Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, KRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967. 9 2ja herbergja íbúð á 1- hæð við Mána- götu er til sölu. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Rauða- læk, um 130 ferm. er til sölu. Inngangur og hitalögn sér. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Ljósheima er til sölu. 2ja herbergja íbúð á 4. hæð við Hring- braut, herb. í risi fylgir. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Réttar- holtsveg er til sölu. Tvöfalt gler, teppi á gólfum, stórar svalir, bílskúr fylgir, laus strax. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Fornhaga er til sölu. Inngangur og hitalögn sér. 2ja herbergja ný og fullgerð, en ónotuð íbúð við Hraunbæ er til sölu Tilbúin til afnota. íbúðin er á 2. hæð í 3ja hæða húsi. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Álfta- mýri er til sölu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eskihlíð er til sölu, er 117 ferm. gott herb. í kjallara fylgir. 2ja herbergja jarðhæð við Vallarbraut er ti sölu. 2ja ára gömul, inn- gangur hita og þvottahús sér. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Fasteignasálan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsltf Sími 2-18-70 Til sölu m.a. 4ra herb. efri hæð við Guð- rúnargötu. Hálfur kjallari fylgir. Einbýlishús við Sogaveg, bíl- skúr. Raðhús við Otrateig. Mjög glæsileg ibúð. Parhús við AkurgerðL 5 herb. íbúð við Fellsmúla. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. 5 herb. hæð við Rauðalæk. 4—5 herb. 110 ferm. endaíbúð við Hvassaleiti, bílskúr. 4—5 herb. íbúð við Ljósheima. 4—5 herb. íbúðir við Sól- heima. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 3ja herb. risibúð við Brávalla- götu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut, SörlaskjóU, Hraun- bæ, Ljósheima, og Samtún. Hilniar Valdimarsson fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason hæstaréttarlögmatfur. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignarskipti oft mögu leg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasalL Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Við ÁtHamýri 3ja—4ra herb. nýlegar hæðir. Við Hringbraut á góðum stað 5 herb. 2. hæð og ris, bíl- skúr, allt í mjög góðu standi. Við Birkimel, 4ra herb. skemmtileg endaíbúð í góðu standi, stórar svalir. Við Njörvasund, ný og ónot- uð 3ja herb. 2. hæð, falleg- ar harðviðarinnréttingar, stórar svalir, sérhitaveita. 4ra herb. hæðir við Ljósvalla- götu, Stóragerði, Sundlauga veg. 5 herb. hæðir við Grænuhlíð, Goðheima, Rauðalæk, Ból- staðarhlíð, og Hraunteig. Ný 6 herb. 4 hæð endaíbúð nú með öllum innihurðum og máluð, sameiginlegt að mestu fullfrágengið. Fokhet einbýlishús við Glæsi- bæ og Fagrabæ, bílskúrar. Vil taka upp í minni eign. Stórt hús 210 ferm. við Sunnu torg (Langholtsveg). 8—9 herb. tvö eldhús, 2 bað- herb., stór bílskúr, allt í mjög góðu standi. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöld og helgarsími 35993. 250 ferm. salur á einum bezta stað í borginni. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Langholtsveg, Efstasund, Skipasund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð. risi við Stórholt. 3ja herb. íbúð ásamt herb. I 3ja herb. einbýlishús við Birkihvamm. 4ra herb. miðhæð í nýlegu húsi við Skipasund, bílskúr. 4ra herb. efri hæð ásamt góð- um bílskúr við Barmahlíð. 4ra herb. ný íbúð að mestu frágengin við Hraunbæ, útb. 650 þús. 4ra herb. efri hæð við Guð- rúnargötu, ásamt herb. í kjallara, bílskúrsréttur. 5 herb. hæðir við Háaleitis- braut, útb 800 þús. Raðhús og einbýlishús I smíð- um í Garðahreppi og Kópa- vogL GISLI G. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FasteignaviðskiptL Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 Heimasími 40960. 7/7 sölu Trabant station '66 Hef kaupanda að góðum bíl, fyrir fasteignatryggt bréL Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 18. Nýtízku 5 herb. íhúð efri hæð 130 ferm. með rúm góðum svölum við Lyng- brekku, harðviðarinnrétting ar í eldhúsi, loftum og víð- ar, sérþvottaherb. og vinnu- herb. á hæðinni, sérinng. og sérhiti, nýleg teppi fylgja. I. veðréttur laus. Nýtízku 5 herb. íbúð 140 ferm. með rúmgóðum svöl- um við Vallarbraut, sérinn- gangur, sérhiti. Nýtízku 5 herb. íbúðir við Háaleitisbraut, sumar með bilskúr. Nýtízku 5 herb. íbúð, um 117 ferm. á 4. hæð með sér- þvottaherb. á hæðinni við Alftamýri, sérhitaveita^ geymsluris yfir íbúðinni fylgir, hagkvæmt verð. Einbýlishús, um 60 ferm, tvær hæðir og kjallari, alls 5 herb. íbúð í góðu ástandi við Akurgerði. 5 herb. íbúð um 140 ferm. á 4. hæð við Eskihlíð, rúm- góðar svalir og geymsluris yfir íbúðinni fylgir. Bíl- skúrsréttur. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. ásamt bílskúr við Háteigs- veg. 4ra herb. íbúðir við Ljós- heima, Frakkastíg, Hátún, StóragerðL Óðinsgötu, Álf- heima, Þórsgötu, Ásvalla- götu, Guðrúnargötu, Nökkva vog; Shellveg og víðar. Góð 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. á 3. hæð við Hamra- hlíð. 3ja herb. íbúðir við Hátún, Drápuhlíð, Rauðalæk, Njarð argötu, Efstasund, Berg- staðastrætL Bólstaðarhlíð, Hjarðarhaga, Kleppsveg, Hjallaveg, Lindargötu, Tóm asarhaga, Karfavog, Laug- arnesveg og víðar. Ný 2ja herb. íbúð um 50 ferm. á 1. hæð við Rofa- bæ. 2ja herb. íbúðir við óðins- götu; Skarphéðinsgötu, Hrísateig, Austurbrún, Hringbraut, Ljósheima, Háa leitisbraut, Sporðagrunn, Langholtsveg, Grandaveg og víðar. Lægsta útb. 100 þús. Raðhús við Ásgarð, á hag- stæðu verði og jnargt fleira. Komið og skoðið. er sögu Hýja fasieignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 7/7 sölu m.a. 4ra herb. íb. við Eskihlíð. 4ra herb. íb. við Grettisgötu. 4ra herb. íb. við Hraunbæ. 4ra herb. íb. við Ljósheima. 4ra herb. íb. við StóragerðL 5 herb. íb. við Háaleitisbraut. 3ja herb. íb. við Barmahlíð. 3ja herb. íb. við Ljósheima. 3ja herb. íb. við Rauðalæk. 2a herb. íb. við Ásvallagötu. 2ja herb. íb. við Hraunbæ. Einbýlishús við Álfhólsveg. Einbýlishús við Hjallabrekku. Raðhús við Otrateig. Einbýlishús við Sogaveg. Einbýlishús við VallarbrauL Fasteignir til selu Hús við Sunnutorg 2ja íbúða hús, eða alls 9 herb., 2 eld- hús, 2 böð o. m. fl. Upp- hitaður bílskúr með W. C. o. fl. íbúðirar geta verið al- veg sér. Einnig hentugt fyr- ir 2 samstæðar fjölskyldur. Mjög hagstæð kjör ef sam- ið er strax. Stór og falleg 3ja herb. ris- hæð við Þinghólsbraut. Fag urt útsýni. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. Sérinng., laus strax. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Tómasarhaga, sérinng. og sérhiti. Björt og góð 3ja herb. kjall- araíbúð við Ránargötu, sér- hiti og inng. Ódýr 2ja herb. íbúð við Bald- ursgötu, útb. aðeins 120 þús. Hús í Þorlákshöfn. Ekki full- búið. Mjög hagstæð kjör ef samið er strax. Skipti æski- leg í Rvík eða nágrenni. Nýstandsett timburhús við Veghúsastíg, góð kjör. Austurstræti 20 . Sfrni 19545 Til sölu m.CL 5 herb. íbúðir f fjölbýlis- húsum við Háaleitisbraut og tvíbýlishúsi við Hoita- gerði, Kópavogi. 4 herh. fbúðir í fjölbýlis- húsum við Stóragerði, Sólheima, Hvassaleiti, Hjarðarhaga, Hátún og Álfheima, í þrfbýlishúsum við Brekkulæk og Háa- gerði. 3 herb. íbúðir f fjölbýlis- húsiun við Stóragerði, Ljós- heima, Hraunbaé og Há- tún, í fjórbýlishúsi við Tómasarhaga, í þribýlis- húsum við Laugateig og Drápuhlíð í tvíbýlishúsi við Laugatrnesveg. 2 herb. fbúðir f fjölbýlis- húsum við Ljósheima og Austurbrún, í þríbýlis- húsum við Unnarbraut og Karfavog. Hringið og biðjið okk- ur um að senda yður lista með lýsingum á þeim íbúðum sem við höfum á skrá og gætu hentað yður. Á skrifstofu okkar liggja frammi ljósmyndir af flestum íbúðum sem við höfum til sölu. FASTEIGWA- PJÓIMUSTAIM A usturstræti17 ÍSilh & Valdi) RACNAR TOMASSON HDL. SIMI 24645 SÖLUMAÐUR FASTCICNA: STCFÁN J. RlCHTCR SÍMI /6870 KVOLDSIMI 20587 biiflftftla GUÐMUNDAR Bergþérugötu 3. Slmar 1M12, 20070 Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI Simar: 14916 oc 136« JARL JONSSON lögg. endurskoðandi Holtagerði 22, KópavogL Sími 15209. EIGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sérinngangur. Nýleg 2ja herb. íbúð við Ljós- heima, teppi á gólfum. 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg, ásamt herb. í kjallara. 2ja herb. íbúð við Skúlagötu, suðursvalir. Góð 3ja herb. íbúð við Álfta- mýri, teppi á gólfum. Stór 3ja herb. íbúð á-jarð- hæð við Gnoðavog, sérinng., sérhiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Kvisthaga, í góðu standL sérinng., sérhiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Tómasarhaga, sérinng., sér- hiti. 4ra herb. íbúð við Álfheima, teppi á gólfum. 4ra herb. ibúð við HáagerðL í góðu standi. 4ra herb. íbúð við Sólvalla- götu, teppi á gólfum. 4—5 herb. íbúð við Hvassa- leitL í góðu standi. Vönduð 4—5 herb. íbúð við Álftamýri, sérþvottahús, sér hitL 5 herb. sérhæð við Gnoðavog, bílskúr. Nýleg 5 herb. íbúð við Skóla- gerði, sérinng. Ennfremur einbýlishús, rað- hús og parhús, seljast fok- held. EIGIMAS4L/VIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimmi 51566. 7/7 sölu Glæsileg bæð 115 ferm. við Sólheima, teppalögð með vönduðum harðviðarinnrétt ingum; mjög stórár svalir, sérhiti, þvottahús á hæð- inni. 150 ferm. nýleg og stórglæsi- leg hæð á einum fegursta stað við sjóinn á Seltjarn- arnesi, allt sér. Glæsilegt parhús við Hlíðar- veg, í Kópavogi. Húseign í gamla Austurbæn- um, með 2ja—3ja herb. íbúð í risi, og 3ja herb. íbúð á hæð, kjallari fylgir, eignar- lóð, fyrsti veðréttur laus. Mjög góð kjör. 4ra herb. rishæð í SkerjafirðL stórar svalir, mjög lítil útb. sem má skipta. 3ja herb. stór og góð kjallara- ibúð lítið niðurgrafin við Efstasund. Góð kjör. 3ja herb. góð íbúð nýendur- byggð í vönduðu timbur- húsi, sérhitaveita, gólfteppL eignarlóð. Mjög góð kjör. 3ja herb. kjallaraíbúð við Ás- vallagötu. 3ja herb. hæð í timburhúsi i Laugardal, erfðafestulóð. 2ja herb. jarðhæðir og góðar kjallaraíbúðir við Reykja- víkurveg, Nesveg, Sörla- skjól, Skipasund og víðar. / smlðum. Glæsilegt einbýlishús 150 ferm með 40 ferm. bílskúr í Ár- bæjarhverfi. ALMENNA fasthignasaum UNPftRGATA 9 SlMI 21150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.