Morgunblaðið - 18.04.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967.
13
Gallaðar
þilplötur
Nokkurt magn af
gölluðum þilplötum
verður selt á lækk-
uðu verði nokkra
næstu daga.
Vöruafgreiðsla við Shellveg, sími 2 44 59.
■ ■
Oiíikearis'a
Guðm. Þorsteinsson.
SÍMI 30020
hæstaréttarlcgmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
(Sam bandsh úsið).
Simar 12343 og 23338.
714 o l mr.
aiscuns ahgiais
ENROBES DE CHOCOLAT AU LAIT OAIRV MILK
Innflutningsfyrii teski
með ýmsar tæknivörur vill ráða duglegan
og reglusaman mann til skrifstofusi-arfa.
Þarf að geta skrifað erlend bréf og vera
tæknimenntaður eða hafa góða reynslu á
slíku sviði. Há laun í boði fyrir hæfan
mann. Umsókn, sem farið verður með sem
trúnaðarmál, sendist afgr. Morgunblaðs-
ins merkt: „Communications 2390“ fyrir
24. þ.m.
Rýmingarsala
Vegna breytinga verða ýmsar vörur verzl-
unarinnar seldar með afslætti næstu
daga.
Verzlunin Fifa
Laugaveg 99.
(Inngangur frá Snorrabraut).
Miðaldra maður
Óskum að ráða lipran og ábyggilegan mið
aldra mann 35 til 45 ára til afgreiðslu-
starfa í teppadeild okkar.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma).
Ceysir hf.
Bragðið leynir sér ekki
MAGGI súpurnar frá Sviss
eru hreint afbraað
MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar ti! eftir upp-
skriftum frægra rnatreiðslumanna á meginlandinu,
og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er
einfalt að bua þær til, og þær eru dásamaðar af
allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum
átján fáanlegu tegundum.
MAGGI
SUPUR
FRÁ
SVISS
• Asparagus
• Oxtail
• Mushtoom
• Tomato
• Pea with Smoked Ham
• Chicken Noodle
• Cream of Chicken
• Voal
• Egg Macaroni Shells
• UVegetables
• 4 Seasons
• Spring Vegetable
Hvaigeririiiín?
FLÝTIR HEYSKAR BIEIIR HEYIN
RVAD SEEJA BÆNDUR?
„Þetta er bezta og fullkomnasta vél sinnar tepundar, sem við hðfum
unnið með, og teljum hana ómissandi við heystu^uin. Það er sálubót
að horfa á þessa undravél vinna.“
• Gagnheilir hjólbarðar.
^ r4 | I 1 M W • Fljót í og úr flutningsstöðu.
• Öryggi gegn tindabrotum,
• Prófuð af Bútæknideild á Hvanneyrl.
BÆNDUR! PANTID STRAX - AFGRE'DSLA ER HAFIN
LshSI
SAMBAND ÍSL. SAM^ÍNUFÉLAGA