Morgunblaðið - 18.04.1967, Side 15

Morgunblaðið - 18.04.1967, Side 15
JnuKliUJMBi.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRlL 1967. 15 Til sölu Opel Reeord ’64. Góður bíll. Ryðvörn hf. Grensásvegi 18 — Sími 30945. Nauðungaruppboð eignin þrotabús G.Ó.P. h.f., vörubifreið G-2781 og síldarflökunarvél, seldar á opinberu uppboði við bifreiðaverkstæðið í Ytri-Njarðvík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Steingrímur Gautur Kristjánsson ftr. PÍANÓ - FLYGLAR Sýnum þessa viku í Málaraglugganum píanó frá hinum heimsþekktu verksmiðjum í Vestur-Þýzka- landi STEINWAY & SONS, GROTRIAN — STEINWEG, IBACII, SCHIMMEL. Fjölbreytt úrval, margir verðflokkar. Pálmar ísólfsson & Pálsson. Pósthólf 136, símar 13214 og 30392. Námsstyrkur úr Ættarminningarsjóði Halldóru Ólafs. Styrkurinn veitist stúlku til verzlunarnáms í Verzl- Unarskóla fslandS eða erlendis. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda og nám, sendist Guðm. Ólafs, Tjarnargötu 37, Reykjavík fyrir 10. maí n.k. Sumardagurinn fyrsti nálgast Leyfið börnunum að fagna sumri í TEDDY-fatnaði. Mikið úrval á telpur og drengi. Aðalstræti 9 — Laugavegi 31. SÓLÓ-húsgögn auglýsir SELJUM NÆSTU DAGA FRÁ VERKSTÆÐI VORU LÍTIÐ SEM EKKERT GÖLLUÐ Stálhúsgögn i eldhús og kaffistofur Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI. NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI. SÓLÓ-HÚSGÖGN HRINGBRAUT 121 — SÍMI 21832. Guillaugur Einarsson hœstar.lögmaður Freyjugötu 37 Sími: 197 40 B-próf Bóklegt námskeið fyrir atvinnuflugmenn hefst 21. apríl. Innritun stendur yfir. Flugskólinn Þytur. Orðsending til húsbyggjenda frá PÓLAR18 hf. Vér áttum lægsta tilboð í 312 eld húsinnréttingar fyrir Fram- kvæmdanefnd byggingaráætlu nar. Leitið tilboða hjá okkur í stærri verk. Vér bjóðum yður el dhúsinnréttingar, raftæki, gólfteppi o.fl. á mjög hagstæðu verði. Varizt að rugla saman norskum Polaris innréttingum og innréttingum seldum aí ís- lenzka fyrirtækinu Pólaris h.f. PÓLARIS hf. Hafnarstræti 8, Reykjavík — Sími 21085. ” * ' SKRIFSTOFUSTULKU VANTAR Skrifstofu í Reykjavík vantar stúlku sem fyrst til að sinna ýms- um verkefnum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á vélritun. Starfið er fremur rólegt yfir miðsumarið og er sum- leyfi heitið þrátt fyrir stuttan byrjunartíma. Nokkur auka- vinna getur fylgt starfinu næsta vetur. Tilboð sem greini nafn heimili, aldur, síma menntun og fyrri störf sendist afgr. Morg- unblaðsins merkt: „Áhugi 2324.“ NY CORTINA ALGERLEGA NY CORTINA 1967 Hinir framúrskarandi kostir eldri gerða Corfina nýttir til hins ýtr- asta. Glæsilegt útlit, þægindi og rými. Vélar 59,5 og 65 hestöfl 5 höfuðlegur. Hita- og loftræsti- kerfið „Aeroflow" eykur enn þægindin. Gírskipting í gólfi, stýri eða sjólfskipting. KYNNIST CORTINA 1967 CH^>UMBDÐIfl KH. HRISTJÁNSSON HF SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.