Morgunblaðið - 18.04.1967, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967.
í FERMINGA R VEIZLUNA
SMURT BRAUÐ
BRAUÐTERTUR
SNITTUR
k FJÖLBREYTT ALEGG
MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA
ULRICH FALKNER guiism.
LAUGAVEG 28 B 2. HÆÐ
Jóhann Ragnarsson. hdL
málflutmngsskrifstofa
Vonarstræti 4. Sími 19085.
Fermingargjafir
Speglar
Hver getur verið án spegils?
Lítið á úrvalið hjá okkur áður en
LUDVIG
STORR
þér ákveðið fermingargjöfina. Speglabúðin.
Sími 1-9635.
Óskum að ráða stúlku
til símagæzlu. Vélritunar- og enskukunn-
átta nauðsynleg. Ennfremur ungan
mann til almennra skrifstofustarfa. Upp-
lýsingar ekki gefnar í síma.
Hafskip hf.
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.
Sumargjafir — Fermingargjafir
Ódýr og smekkleg gjafavara. Umpúðar frá kr. 39.-
töskuspeglar, Tisneshaldarar, skartgripir,
tannburstar, fataburstar í tösku og ýmisiegt
fleira. Gjafapakkningar.
Svæösfundir atvinnustéttanna:
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi
boða til fundar um
Sjávui'iítvegsmál
Kl. 8.30 e.h., þriðjudaginn 18. apríl í Aðalveri, Keflavík fyrir
byggðirnar sunnan Hafnarfjarðar.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins á þessu byggðasvæði er vel
komið á fundinn. Sérstaklega er þó fólk er vinnur við sjávar-
útveginn bæði launþegar og at vinnurekendur hvatt til að
koma á fundinn, þar sem svo mikilsvert málefni verður rætt. ^
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi.
—................juiim——b——Baa—gma
1 Flor-I l-Mar
Vandaðar snyrtivörur.
Flor-I-Mar dagkrem
Flor-I-Mar næturkrem
Flor-I-Mar verndarkrem
Flor-l-Mar make-up
Flor-I-Mar steinpúður
Flor-I-Mar augnaskuggar
Flor-I-Mar augnháralitir
Flor-I-Mar eye-liners
Varalitir naglalökk.
Vandaðar snyrtivörur.
Flor-I-Mar
listamannaskAlinn
VðRUMARKAÐUR í Listamannaskálanum
VINNUBUXUR VINNUSKYRTUR PEYSUR
VINNUJAKKAR SOKKAR ÚLPUR o.m.f.
VINNUBLÚSSUR NÆRFÖT
Vinnufatabú&in