Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. 9 Danskir regnírakkat Nýkomið mjög mikið úrval af alls konar regnfrökkum mjög fallegum, hvítum og mislitum, víðum og einnig með belti. Nýjasta tízka. V E R Z LU N I N QEÍs!Phf Fatadeildin. Gúmmí- stígvél fyrir börn og fullorðna allar stærðir. Einnig reiðstígvél nýkomin. VERZLUNIN QEísiP" Fatadeildin. Akranes Lögmannsskrifstofa Stefáns SigurSssonar, Akranesi, auglýsir. TIL SÖLU ! Nýlegt vandað einbýlishús við Heiðarbraut á Akranesi. — Skipti á góðri íbúð í Reykja- vík geta komið til greina. Glæsileg 5 herb. íbúð við Hjálmholt. Stórt og gott einbýlishús á eignarlóð við Melteig. 3ja herb. íbúð við Suðurgötu. Gamalt gott einbýlishús á 700 ferm. eignarlóð við Suður- götu. 3ja herb. risíbúð við Brekku- götu. 5 herb. íbúð við Stekkjarholt. 4ra lesta opinn vélbátur með 16 ha Lister vél. LÖGMANNSSKRIFSTOFA STEFÁNS SIGURÐSSONAR Vesturgötu 23, Akranesi. Sími 1622. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. 77/ sölu 2ja herb. íbúð á 4. hæð við Ljósheima, sérstaklega vönd uð íbúð. Laus eftir samkomu- lagi. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, laus strax. 4ra herb. íbúð í Vogunum, bílskúrsréttur, laus strax. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Stóragerði. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Gnoðavog, vönduð íbúð, svalir. Einbýlishús í Vestur- og Austurborginni í Kópavogi. Urval af eignum, 3ja til 5 herbergja íbúðum. Einbýlishús frá 2ja til 7 herb. Sumt nýleg, glæsileg hús. Ennfremur eldri eignir með byggingarlóðum. Lóð fyrir einbýlishús við Sunnubraut. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu Tvær ódýrar 2ja herb. íbúðir í steinhúsi, væg útb. 4ra herb. hæð í Hvassaleiti, bílskúr fylgir, góð íbúð. 5 herb. glæsileg íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Sérhiti, teppi í horn, suðursvalir. 5 herb. glæsileg íbúð í smíð- um senn fullgerð við Hraun- bæ. Stofa og salerni á jarð- hæð fylgir. Hægt að taka veðdeildarlán. Fokhelt raðhús í Fossvogi til afhendingar í júni í sumar. FASTEIGNASTOFAN Kirkjuhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöldnmi 42137 Bifreiðasölusýning í dag Chevrolet Colwain ’62. Opel Caravan ’62. Saab Sport ’66. Saab árg ’64. Hillmann IMP ’66. Hillmann Station árg. ’66. Ford Taunus M17 ’60. Mercedes-Benz 220, árg. ’63, má greiðast með skulda- bréfi. Vauxhall Viva, árg ’63, má greiðast með skuldabréfi. Ford pick-up ’59. Vil skipta á sendibíl með sætum. Volkswagen Station 1500, árg. ’64. Ford Bronco ’66. Skipti koma til greina. Singer Vogue, árg. ’63. Austin Gipsy, árg ’62, disil. Skoda Oktavia Super, árg. ’64. Fiat Station 1800, ’60, má selja gegn góðu 4—5 ára fasteignatryggðu bréfi. Chevrolet sendibíll, árg. ’55. Rússajeppi með blæjum, árg. ’66. Eftirtaldir bílar verða til sýnis og sölu ásamt tug bíla af ýmsum gerðum. Gjörið svo vel og skoðið bílana. BIFREIÐASAL/V^ Borgatún 1 Sími 18085 - 19615. Síminn er 24300 15. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku sérhæð, helzt um 160—170 ferm. í borginni. Góð út- borgun. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum nýjum, nýlegum eða í smíðum í borginni. Höfum til sölu: Einbýlishús af ýmsum stærðum og með 2ja—7 herb. íbúðum í borg- inni. 1 SMÍÐUM: Einbýlishús, 3ja og 6 herb. sérhæðir með bílskúrum í borginni. Fokheldar sérhæðir um 140 fermetra með bílskúrum í Kópavogskaupstað. Hag- kvæm kjör. Kjötverzlun í eigin húsnæði í fullum gangi í Austurborginni. — Mjög lág útborgun. Eignailand ZVz hektari í Mosfellssveit. Söluturn í Austurborginni og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Sími 24300 BÍLAR Höfum til sölu notaða bíla. Hagstæð kjör. Skipti möguleg. Þar á meðal: Rambler American ’65 Rambler Classic ‘63 ‘64 ‘65 Triumph Sport ’64 Taunus 17M ’65 Willys jeppi '64 Opel Rekord ‘64 Opel Caravan ‘64 Simca Ariane ’64 Opið til kl. 4 í dag Rambler-umboðið Jón loftsson hf. Chrysler-nmboðið Vökull hf. Hringbraut 121. Sími 10600 og 10606. íbúð til leign Fjögurra herbergja ibúð til leigu nú þegar á góðum stað nálægt Miðborginni. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudag 19. apríl, merkt „íbúð — 2320“. Húsbyggjendur — húseigendur Útvegum tilboð í byggingaframkvæmdir, jarðvinnslu og lóðarlögnum og aðstoðum við verksamninga. H.F. ÚTBOÐ og SAMNINGAR Sóleyjargötu 17 — Sími 13583. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gröft og hreinsun á grunni húsanna nr. 5—7 við Hulduland í Foss- vogi. Tilboð skulu greina fullnaðarverð pr. rúmm. í grunni miðað við, fyrsta upp- grafið á bing, annað uppgrafið og brott- ekið. Meðaldýpt er talin vera 130—150 cm. Tilboð skulu berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11 miðvikudaginn 19. þ.m. Verða þau þá opnuð. Hf. Útboð og Samningar. Sóleyjargötu 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.