Morgunblaðið - 18.04.1967, Side 7

Morgunblaðið - 18.04.1967, Side 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967. Selur á Seyðisfirði lá þar i roeslu makindum. Ung kona með góða menntun óskar • eftir vinnu í sumar. Tilb. sendist fyrir 30. apríl merkt: „Abyggileg 2355“. Volkswagen Góður Volkswagen til sölu 1962 árg. Uppl. gefnar i síma 81817. Hestar Einhleypur karlmaður Tveir þægilegir reiðhestar óskar eftir iierb., nelzt i til sölu. Goóir sem xven- Austurbænum. Uppl. i síma hesiar. Uppl. í sima öo.r9. 22150. Stúlka úr á q Kvennask. í Rvík. ‘ ösitar emr g^ori atvinnu 1 sumar. Maigt itemur til greina. Tiid. merkt „Sum- arstarf 2352“ sendist á af- gr. Mbl. íyrir 22. þ. m. Ibúð til leigu Ibúð til ieigu efri hgeð, á hiiaveitusvæðinu við Mið- borgina. Stærð um 96 ferm., 3 nerb. og 2 minnt. Tilb. merkt „21. apríl 2354“ sendist blaðinu. ERNEST HAMILTON (London) 1 Anderson St. Limited London S. W. 3. ' fingland. Félög og velunnarar Hallveigar- staða eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum að Túngötu 14. milli 3—5 miðvikudag og fimmtudag kl. 10—13. Tekið á móti kökum á sama tíma. Skagfirðingar í Reykjavík Munið sumarfagnaðinn í Átt- hagasal Hótel Sögu miðvikudag- danni 19. apríl kl. 8:30. Stjórnin. Spilakvöld Templara Hafnar- firði. Félagsvist í Góðtemplarahús- inu á Miðvikudagskvöldið þann 19. apríl. Ný 3ja. kvölda keppni hefst. Allir velkomnir. Nefndin. ó.,l Fíladelfía, Reykjavík Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 8:30. Taflfélag Reykjavíkur Skákæfing unglingadeildar í kvöld kl. 8 a Freyjugötu 27. Grensásprestakall Altarisganga í Háteigskirkju þriðjudagskvöld 18. apríl kl. 8:30. Séra Felix Ólafsson. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagsvist og kaffi í Kirkjubæ þriðjudaginn 18. apríl kl. 8:30. Allt safnaðarfólk velkomið. Tak ið með ykkur gesti. Kvenréttindafélag íslands held ur fund á Hallveigarstöðum, Tún götu 14 þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30. Margrét Margeirsdóttir, félagsmálaráðgjafi flytur erindi um félagsleg vandamál barna og unglinga. önnur mál. Aðalfundur Átthagafélags Strandamanna verður haldinn í Tjarnarbúð uppi þriðjudaginn 18 apríl kl. 8.30. Kvikmynd úr síðasta ferðalagi félagsins Um Snæfellsnes. Reykvíkingafélagið heldur aðal fund, spilakvöld og happdrætti í Tjarnarbúð, þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30. Færeyska sjómannaheimilið: Samkomur eru a hverju kvöldi ki. 8.30. Formaður fyrir Fær- eyska sjómannatrúboðinu, Klem- ent Eliassen talar og fleiri. Allir velkomnir. A páskadag opinberuðu trúlof- un sína Guðrún í>orgilsdóttÍT Eskihlíð 22, Rvík og Guðmund- ur Aðalsteinn Gunnarsson, Gnoð arvogi 24, Rvík. Hjálmar frá Hofi. 18. marz s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Matthildur Krist insdóttir og Bjarni Ágústsson. Heimili þeirra er að Ártúnsbletti 2. (Nýja Myndastofan, Laugav. 43 b. Sími 15125). FRÉTTIR Á páskadag voru gefin saman i hjónaband af séra Óskari J. Þor lákssyni ungfrú Sigrún Hrólfs- dóttir og Örlygur Eyþórsson. Heimili þeirra er að Kársnes- K.F.U.K. í Reykjavík Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8:30. Séra Magnús Guðjónsson a Eyrarbakka flytur erindi um siðabótarmann Finna. Allar kon- ur velkomnar. Stjórnin. Fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða heldur basar í félagsheimilinu Hallveigarstöðum Túngötu 14 fimmtudaginn 20. apríl kl. 2:30. VÍSUKORIM Nú kem ég í neyð til þín nú er léttur vasinn. Nú get ég ekki nálgast vín nú hef ég verið lasinn. braut 51. Kópavogi. (Studio Guðmundar, Garðastr. 8 Reykjavík — Sími 20900). Byggingarefni Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Aðeins kona með starfsreynslu kemur til greina. Upplýs- ingar (ekki í síma) miðvikud. 1—6. Til leigu Þriggja herbergja mjög vönduð íbúð til leigu strax. Teppi geta fylgt. Fyrirframgreiðsla. Tilþoð er greini m.a. fjölskyldustærð sendist blaðinu fyrir miðviku dagskvöld merkt: „2391.“ TKL SÖLU Nýleg einstaklingsíbúð við Fálkagötu. Vönduð innrétting. Sérhitaveita. Laus nú þegar. Uppl. í síma 16870 & 24645. nf' .... .......nimiM * leitið tilboða MYNDPRENT prentun VORHAFPHRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS er aalid. V rumngur er Ford-Mustang-bifreið. Dregið vcróur 17. júní. skipholti 35 simi 31170

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.