Morgunblaðið - 18.04.1967, Page 1
32 SIÐUR
54. árg. — 87. tbl.
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Tugir þús. mótmæía
styrjöldinni í Vietnam
New York, San Francisco,
' Tókíó, 16. og 17. apríl
(AP—NTB)
TVGIR þúsunda manna koma
saman til útifunda í New York
og San Francisco á laugardag til
að mótmæla styrjöldinni í Viet-
nam. Ekki kom til alvarlegra
árekstra vegna útifundanna. en
fjölmennt lögreglulið 1mr þar
m»*tt til að haida uppi rcglu.
Örfair menn voru haudteknir
fyrir éspektir, meðal amiars
tveir, sem reyndu að heng.ja upp
nazistamerki á mynd aí handa-
ríska fánanum. Um 50 ungir
menn á fundinum í Neiv York
breni.au herskyiduskjöl sín, en
það hefur nýlega verið úrskurð
að retsivert athæfi í liandarikj-
uíium og eiga þeir á hættu að
verða tíæmdir til fangelsisvist-
mt.
Aðal ræðumaðurinn a fund-
lnum í New York var dr. Martin
Luther King. Sjálfur er hann
blökkumaður, og hefur til þessa
staðið framarlega í baráttunni
fyrir jafnrétti blökkumanna í
heimalandi sínu .Krafðist hann
þess að Bandaríkin hættii tafar
laust ölluin loftárásum á Norð-
ur-Vietuam.
Fundurinn í New York var
haldinn við hús Sarneinuðu
þjóðanna, en í San Francisco
kom mannfjöldinn saman á
Kezar-Ieikvanginum að lokinni
átta kílómetra kröfugöngu um
borgina. Ekki ber fregnum sam
an um fjölda fundarmanna. Lög
reglan telur að um 125 þúsund
manns hafi verið á fundinUm í
New York, og um 60 þúsund í
San Francisco. Fundarboðendur
telja hins vegar óhætt að tvö-
Framhald á bls. 31
Liu Shao Chi sakaður um
samsæri gegn Mao
Veggfréttablöð heimta dauðadóm yfir honum
Peking og Tókíó, 17. apníl,
AP, NTB.
DAGBLAÐ þjóðarinnar,
mállgagn kínversika kommún-
ietaflokksins, sakaði í dag
andstæðinga Mao Tse Tungs
um að untdirbúa stjórnarbyilt-
ingu í Kína með það fyrir
augurn að fela Liu Shao Ohi,
forseta ríkisins, ölil þau völd
er tiil þessa hafa verið í hönd-
um Maos formanns. Þá bar
blaðið einnig andstæðinga
Maos þeim sökum, að þeir
hefðu reymt að ná undir sig
fjölmiðlunartækjum í land-
inu, og gefið var í skyn, að
um tíma hefðu þeir haldið
Adenauer:
Enn í hæitu
líður þó betui
Bonn, 17. apríl (NTB)
KONRAD Adenauer, fyrrum
kanzlari, er enn þungt hald-
inn af lungakvefi og inflú-
enzu, en heilsu hans hefur
ekki hrakað undanfarna tvo
daga. Skánaði honum nokkuð
í gær, og á hann nú auðveld-
ara með andardrátt. Öðru
hverju er hann með rænu, og
getnr þá rætt við fjölskyldu
sína, sem er saman komin að
heimili Adenauers á Rínar-
bökkum.
Læknar Adenauers gáfu í
dag út þrjár tilkynningar um
líðan hans, þá síðustu klukk-
an 19. Segja þeir þar að sjúkl
ingurinn sé enn í lífshættu,
líkamsþrek hans lítið og lung
un veikluð eftir leguna. Ligg-
ur Adenauer enn í súrefnis-
tjaldi og hefur lítillar nær-
ingar neytt.
Peking sem næst í herkví og
haft þar öll tögl og hagldir
um nokkurt skeið.
í veggfréttablöðum í Peking
segir að Liu 9hao Ohi forseta
verði að leiða fyrir rétt og hann
látinn svara til saka fyrir meint
samsæri, að hafa ætlað að ná
undir sig öllum völdum í land-
inu með aðstoð hersins. Er kraf-
izt óvæginnar refsingar til handa
Liu forseta og fylgismönnum
hans fyrir afbrot þeirra og sagt
að gjörvöll þjóðin eigi að rísa
gegn þeim. í Peking er það mál
manna, að fréttir þessar kunni
að benda til þess, að Mao og
menn hans telji sig nú nægilega
fasta í sessi til þess að ráðast
gegn ,andstæðingum sínum með
oddi og egg og er á það bent í
þessu sambandi, að ekki hafi
Framhald á bls. 31
Þessi mynd var tekin i 1
Central Park í New York á
laugardag þegar nokkrir
þeirra, sem sóttu útifundinn
þar, komu saman til að brenna
bandarískan fána. Það vakti
almenna reiði í Bandaríkjun-
um fyrir nokkru, meðan
Humphrey varaforseti var í
París, að nokkrir unglingar
þar í borg brenndu bandarísk-
an fána. Ekki virðist þó öllum
Bandaríkjamönnum þjóðar-
táknið jafn mikilvægt.
Ofveiði við
Græniand
Kaupmannahöfn, 17. apríl (NTB)
Á RÁÐSTEFNU í Kaupmanna-
höfn um fiskveiðar við Grænland
sagði Sv. A. Horsted magister,
sem starfar að grænlenzkum
fiskirannsúknum, að mjög óvit-
urlega hafi verið gengið á þorsk-
stofninn þar.
Vegna samkeppni allra þeirra,
sem sækja á grænlenzku miðin,
gengur mikið á nýrri árgangana.
Telur Horsted að éftir nokkur ár
teljist það viðburður ef þar veið-
ist þorskur sjö ára eða eldri. Seg-
ir hann að mjög væri aeskilegt
að stækka möskva netanna, sem
notuð eru við Grænland, úr 130
mm í 150 mm til að draga úr
ofveiði smáfisks.
Nýjar kaupbiningar
brezku stjórnarinnar
LONDON, 17. apríl (NTB). —
Ríkisstjórn brezka Verkamanna-
flokksins stofnaði í dag til nýrra
átaka innan flokksins með þvi að
leggja til áframhaldandi eftirlit
hins opinbera með þróun kaup-
gjaldsmála. Undanfarið hefur öll
kauphækkun verið bönnuð í
Bretlandi, en hann þetta gildir
aðeins þar til i sumar.
Mihajlo Mihajlov fyrir rétti á ný
Michael Stewart efnahagsmála-
ráðherra skýrði í því sambandi
frá því í Neðri málstofu þings-
ins í dag að stjórnin hyggðist
leggja fram nýtt frumvarp til
laga varðandi kaupbindingu, og
tækju þau lög gildi þegar nú-
gildandi bindingarheimild renn-
ur út.
Samkvæmt nýja frumvarpinu
ber að tilkynna stjórninni allar
kröfur um kauphækkanir, og á
hún þá að geta frestað auka-
greiðslum í sjö mánuði, í stað
fjögurra, eins og gert er ráð fyrir
í gildandi reglum.
- i þriðja sinn á 2 árum
Djilas og Tarsis í hópi er vinnur að frelsi hans
Belgrad, 17 apríl. NTB-AP.
JÚGÓSLAVNESKI sagnfræð-
ingurinn og rithöfundurinn,
Mihajlo Mihajlov var leiddur
fyrir rétt í Belgrad í dag, í
þriðja sinn á tveimur árum.
Að þessu sinni er hann sak-
aður um að hafa skrifað grein
ar fjandsamlegar Júgóslavíu
og dreift þeim — og flugrit-
um, er hann hafði fengið frá
júgóslavneskum flóttamönn-
um, andstæðum Titó forseta.
Verði Mihajlov sekur fund-
inn að þessu sinni, getur beð-
ið hans allt að því tólf ára
fangavist.
Mihajlov varði mál sitt
sjálfur fyrir réttinum í dag
Framhald á bls. 31
Tilkynningu Stewarts var illa
tekið, ekki sízt meðal þeirra að-
ila innan stjórnarflokksins, sem
tengdir eru verkalýðssamtökun-
um. Lýsti Emanuel Shin-#ell
fyrrum varnarmálaráðherra, sem
nýlega sagði af sér formennsku
þingflokks Verkamannaflokksins
í Neðri málstofunni vegna ágrein
ings við stjórnarstefnuna, því
yfir að ríkisstjórnin mætti búast
við öflugri andstöðu úr eigin
flokk