að af hálfu hersins sé að hefjast herferð gegn skæruliðum komm únista í suðausturhluta landsins. Segir dagblaðið „Presencia" í frétt frá Camiri, að þangað séu komnar deildir úr fótgönguliði og flughernum og hafi þegar ver ið hafnar loftárásir á þá staði, þar sem talið er. að skæruliðar hafi bækistöðvar sínar. Mikið væri það dásamlegt að geta einu sinni gengið út i góða veðrið og komið aftur heim án þess að vera annað hvort skjálfandi af kulda eða eins og hundur dreginn af sundL ^ Beðið eftir vorboðum 1 Surtsey bíða þeir eftir vorfuglunum, en mér skilst að bið þeirra gerist löng. Fugla- lífið sé enn lítið í eyjunni — og hálfeinmanalegt að dveljast þar. Við — hér á „meginland- inu“ bíðum líka eftir fuglun- um, en sennilega ekki jafn- ákaft og þeir, sem ekki gera neitt annað en að bíða. Tíminn vill þá vera lengi að líða — ólíkt því sem er hér í marg- menninu. Við eigum því .yfir- leitt ekki að venjast að tíminn sé lengi að líða — hann flýgur áfram — með amerískum hraða. -jfc- Gatnagerð Þegar hægt verður að hefja vorverkin höfum við í nógu að snúast. Ég hef einna mestan áhuga á að þeir geti farið að hefjast handa við lag- færingar á götum og þjóðveg- um. Vonandi fer að líða að því, að einmg verði byrjað að end- urnýja vegina okkar í stórum stíl — á svipaðan hátt og gert var á Keflavíkur-leiðinni. Það að leggja sinn hlut fram til hjálpar litlu telpunni. í Dalasýslu hefur Lionsklúbb ur Búðardals ákveðið að sjá um fjársöfnun. Félagar hans fara tveir og tveir saman á hvern bæ-í sýslunni með söfnunaríista. Ónefndur bóndi á Skógarströnd hefur hafið söfnun og leitað bef- ur verið til stjórnar Breiðfirð- ingafélagsins í sama skynL Við, sem höfum verið að kynna okkur. bvaða fyrirgreiðs! Ur væru látnar í té og hvaða leiðir íægju til hjálpar einst.akl ingum, sem þjást af alvaneg- um hjartasjúkdómum, höfum orðið sammála um það, að ef meira safnast nú en þessi iiíia telpa þarf á að halda, þá skuii það fé, sem umtram verður, renna í sjoð er varið verði til hjálpar öð'utn börnum og ungl ingum hvar sem þau eiga heima á landinu og ha'öin eru svo al- varlegum hjartasjúkdómum, að þau verða að leita lækninga er- lendis. fslendingar hafa margsýnt að hjartalag þeirra sé gott og þeir eru fljótir til að rétta fram hjálpfúsa hendi, þegar þess er beðið og þörfin er augljós. Þess vegna er ennþá knúð með ör- yggi og bjartsýni á dyr hjartans sem finnur til með og vill hjálpa sjúku barni til að öðl- ast heilbrigða æsku og bjarta framtíð. Eggert Ólafsson, sóknarprestur. Morgunblaðið veitir fjárfram lögum til litlu stúlkunnar mót- töku. var bóð byrjun, en við megum ekki láta þar við sitja. Þegar farið er að ræða þessi mál enn einu sinni kemst Hafn arfjarðarvegurinn enn á dag- skrá. Mikil bót var að mal- bikuninni á síðasta árþ en spottinn um Kópavog er hróp- andi dæmi um það hvernig endalaus dráttur á framkvæmd um leiðir að lokum til þess að siglt er í strand. Slæm framkoma Lesandi skrifar: „Mig langar að vekja máls á þjófnaði, sem virðist ekki vera óalgengur hér ; borg, en fólk sem horfir á, lætur sér fátt um finnast. Það sem ég meina er þegar bílstjórar aka utan í aðra bila og gera enga tilraun til að láta eigendur eða vátryggingafé’.ag sitt vita um skaðann. Nú fyrir skömmu var ekið utan í bíl minn á bílastæði í sjötta skiptið og valdið tjóni, sem þúsundum króna skipti. Ég er mjög sár út í þetta, en get engr vörn við komið. Nú er álit mitt, að þessi þjófnaður stafi að nokkru leyti af bónuskerfi vátrygginga- félaganna, en paT sem ég tel, að kerfið hafi fullan rétt á sér, vil ég þar engu um breyta. Það er heldur hlálagt að hugsa sér mann taka við heið- ursskjali fyrir góðakstuT, sem ef til vill hefur valdið siíku tjónL Þá er að athuga hvaða leiðir er bezt að fara, til þess að fá þessa tjónavalda til að til- kynna tjónin. Nú sé ég ekki neinn eðlis- mun á því, hvort maður fer inn í íbúð mína og stelur þar nokkrum þúsundum króna eða hinu, að hann valdi mér tjóm á bíl mínum, sem nemur sömu upphæð og gerir ekki vart við. Mér fyndist ætti að beita sömu lögum í báðum tilfellum og auk þess ökuleyfismissir í eitt ár. Þessir þrjótar myndu hugsa sig um tvisvar, ef þeir ættu von á siíku. Nú vil ég hvetja alla þá, sem varir verða við að slík ódæði séu framin að taka upp .númer beggja bílanna og tilkynfia þau lögreglunni. í flestum tilfellum mhn lög- reglan geta sannað sö’kina á hinn seka. Reykjavík, 12. apríl ‘67. S.H.J. -jér Ýsa og exem „Kæri Velvakandi. Fyrir mörgum árum varð ég haldinn af hinum erfiða sjúk- dómi sem exem nefnist og sem marga hrjáir. Orsakir þessa sjúkdóms eru ef til vill marg- víslegar en að því er mig áhrærir eru orsakirnar þær, að ég má ekki borða ýsu, en allan annan fisk má ég borða án þess að ég verði nokkurra óþæginda var. Aftur á móti reynist mér ýsa svo magnaðar exem-vaki, að ef bara sma- stykki af henn: er soðið með þeim fiski, sem ég neyti, oá verð ég óðara þess var, en með an nauðsynlegrar varúðar tr gætt um þetta er ég alveg !aus við þennan leiða kvilla. Nú fyrir skömmu fékk ég hins veg ar mjög slæmt kast og við rann sókn á ástæðunum fyrir þessu kom í ljós, að niðursoðinn fisk- ur sem ég hafði neytt var ein- mitt ýsa Nú er mér forvitni á að vita, hvort okkar ágætu sérfræðing- ar hafa athugað að hvaða leytl efnasamsetning ýsu er frá- brugðin öðrum fiski. Er um ■'ér stakt aukaefni að ræða? eða prósentvís mismunur á efna- samsetningunni? Ég veit að ótrúlega margir þj'ást af þess- um sjúkdómi, og ef til vill gælu upplýsingar um þetta verið gagnlegar í baráttunni við þennan leiða kvilla. ÁsL“ - ALÞINGI Framhald af bls. 14 nefnd utanríkismálanefndar, er stofnuð var eingöngu til að ræða Natomál án þess að fulltrúar flokks síns gætu fylgzt með. Einar sagði, að utanríkismála- nefnd hefði aldrei verið nein leyninefnd og framkoma ráðherr ans fyrrverandi hefði og verið þannig gagnvart nefndinni, að Ijóst var að hann leit ekki á hana sem leyninefnd. Að lokum sagði Einar, að það skipti í sjálfu sér minna máli, hvernig Guðmundur í. hefði hag að sér gagnvart Alþingi. Aðal- atriði væri, að núverandi utan- ríkismálaráðherra tæki upp eðli- legt samstarf við nefndina. Þórarinn Þórarinsson sagði að hann hefði alltaf gengið út frá því, að nefndin væri opin nefnd og hefði Gísli Jónsson, er eitt sinn var formaður nefndarinnar, einnig litið þannig á. Sömu sögu væri að segja af Hermanni Jón- assyni. Guðmundur f. hefði ekki fært neinar sönnur á mál sitt, og því væri eðlilegt að rann- saka hans ásakanir. Emil Jónsson (A) sagði að þesar skoðanir Þórarins stönguð ust á grein, er birt var í Tíman- um 17 apríl 1959. en þar hefði þeirri skoðun verið haldið fram, að má) nefndarinnar væru ekki kunngerð fyrr en þau kæmu fram á Alþingi. Væri síðan kvartað yfir því í greininni, að birtar hefðu verið tillögur Fram- sóknarmanna um landhelgismál- ið í nefndinni. Þórarinn Þórarinsson stóð að lokum upp og sagði, að það væri rétt, að Framsóknarmenn hefðu talið eðlilegt, að ekki yrði frá þessum tillögum skýrt fyrr en náðst hefði eitthvert sam- komulag innan nefndarinnar. Þó sagðist Þórarinn geta fullyrt, að í áðurnefndri grein hefði hvergi komið fram nein ásökun á nefnd ina fyrir trúnaðarbrot. Byggingatæknifræðingur óskar eftir starfi. Brautskráður í marz 1967 frá dönskum tækniskóla. Tilboð er greini starfssvið og launakjör sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Tæknifræðingur." , Hiálparbeiðni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.