Morgunblaðið - 18.04.1967, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967.
7Vymouííi
VALIANT 1967
BIFREIÐAKAUPENDUR!
Nú er rétti tíminn til að panta bifreiðina fyrir sumarið. Bjóðum vandlátum kaupendum hinn
trausta og stórglæsilega 6-manna PLYMOUTH VALIANT V100, 2ja dyra Sedan, árgerð 1967,
frá CHRYSLER fyrir aðeins um kr. 275.000.oo.
Innifalið í áætluðu verði er m.a.:
1. Söluskattur
2. 6 cyl. 115 ha. vél
3. Miðstöð m. rúðublæstri
4. Styrktur fjaðraútbúnaður
5. Stærri dekk og felgur, 700x14
6. Alternator
7. Eftirgefanleg stýristúba
8. Tvöfalt hemlakerfi
9. Stoppað mælaborð
10. Bakkljós
11. Rúðusprauta — rafmagns
12. Sjálfstillandi hemlar.
Vlijmoutli
CHRYSLER
Asamt margs konar öðrum útbúnaði, er tryggir yður öruggan og þægilegan akstur.
Munið, að VALIANT er rúmgóð 6-manna fjölskyldubifreið með óvenju góðu farangursrými.
VALIANT er byggður til að þola íslenzka staðhætti. Tryggið yður VALIANT 1967 úr hagstæðri, en
takmarkaðri sendingu, væntanlegri í maíbyrjun.Munið hagstæðustu greiðslukjörin og/eða uppí
töku gömlu bifreiðarinnar.
^ CH RYSLER -UMBOÐIÐ VÖKULL h.f.
Hringbraut 121, sími 10600.